Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
VÍSIR
Hneyksl-
anleg
mannonös-
skemmd
Eiður Gislason hringdi:
Aldrei hef ég séö önnur eins
skrif, og hjá Bergþóru Arnadóttur
i Visi á þriöjudaginn var, þegar
hún talar um Hallbjörn Hjartar-
son, kúrekasöngvara, og söng
hans i Óöali.
Ég var staddurá Óöali umrætt
kvöldog varö ekki varvið neitt af
þvi sem hún sagöi frá. Hallbjörn
kom mjög vel fram og ekkert af
þvi sem hún sagði hefur viö nokk-
ur rök aö styöjast. Þarna er ein-
göngu verið aö reyna aö ri'fa niöur
mannorö söngvarans. Ég er stór-
hneykslaður á þessu.
Súngur og
sýnikennsla
í sjállsfróun
Bergþóra Árnadóttir,
skrifar:
Þa6 mun vera nokkuö algengt,
I nú á þessum tlmum harönandi
f samkeppni i veitingahtlsabrans-
anum, aö boöiö sé upp á ýmiskon-
ar skemmtiatriöi, vsentanlega i
þvl skyni, aö laöa gesti aö, og er
þaö vel. Hins vegar viröast ckki
öll veitingahús vönd aö vali slnu,
þegar um skemmtikrafta er aö
| ræöa. v
Þriöjudagskvöldiö 27. október
bauöst gestumOöals aö berja aug-
um mann nokkurn.sem auglýstur
hefur veriö sem hinn „islenski
kántrý söngvari”, og hefur
nýlcga gefiö út plötu á eigín
kostnaö. Undirrituö brá sér á
t svæöiö til aö sjá hetju þessa, og er
‘ekki aö orölengja þaö, aö annar
Bergþöra er engtnn aðdáaodi
„hins fslenska lántrý söngvara”
manns sáu um aö klappa fyrirl
hetjunni sinni. Þetta er eitthvaöl
þaö ömurlegasta sem boöið hefurj
veriðjuaj^^Líslensku veitin
Lýsing Bergþóru, sii sem hneykslaöi Eiö Gfsiason.
Frábært kvöld
meö Föstbræðrum
Jóni bréfritara finnt Jón nafni
hans B. Gunniaugsson hafi staöiö
sig meö miklum ágætum, sem og
aörir skemmtarar á Haust-
skemmtun Fóstbræðra.
Jón Sigurðsson skrifar:
Þeir eru hverjir öðrum stæöi-
legri Fóstbræöramenn með Jón
B. Gunnlaugsson i broddi fylking-
ar, þegar þeir hefja „kabarett”
sinn á svokölluðum haust-
skemmtunum sem kórinn heldur
á laugardagskvöldum i félags-
heimiu sinu. — Enginn skyldi pó
halda að þeim einum takist áö
skapa þá eftirminnilegu stemm-
ingusem rikti er ég og fjölskylda
min heimsóttum Langholtsveginn
um daginn. Töluveröur hluti
atriðanna var fluttur af Fóst-
bræörakonum undir stjórn Sigriö-
ar Þorvaldsdótturleikkonu. Þetta
var sannarlega skemmtilegt
kvöld meö „söng, gleöi og grini”,
eins og sagt er i bréfi Fóstbræðra
til styrktarmeölima sinna og
gesta. — Mig langar meö þessum
fáu linum að þakka fyrir kvöldið
og þá sérstaklega stjórnandanum
(kynninum) Jóni B. Gunnlaugs-
syni sem sá um að „fylla” uppi”,
— annars eyður milli atriða og
átti svo fjarskalega auðvelt meö
aö halda athygli gesta vakandi,
þótt ekki sé meira sagt.
LITLI fí/SINN
Nú loksins fáanlegur
Lengd húss: 1,90 m
Breidd húss 1,29 m
Hæð húss: 1,27 m
eða 3,1 rúmmetri
Verð ca. kr. 68.500
Flutningsgeta 500 kg
HOIMDA á íslandi ■ Suðurlandsbraut 20 * Reykjavík * Sfmi 38772