Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
Valur sýnir á sér handlegginn, sem fyrir tveimur vikum var eitt flak-
andisár. Núer þar aðeins smá roöi, ef veler aögáö.
ir. Vitaö er aö sólarlandaferöir og
sjóböö þar hjálpa mörgum
psoriasissjúklingum. Vatniö i lón-
inu er sjávarvatn og þvi salt. Þá
er mikill kisill i vatninu og
hugsanlega hjálpar hann eitt-
hvað. Þá er jjað hitinn en vatnið
sem ég baöa mig i er 32-35 gráöu
heitt. Svo fer ég i ljós á eftir áöur
en ég fer i sturtu. Liklega hjálpast
Ég get nefnt, aö þessar tvær
vikur sem ég hef stundað böö I
lóninu i Svartsengi hefur beinn
útlagður kostnaöur hiá mér veriö
fimmtán hundruð krónur. Dagur
á húösjúkdómadeildinni leggur
sig hins vegar á sautján hundruð
krónur. Þó aö það kostaði trygg-
ingarnar eitthvaö aö bæta aöstöð-
una hér, þá væri þaö fljótt að
VÍSIR
M
■ ’A ' -'N
99
Rúm ”-bezta verzlun landsins
INGVAR OG GYLFI
GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI 81144 OG 33530
Sérverzlun med rúm
A leiðinni tii búningsklefans. Þaö er ekki aö sjá aö hitastigiö sé viö
frostmark, auk þess sem vindur er 5-6 stig af norðri.
þetta allt aö.
Eitt er þó ljóst.þaö veröur að
rannsaka þetta mál til hlltar. Ef
mér veröur gott af þessu, þá
hljóta einhverjir aörir aö hafa
gott af þessu lfka. Kannski ekki
allir psoriasissjúklingar þvi eöli
sjúkdóms hvers einstaklings er
mismunandi. Til dæmis þola ekki
allir psoriasissjúklingar mikla sól
og sjóböö. En ef einhverjir ná
bata með þessari aöferö, þá er
þaö þess virði aö gera eitthvaö í
málinu.
borga sig. B'yrir utan hvað það
kemur sjúklingunum betur að
geta verið heima hjá sér milli
baðanna og verið hjá fjölskyldu
sinni.”
Samtök psoriasissjúklinga hafa
fengiö leyfi hjá Hitaveitu Suöur-
nesja til aö koma upp bráöa-
birgöaaöstööu viö lóniö i Svarts-
engi. Enn hefur þó ekki veriö
samþykkt hjá samtökunum aö
leggja út i þann kostnaö þar sem
fjárráö samtakanna eru tak-,
mörkuö. Samþykkt var á fundi
samtakanna á þriöjudaginn, aö
láta fara fram rannsókn á
lækningamætti kisil-saltvatnsins i
Svartsengi og máliö veröur aftur
tekiö fyrir á fundi eftir viku.
I samtökum psoriasissjúklinga
eru um 500 virkir félagar en taliö
er aö þeir sem haldnir eru sjúk-
dóminum, séu töluvert fleiri.
—ATA
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560