Vísir - 07.10.1981, Page 18

Vísir - 07.10.1981, Page 18
18 Miövikudagur 7. október 1981 • vísiR mannlll Atveisía ú teyjaman na Það var kátt á hjalla er ýmsir uppgjafa bjargveiði- menn og aðrir yngri i listinni komu saman í Víkingasal hótel Loftleiða nú um helgina. Tilefnið var að minnast ýmissa þátta, sem öllum Eyjamönnum er stundað hafa úteyjalíf, er sameiginlegt. A borðum voru kræs- ingar eins og reyktur lundi, steiktur lundi, soðinn lundi, léttreykt súla, soðin súla, karfi, ýsa í hlaupi, ásamt meginlandsávöxtum eins og Eyjamenn kalla rauðrófurnar. Söngurinn ómaöi undir öruggri leiösögn Árna Johnsen sem skaut inn á miili sönglaga ýmsum vafasömum bröndurum um marga nærstadda. Þvi mátti sjá inn á milli brosandi andlita, rauöþrútin höfuö er kdröu niöur i borödúknum á meöan hláturs- gusurnar gengu yfir. Aö hætti úteyjarmanna, létu þeir sér heldur ekki nægja aö halda eingöngu tveggja tima samfellda átveislu. Eftir hressandi söng, var kominn timi til aö smakka á rauögraut meö rjóma, og eftir aö menn höföu innbyrt kynstrin öll af sliku, og áungiö þetta allt saman aftur upp úr sér, kom lundasúpa meö sólberjum. Þá þótti loksins rétt aö fara aö stiga dansinn undir Eyjalögunt Olafs Gauks og hljómsveitar. „Merkilegt hvaö hún Svanhildur er alltaf ung- leg”, sagöi einhver sem sveif franthjá sviöinu. Annars var mest spjallaö um Eyjar og Eyjalif, langt fram eftir nóttu. Vestmanneyskar blómarósir allra tima létu sitt ekki eftir liggja, og veiöimennírnir fundu sig eins og i miöju fuglagarginu. Eftir stranga kennslu var Súlla á Saltabergi klappaö lof i lófa, þvi hann sá um aö koma yfirmatsveininum I Vikingasalnum I skilning um hvernig úteyjamenn matreiddu sinn feng. Arni Johnsen lék fag- mannlega undir á gltar. Hjá Súlla er dóttir hans Margrét. - (Visism. Emil Þór>. ,,Þú ætlar þó ekki aö fara án þess aö smakka súluna?”, spuröi kokkurinn hneykslaöur en fékk þau svör frá matargesti aö hann ætti eftir aö fara margar feröir aftur. Carlo Ponti þekkti kvikmyndafram- leiðandi og leikstjóri Carlo Ponti, sé þungt haldinn af krabbameini. Að sögn heimildar okkar er sjúk- dómurinn kominn á svo A sama tima og menn velta sér upp úr sögum af framhjáhaldi Soffíu Loren með franska lækninum, berast þær fregnir að mað- ur hennar, hinn heims- Á aftur- fótunum Húmoristinn Woody Allen hefur kosiö að ^ fara hljóðlega með ^ einkalíf sitt, „þegar skemmtiþáttum hans sleppir". Sögurnar ganga um hann sem og aðrar miklar kempur, og þær nýjustu herma aö Woody hafi sjaidan verið svo langt niðri sem nú. Skýringin er einfaldlega sú að i einkalíf- inu gengur allt á afturfót- unum. Astarlif hetjunnar er dapurlegt, hárið minnkar stöð- ugt, og þar sem það hefur verið eitt helsta umræðu efnið í skemmtiþáttum , hans, kemur ekki til Á greina að hann fari að Æ bera „hárkollu" i alvöru. Fátt er þvi til gamans jÆp gert. A Carlo Ponti r og Soffia á meðan allt lék í lyndi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.