Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
27
ftAAl
VÍSIR
Fasteignamarkadur Vísis á fimmtudegi
//
r
Háaleitishverfi 4ra
herb. m/bilskúr
4ra herb. ibúð á 4. hæö í fjölbýlish.
i Háaleitishverfi. Bilskiír fylgir.
Fæst eingöngu i skiptum fyrir 3ja
herb. ibúð á 1. hæö i Rvik eöa
Kópavogi. (Bilskúr ekki skilyröi).
Eignasala s. 19191 og 19540
Magrnís Einarsson
Hveragerði — einbýlis-
hús m/bilskúr
HúsiÖ er um 110 ferm. auk 40
ferm. bílskúrs. 3 svefnherbergi
m.m. Stór ræktuö lóö. Húsiö
stendur inni i miöjum bænum.
Bein saia eöa skipti á 3ja herb.
ibúð i Rvík. eöa á Seltjarnarnesi.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
íbúðarhúsnæði — at-
vinnuhúsnæði
ca. 70-80 ferm. jaröhæö v.
Laugarveg (rétt fyrir innan
Hlemm). Má nota hvort sem er
sem atvinnuhúsnæöi eöa breyta
þvf i 3ja herb. fbúö. Laust e. sam-
komulagi.
Eignasaian s. 19540 1 9191
Magnús Einarsson
V/miðborgina 2ja herb.
2ja herb. mjög snyrtÚeg ibúö á
3ju hæö isteinhúsí Vesturbænum
(rétt viö miöb.) Laus e. sam-
komulagi. Verö 360 þús.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
Seltjarnarnes — raðhús
V/Bollagaröa. A 1. hæö eru saml.
stofur, eldhús, gestasnyrting og
eitt herbergi. Uppi eru 4 herb.
baðherbergi og þvottaherbergi.
Mögul. á risi yfir öllu. Bflskúr.
Húsiö er ekki fullfrágengiö en
mjög vel ibúöarhæft.
Skiptamögul. á minni eign.
Eignasalan 19540 19191
Magnús Einarsson
Hafnarfjörður, einbýlis-
hús
Nýlegt einbýlishús i Noröurbæn-
um i Hafnarfiröi. Húsiö er alls um
190 ferm. m. tvöf. bilskúr. Allt á
einni hæö. Skiptist f stofur og 4
svefnherb. m.m. Ræktuö lóö.
Bein sala.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
*
Hringbraut Hf.
3ja herb. ca. 80 ferm,,risibúð.
Þarfnast standsetningar. Verö
um 400-450 þús.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
Hafnarfjörður— sérhæð
ásamt litilli ibúð
Efri hæö á góöum staö i Hafnar-
firöi. Skiptist i rúmg. stofu, 4
rúmgóð svefnherbergi, stórt eld-
hús m. þvottaherbergi og vinnu-
herbergi innaf þvi, baöherb. og
gestasnyrtingu. Suöur svalir.
Gott útsýni. Sér inng. Ser hiti. A
jaröhæð fylgir einstaklingsibúð
þ.e. ein stofa, eldhús og w.c. auk
innbyggös bilskúrs. Ræktuö lóö.
Bilskúrsréttur.
Eignasalan s. 19540 1 9191
Magnús Einarsson
•
Garðastræti
4ra herb. rishæö i steinhúsi. Má
meö litilsh. breytingum gera aö
mjög skemmtilegri fbúö. Verö ca.
350 þús.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
Melar 2ja herbergja
2ja herb. rúmgóö kjalíaraibúö
v.Hagamel. Mjög góö ibúö m. sér
hita, nýl. eldhúsinnr. og nýlegum
teppum. Ræktuö lóö.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
Skúlagata,3ja herbergja
3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlis-
húsi. Bein sala eöa skipti á 2ja
herb. ibúö. Eignasalan simi 19540-
19191 Magnús Einarsson.
* í » 5 » > > * *
............. t
m í ~ i u.uj ! i i iijij.iJ.Li.ui
íbúðarhúsnæði/
atvinnuhúsnæði
ca. 240 ferm. hæö I nýlegu húsi á
góöum staö i austurborginni f
Reykjavik. idager þetta glæsileg
og vönduö lúxus-ibúö. Má auö-
veldlega breyta þessu I skrif-
stofuhúsnæði. Einnig mætti nota
þetta aö hluta sem ibúö og aö
hluta sem skrifstofuhúsnæði. ÖIl
sameign innanhúss sem utan sér-
lega góö. Mikið útsýni. Til afh. nú
þegar. Mögul. aö góö ibúö gæti
gengið upp I kaupin.
Eignasalan, simi 19540-19191,
Magnús Einarsson.
Hafnarf jörður 2ja
herbergja
2ja herbergja ca. 55 ferm. íbúö i
fjölbýlishúsi v/Alfaskeiö. Ibúöin
er i góöu ástandi. Suöursvalir.
Bílskúrsplata fylgir. Laus e. 3
mánuöi. Verö um 450 þús.
Eignasalan Simi 19540-19191,
Magnús Einarsson.
Seljahverfí 4ra herb,
I skiptum fyrir 2ja-3ja herb. 4ra
herb. 117 ferm. vönduö ibúö
v/Engjasel. Bflskýli fylgir. Fæst
eingöngu I skiptum fyrir 2ja-3ja
herb. góða Ibúö.
Eignasalan, simi 19540-19191,
Magnús Einarsson.
Byggingarlóð
930 ferm. einbýlishúsalóö f Mos-
fellssveit (Helgafellslandi) Má
hefja framkvæmdir strax.
Eignasalan, Simi 19540-19191,
Magnús Einarsson.
Melar 2ja herbergja.
2ja herb. rúmgóö kjallarafbúö á
góöum stað á Melunum. tbúöin er
öll i mjög góöu ástandi. Ný teppi
nýleg eldhúsinnrétting. Sér inn-
gangur, sérhiti. Ibúöin veröur til
afhendingar e.ca. 3 mánuöi.
Eignasalan simi 19540-19191,
Magnús Einarsson.
Tangarhöfði
225 ferm. glæsilegt iðnaöarhús-
næöi meö lofthæð ca. 350 cm. Stór
innkeyrsluhurö. Bjart og gott
húsnæöi. Hægt aö fá keypt 75
ferm. til viðbótar I sama húsi.
Verö pr. ferm. 5 þús.
Fasteignaþjónustan, simi 26600,
Ragnar Tómasson hdl.
Álfaskeið
m/bflskúrsplötu
2ja herbergja ca. 55 ferm. ibúö i
fjölbýlishúsi. Ibúöin er öll i góöu
ástandi. Bilskúrsplata. íbúöin
losnar eftir 3 mánuöi.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
2ja herbergja
v/miöborgina
2ja herb. ibúö á jaröhæö i járnkl.
'timburhúsi viö Grundarstig. Ný
hreinlætistæki, ný teppi. Til af-
hendingarnú þegar. Verö 300 þús.
Eignasalan s. 19540 19191
Magnús Einarsson
3ja herbergja
v/miðbwgina
3ja herbergja ibúö á 2. hæö i
steinhúsi viö miöborgina.
Ibúöinni fylgir hlutd. I þvottahúsi
i kjallara auk sér geymslu. Laus
fljótlega.
Eignasalan s. 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Bakkasel *
Glæsilegt raöhús á tveimur og
hálfri hæö, alls um 252 ferm. A
jaröhæö er þvottahús, stórt herb.
geymsla, forstofa og w.c. A miö-
hæö er gott eldhús, boröstofa,
stofur og húsbóndaherbergi og
w.c.
A efstu hæö eru 3 svefnherbergi,
fataherbergi og stórt baöherb.
Fallegur garöur, bilskúrsplata
fylgir.
Mjög vönduö eign. Verö: 1350-
1400 þús.
Fasteignaþjónustan simi 26600,
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignamarkaður
Vísis á fimmtudögum
Auglýsingadeild Visis hefur ákveðið að efna á
fimmtudögum til sérstaks fasteignamarkaðar
i blaðinu, þar sem auglýsendum, jafnt ein-
staklingum sem fasteignasölum gefst kostur á
þvi að auglýsa ódýrt einstakar fasteignir.
Það er von blaðsins, að auglýsendur og les-
endur blaðsins kunni að meta þessa nýbreytni
og færi sér hana i nyt. — Athygli er vakin á þvl
að þessar auglýsingar kosta aðeins það sama
og aðrar smáauglýsingar. Myndbirtingarnar
eru þvi ókeypis.
AÐFðRIN AÐ BÚKINNI HELDUR ÁFRAM
Bókaiönaðurinn og blaöaút-
gáfan aö hlutaeru illa stödd um
þessar mundir, eins og stundum
fyrr á þessum tima ársins. Þá
fara þeir, sem nú kalla sig bóka-
gerðarmenn, gjarnan að huga
aölaunamálum sinum og fylgja
ráöstafanir, sem loka bækur og
blöö inni. Bækur eru þá gjarnan
hálfunnar, og stansa ýmist I
prentun eöa bókbandi þegar til
verkfalls kemur, en þaö er eins
og allir vita oröin lenska aö
leysa launaþrætur meö verk-
föllum. Þetta er mjög bagalegt
bæöi fyrir bókageröarmenn og
alla aðila, sem nálægt prent-
uöu máli koma. Smám saman
veikja verkfallsaögeröir á viö-
kvæmasta tima bókarinnar þær
undirstööur, sem margrómuö
bókhneigö íslendinga byggist á,
og má vera aö tími sé kominn
til, nú þegar videóið fer eins og
eldur i sinu um flesta fjölbýlis-
staði. En þjóð sem hefur fáar
bækur en margt videóiö er nú
kannski meira i ætt viö vinnu-
stað en flókiö menningarsam-
félag.
Bókin hefur orðið aö standa af
sér margvíslega samkeppni, og
er svo sem ekkert við þvi að
segja. Nú siðast hefur gengið
yfir bylgja af hljómburði alls
konar, og hefur ungt fólk varla
staðið i ööru meira en hlusta á
„sándiö” i hinum og þessum
tryllitækjum tónlistarinnar.
Framundan er mikill fjöldi
margvíslegrar sjónmiölunar,
sem auðvitaö þrengir hag bók-
arinnar aö mun. Samt er enn i
landinu svo fjölmenn og voldug
stétt bókageröarmanna, aö hún
er færum aö bregöa hnlfi á háls
bókagerðar á mesta annatima.
Þaö segir lika sina sögu. t einn
tima voru prentarar og bók-
bindarar sá hópur manna, sem
litu svoá, að þeir væru aöilar aö
uppbyggingu menningarlífs i
landinu. Þaö geröu þeir meö
réttu. Nú þykir þaö atriöi ekki
skipta máli lengur, heldur ár-
legt launastreð. Þannig setja
bókagerðarmenn sig gegn
atvinnuvegi sinum, sem I raun
er deyjandi atvinnuvegur vegna
m arg vislegrar og flókinnar
samkeppni. Þess má jafnvel
vænta að bókagerð almennt I
landinu ljúki endanlega i ein-
hverju verkfallinu.
En þess ber að gæta að
freistingar bókageröarmanna
eru miklar. Sambærilegar
stéttir innan skem mtiiðnaöar-
ins hafa yfirleitt mikið betri
tekjur en margir þeirra sem
fást við að binda bækur, svo
dæmi sé tekið. Prentunar-
kostnaður og bókband eru
kannski ekki þau atriði sem
gera samkeppni við útlendinga
hvað erfiðasta, heldur nýjar
greinar prentiönaöar, sem
byrjuöu smáttog ákváöu sjálfar
tekjur sinar. Þaö er t.d. alveg
furðulegt, aö litgreiningu vegna
litmyndaprentunar er hægt aö
selja hér á töxtum, sem hvergi
ítekkjast annars staðar. Aö visu
eru hinir auglýstu taxtar svo
háir, aö fáir fara eftir þeim.
Boöinn er 50% afslattur um leiö
og dyrnar eru opnaöar. Þó
munu alltaf vera einherjir, sem
halda aö taxtinn sé réttur og af-
sláttarlaus, og væntanlega
veröa opinberar stofnanir aö
greiöa hann þannig.
Þetta er aöeins dæmi um
heimskulegt atferli á sviöi iön-
aöar, sem viö heföum gottaf aö
efldist mikiö meira en hann ger-
ir vegna oftöxtunar. Litmynda-
prentun eríraun mikiö fágætari
hérálandien i öörum löndum,
og veldur auövitaö mestu
hvaö dýrt þetta er. En i þessu
efni eins og flestu ööru skiptir
mestu aö láta hjólin snúast. Um
þaö virðist ekki hugsaö.
Veröi af verkfalli bókageröar-
manna I haust bætist aðeins
einn nagli til viðbótar i kistuna,
sem samtiminn er aö smiöa ut-
an um bækur.Mikil þörf er á þvi
aö bókagerðarmenn, rithöfund-
ar og bókaútgefendur hittist á
einhverjum vettvangi til aö
ræöa þessi mál. Þar mundi vera
hægt aö taka upp gamti venju
utan lögmála um vinnuveitend-
ur og launþega, og ræöa bókina.
Svarthöfði