Vísir - 07.10.1981, Page 14
14
r-
VÍSIR
Miðvikudagur 7. október 1981
Nýja Vísisgefraunin
Þannig er getraunin
Visisgetraunin, sem mi er
hafin, er með svipuðu sniði og
tvær undanfarnar getraunir
biaðsins, sumargetraunin, sem
lauk f lok mai slðastliðnum.
Getraunin er aðeins ætluð á-
skrifendum blaðsins. Aðili, sem
ekki hefur verið áskrifandi, öðl-
ast þátttökurétt i getrauninni
um leið og hann gerist áskrif-
andi. Þátttaka er áskrifanda
kostnaðarlaus.
3x3 getraunamiðar
Birtir verða þrir getrauna-
seðlar fyrir hvern bil eða alls 9
getraunaseðlar. Ekki er nauð-
synlegt að senda inn alla
seðlana. Vinningurinn getur
fallið áskrifanda i skaut þó að
hann sendi aðeins inn einn get-
raunaseðil, en vinningslikur
vaxa auðvitað ef fleiri seölar
eru sendir inn. Ef áskrifandi
sendir inn alla þrjá seðlana t.d.
fyrir fyrsta bilinn, Isuzu
Gemini, sem verður dreginn Ut
26. ndvember, hefur hann þrjá
seðla i pottinum og þvi' þrisvar
sinnum meiri vinningslikur en
sá, sem hefur aðeins einn seöil i
pottinum.
Hver seðill merktur
Hver getraunaseðill er sér-
staklega merktur eða þannig aö
seðlarnir t.d. fyrir fyrsta vinn-
inginn verða merktir Isuzu-seð-
ill 1, Isuzu-seðill 2 og Isuzu-seð-
ill 3. Eins verður fariö að meö
getruanaseðlana, sem gilda
fyrir Suzuki-jeppann, sem verö-
ur dreginn Ut 25. febrUar og Opel
Kadett, sem verður dreginn Ut
27. mái.
Hver seðill verður endurbirt-
ur í blaðinu fyrir nyja áskrif-
endur og þá, sem gleyma sér.
Ekki gagnar að senda inn nema
einn af hverjum seöli. Starfs-
menn blaösins fara yfir alla
seðlana og gæta þess að ekki séu
fleiri seölar I pottinum en leyfi-
legt er frá hverjum áskrifanda.
Ekki var annað séð en vel færi á með þeim Magnúsi ólafssyni og Suzuki-jeppanum. Þykir Magnús þó
ekki beinlinis smágerður.
ummáli,en þess verður ekki svo
mikiö vart i akstri. En um leið
er jeppinn mjög léttur, vegur
aöeins 780 kg. og „flýtur” þvi
vel í blautlendi.
Blaðiö væntir þess að áskrif-
endum blaðsins þyki ekkert slor
að eiga i vændum að fá þennan
bil, þegar búast má við slæmri
færð i febrúar, en hann verður
dreginn Ut 25. þess mánaöar.
Opel Kadett
Þriðji vinningurinn og jafn-
framt sá veglegasti er Opel
Kadett, sem verður dreginn út
27. mai i vor sem kemur.
Þennan bil, sem kostar um
110.000 kr., þarf varla að kynna
fyrir lesendum, svo kunnir sem
Opelbilarnir hafa verið hér á
landi.
Opel Kadett þykir bjóða ipp á
margt það, semprýða má litinn
fjölskyldubil. Hann er rúmgóð-
ur 5 manna bill, sparneytinn,
lipur meö góðu farangursrúmi
og frágangur e vandaður. Hann
hefur öðlast miklar vinsældir
erlendis og er t.d. mjög algeng-
ur á bilaleigum vegna þess hvað
hann þykir traustur, og er eftir-
sóttur.
Þetta eru vinningarnir
en meira lagt uppúr þvi aö hafa
hann traustan og skynsamleg-
an.
Suzuki-jeppi
Annar vinningurinnm Suzuki-
jeppi, hefur þegar náð fótfestu
hér á markaðinum, þó að stutt
sé siöan hann sást hér fyrst á
götunum Þessi jeppi, sem kost-
ar aðeins 85.000 kr. hefur þá
kosti helsta sem jeppi að vera
jafnódýr irekstri og sparneytn-
ustu fjölskyldubílar. Hann eyðir
aðeins um 8 litrum á hundraðið
á þjóövegaakstri en um 10 lítr-
um i blandaðri bæjarkeyrslu.
Jeppinn er óneitanlega litill i
Isuzu Gemini
Fyrsti vinningurinn, sem er
nýr hér á markaðinum, Isuzu
Gemini, verður dreginn út 26.
nóvember. Þessi bill, sem kost-
ar um 97.000 kr. þykir einstak-
lega sterkbyggður, enda fram-
leiddur úr stáli sem er þykkara
en gengur og gerist. Hann þykir
þvi lfklegur til aö þola hnjask
sem lagt er á bila á islandi. Auk
þess er hann mjög kraftmikill,
en eyðir þó aðeins um 7 litrum á
hundraðið.
Eins og sést á myndinni er
Isuzu-billinn notalegur fjöl-
skyldubill. Ekki er lagt upp úr
þvi að útbúa hann aukahlutum,
Pétur Pétursson fótboltastjarna þykir snöggur og traustur i sókninni eins og Opel
Kadett er sagður vera.
Björgvin Halldórsson sögnvarinn góðkunni stillti sér upp hjá Isuzu Gemini, sem
Ómar Ragnarsson segir að sé gamli Opel Kedettinn og „ekki verri fyrir þaö”.
ATHUGIÐ VEL
Isuzu-seóill 1 veróur endurblrtur
á fföstudag
Síóasta tækiffæri til aö ffá fyrsta
getraunarseöilinn i nýju Vísisgetrauninni
Kannski er bíll i þínum Visi