Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 21
dánarfregnii
Ragnheiður
Skúladóttir
Ragnheiður Skúladóttir var fædd
í Kaupmannahöfn 21. mars 1951,
dóttir hjónanna Aöalbjargar
Björnsdóttur kennara og Skúla
Guðmundssonar, verkfræðings.
Hún lauk stddentsprófi frá M.H.
1971 og stundaði framhaldsnám i
læknisfræði og lauk þvi 1977.
Sama ár giftist hún eftirlifandi
manni si'num, Jóni Barðasyni
kennara og eignuðust þau tvo
drengi.
Ragnheiður lést þann 27. októ-
ber siðastliðinn á sjúkrahúsi i
Buffalo, Bandarikjunum.
Bogi
Stefánsson
Bogi Stefánsson var fæddur að
Grásiðu í Kelduhverfi 5. október
1893, sonur hjónanna Margrétar
Þórarinsdóttur og Stefáns Er-
lendssonar. Bogi kvæntist Sigur-
veigu Einarsdóttur og stunduðu
þau fyrst búskap en siðar ýmis
störf, allt til ársins 1949, er þau
fluttu ásamt börnum sfnum
tveimur til Reykjavikur. Þar
gerðist Bogi starfsmaður hjá
Þjóðleikhúsinu og vann þar fram
á niræðisaldur.
Bogi lést 29. október siðastlið-
inn.
Baldur
Hjartarson
Baldur var fæddur 4. september
1910, sonur Hjartar Cýrussonar
og Soffiu Jónsdóttur.
Hann lést 27. október siðast-
liðinn.
ýmlslegt
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
basar næstkomandi laugardag i
félagsmiðstöðinni Tónabæ,
Skaftahlið 24 og stendur hann yfir
frá kl. 14 til 17. A basarnum
verður margt fallegra og eigu-
legra muna sem konurnar hafa
unnið af mikilli smekkvisi og
kunnáttu og eru þeir sel dir á m jög
sanngjörnu verði.
Sóknarprestur
Fíladelffa
Bænavikan heldur áfram kl. 16.00
og kl. 20.30.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 8.
nóvember:
1. kl. 10.30 Hengill (767m) Þar
sem má gera ráð fyrir einhverri
hálku áf jallinu er nauðsynlegt að
vera i góðum skóm. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson og Guð-
mundur Pétursson Verð kr. 50.-
2. kl. 13. Gengið með Hólmsá.
Farið úr bilnum við Lækjarbotna
og gengið i áttina aö Elliðavatni.
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son. Verð kr. 40,-
Farið frá Umferðarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bíL
Börn I fylgd fullorðinna fá fritt i
feröimar.
Ferðafélaglslands
brúökaup
Þann 26. september siöastliðinn
voru i Háteigskirkju gefin saman
i hjónaband af séra Amgrimi
Jónssyni, Eb'n Inga Garðarsdóttir
Þann 16.október siðastliöinn voru
gefin saman i hjónaband i' kapell-
unni f Breiðholti af séra Hreini
Hjartarsyni, Ingibjörg Marinós-
dóttir og Lárus Brandsson —
Stúdió Guðmundar.
og Kari Þorvaldsson ^Heimili
þeirra er aö Bergstaðastræti 61 —
Stúdió Guðmundar.
Þann 29. október siðastliöinn voru
saman gefin i hjónaband af séra
Guðmundi Þorsteinssyni, Berg-
rós Þorgrimsdóttir og Sveinn
Sveinsson. Heimili þeirra er aö
Reykjum i Mosfellssveit. —
Stúdió Guðmundar.
Verkakvennafélagið Framsókn
Basar félagsins verður 7.
nóvember n.k. i Lindarbæ. Tekiö
verður á móti basarmunum á
skrifstofunni, sem verður opin frá'
kl. 9-19 þessa viku.
apótek
Vikuna 30. október — 5. nóvem-
ber er helgar,- kvöld og nætur-
þjónusta i Laugarnesapóteki og
Ingólfsapóteki.
Laugarnesapótek annast eitt
næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 næsta morgun virks dags,
en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum.
Bæði apótekin eru opin alla daga
til kl. 22.
gengisskráning
Gengisskráning nr. 210
' dags. 4. ndv.
'Eining
Sölugengi
Ferða- Tollgengi
manna 28. okt. '81
gengi gildir f. nóv.
1 I’andarikadollar
1 StLi'lingspund
I Kanadiskur dollar
I Dönsk króna
1 Norskkróná
1 Sænsk króna
1 Finnsktmark
1 Franskur franki
1 Belgiskur franki
1 Svissneskur franki
1 Ilollensk florina
1 V-þýsktmark
I itölsklira
1 Austurriskur sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansklyen
1 irskt pund
SDR (30.10.)
(Sérstök dráttarréttindi)
7.639 8.4029 7.792
14.331 15.7611 14.178
6.367 7.0037 6.453
1.0726 1.17986 1.0564
1.3049 1.43539 1.2963
1.3926 1.53186 1.3825
1.7533 1.92863 1.7393
1.9715 1.50865 1.3508
0.2060 0.2266 0.2035
4.24 39 4.66829 4.1085
3.1275 3.44025 3.0741
3.4480 3.7928 3.3930
0.006 46 0.007106 0.00640
0.4914 0.54054 0.4843
0.1197 0.13167 0.1192
0.0806 0.08866 0.0796
0.03339 0.036729 0.03332
12.159 ,13.3749 12.023
8.8914 1 9.78054 8.9209
v|iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Dans á rósum
7. sýning I kvöld kl. 20
Ljós brún abgangskort gilda.
8. sýning laugardag kl. 20
Uppselt.
Hótel Paradis
föstudag kl. 20
Sölumaöur deyr
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
Litla sviðiö:
Ástarsaga
aldarinnar
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20.
Alþýðu
leikhúsið
Sterkari
en Superman
i dag kl. 15
Uppselt
sunnudag kl. 17
I Valaskjálf, Egilsstöðum
Elskaöu mig
Frumsýning
i kvöld kl. 20.30
2. sýning sunnudag kl. 20.30
Stiórnleysingi
ferst af slysförum
miðnætursýning laugardag
kl. 23.30.
Ath. siöasta sýning
Miöasala opin alla virka
daga frá kl. 14. alla sýning-
ardaga frá kl. 14-21.
Simi 16444
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.20
Uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Jói
föstudag kl. 20.30
Uppselt
Rommí
laugardag kl. 20.30
Undir álminum
3. sýning
sunnudag kl. 20.30
Rauö kort gilda
4. sýning þriöjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
Miöasala i Iðnó
kl. 14 — 20.30.
Revían
Skornir
skammtar
Miönætursýning
i
Austurbæjarbiói
föstudag kl. 23.30
og
laugardag kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbfói
kl. 16-21 simi 11384
sími 16620
Símj’ 11384
Gullfalleg stórmynd I litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga tslandssög-
unnar. ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri Agúst Guðmunds-
son.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Rocky II
r
________________m
Recorded In DOL8Y® ]
STEREO By {ÉPQAQJ
Leikstjóri: Sylvester Stall-
one
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Burgess Meredith
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd kl.5, 7.20 og 9.30
Ein meö öllu
Létt djörf gamanmynd um
hressa lögreglumenn úr siö-
gæöisdeildinni sem ekki eru
á sömu skoöun og nýi yfir-
maöur þeirra, hvaö varöar
handtökur á gleöikonum
borgarinnar.
Aöalhlutverk: llr. Hreinn...
Harry Iteems. Stella ...
Nicole Morin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Superman II
1 fyrstu myndinni Superman
kynntumst viö yfirnáttúru-
legum kröftum Supermanns*
I Superman II er atburöa-
rásin enn hraöari og Super-
man veröur aö taka á öllum
sinum kröftum I baráttu
sinni viö óvinina. Myndin er
sýnd í DOLBY STEREO.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: Christopher
Reeve, Margot Kidder og
Gene Hackman.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
FEDORA
Afar vel gerö og mögnuö
kvikmynd um leikkonu, sem
hverfur, þegar hún er á
hátindi frægöar sinnar, en
birtist aftur nokkru slöar.
Leikstjóri: Billy Wildes, sem
leikstýröi m.a. Irma la Duce.
Sýnd kl. 10.
Bönnuö innan 12 ára.
All That Jazz
verö-
launakvikmynd I litum. Kvik-
myndin fékk 4 óskarsverölaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse. (Kabaret, Lenny)
Þetta er stórkostleg mynd,
sem enginn ætti aö láta fram
hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy
Scheider, Jessica Lange, Ann
Reinking, Leland Palme.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Islenskur texti
llækkaö verö.
LAUGARÁ8
B ■ O
Simi32075
Hryllingsþættir
Ný bandarisk mynd sett
saman úr bestu hryllingsat-
riöum mynda sem geröar
hafa verið s.l. 60 ár, eins og
t.d. Dracula, The Birds, Nos-
feratu,Hunchback of Nortre
Dame, Dr. Jekyll & Mr.
Ilyde, The Fly, Jaws ofl. ofl.
Leikarar: Boris Karloff,
Charles Laughton, Lon
Chaney, Vincent Price,
Christopher Lee, Janet
Leigh, Robert Shaw og fl.
Kynnir: Antony Perkins.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5-9 og 11
Bönnuö yngri en 16 ára.
Lifeof Brian
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg mynd sem gerist í Judeu
á sama tlma og Jesús Krist-
ur fæddist.
Dolby Stereo.
Leikstjóri: Terry Jones.
tsl. texti.
Aöalhlutverk: Monty
Pythons gengiö. Graham
Chapman, John Cleese,
Terry Gillian og Eric Idle.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 7
BREIÐHÖLTSLEIKHÚSIÐ
i FELAGSSTOFUN STÚDENTA
V HRINGBRAUT
5. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala opin milli kl. 18.00
og 20.00 daglega.
SIMI29-6-19
Sími50249
Lögga eöa bóf i
(Flic ou voyou)
fiÆJÁRBíP
1 r Simi 50184
Unfrúin
opnar sig
Hryllings-
meistarinn
Reynolds, Roger Moore
o.m.fl. lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05
Spennandi hrollvekja, meö
úrvals leikurum. Islenskur
texti.
Endursýn kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Aöalhlutverk: Jean-Paul
Belmondo, Michael Galabru.
Sýnd kl. 9.
Sérstaklega djörf bandarlsk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Jamie Gillis,
Jaqueline Beudant
tslenskur texti
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
• salur
Cannonball Run
BURT REYNOIDS ROGER MOORE
FAflRAH FflWCETT • DOM DEllJISE
Dönsk litmynd er gerist á
heimavistarskóla fyrir
drengi.
Belmondo I tpppformi.
+ + + + K.K.BT
Hinir hugdjörfu
ea
Afar spennandi og viöburöa-
rlk ný bandarlsk litmynd er
gerist I slöari heimsstyrjöld.
Lee Marvin — Mark Hamill
— Robert Carradine
Stephanc Audran
lslenskur texti
Leikstjóri: Sam Fuller
Bönnuð börnum
Hækkaö verö
Sýnd kl. 3-5.15-9 og 11,15
Norræn kvikmyndahátiö
Attabörn ogamma
þeirra ískóginum
Bráöskemmtileg norsk lit-
mynd, framhald af hinni vin-
sælumynd ..Pabbi, mamma,
börn og bill”
Sýnd kl. 3.10 og 5.10.
Þú ert ekki einn