Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 4
4 VlSIR Laugardagur 10. október 1981 Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd HViðkynnum^^HH Tonna-Tak límið sem límir allt að því allti FJÖLHÆFT NOTAGILDI. Tonna Takið (cyanoacrylate) festist án þvingunar við flest öll efni s.s. gler, málma, keramik, postulín, gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl. Lítið magn tryggir bestan árangur, einn dropi nægir í flestum tilfellum. EFNAEIGINLEIKAR. Sérstakir eiginleikar Tonna Taksins byggjast á nýrri hugmynd varðandi efnasamsetningu þess. FÆST í BYGGINGA- OG JÁRN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT Það er tilbúið til notkunar sam- stundis án undanfarandi blöndunar og umstangs. Allt límið er í einni handhægri túpu sem tilvalið er að eiga heima ( við eða á vinnustað. HEILDSÖLUBIRGÐIR:^*!!® IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 Nú leysum við má/ið með því að bjóða þér mesta úrval landsins af svefnsófum, sem eru jafngóðir og breiðir og hvert annað rúm Útborgun 1000.- og 700 á mánuði HtJSGAG BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REV naE KJAVÍK 1M HÖLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 /s® i''» Sundur eda saman? Fólk er alltaf að gifta sig. En sumir geta alibekki tollað i neinu hjónabandi — eða öðru sambýlisbandi — hvað sem þeir reyna mikið. Gailinn er vist sá, að sum okkar eru giftingarhæf, sum ekki. Þess vegna er fólk lika alltaf að skilja. Bandariskur sálfræði- prófessor, (hvorki meira né minna — ) setti saman eftirfarandi spurningar og svörin, sem þú gefur, segja sannleikann: annað hvort ertu hæfur til þess að búa með annarri manneskju, eða ekki. Prófess- orinn ráðleggur iika þeim, sem þegar hafa bundið sig, að svara spurningunum. Þá veistu hvað þú þarft að leggja á þig svo þetta gangi, segir hann. Svörin verða að vera annað hvort já eða nei. Finnst þér alveg hræðilegt að vera einn i heilan dag eða heilt kvöld? Þá tima, sem þú ert einn, eða leiðist, sefurðu óvenju mikið? Ertu alltaf svangur eða þyrstur, þegar þú ert einn? Hringirðu oft i fólk, þó svo þú hafir eigin- lega ekki um neitt að tala? 5. Er útvarpið/sjón- varpið alltaf i gangi, þegar þú ert einn? 6. Finnst þér leiðinlegt að fara eitthvað, þó ekki sé nema i búðir, nema einhver sé með þér? 7. Viltu frekar, að vinir þinir ræði sin vanda- mál við þig fremur en að þeir þegi yfir þeim? 8. Áttu erfitt með að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.