Vísir


Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 15

Vísir - 10.11.1981, Qupperneq 15
Þriðjudagur 10. nóvember 1981 vtsm til að íðarinnar þeirra verka fellur aö sauma alla búninga, annast viðgeröir og breytingar, auk þvotta. Búninga- geymslan er ekki langt undan og þar saman komin kynstrin öll af fatnaöi og fylgihlutum frá upp- hafsárum leikhússins. „Hér eru geymdar allar þær flikur, sem mögulegt er að notaðar veröi aftur I Þjóðleikhús- inu, auk þess sem viö lánum hin- um ýmsu leikfélögum úti á landi þaö sem hægt er. Þaö getur veriö ýmsum vandkvæöum bundið aö finna hér þaö sem vantar, þvi aö þrengslin eru óskapleg og hver fermetri nýttur til hins ýtrasta. Alls eru búningageymslurnar á fjórum mismunandi stööum inn- an húss og utan”, sagöi Sig- mundur örn. Aöstaöa til geymslu leikmuna I Þjóöleikhúsinu er ekki mikil, enda eru slikir munir hýstir úti um allan bæ. Eitt slikt afdrep fundum við þó og þar eru vistaðir þeir munir, sem oftast eru notaöir og einnig þaö, sem tilheyrir þeim sýning- um, sem i gangi eru hverju sinni. Leikmyndateiknarar hafa aö- stööu uppi á háalofti, þar sem einnig er málarasalur en smiöa- verkstæðiö er aftur i kjailaran- um. A milli hæöa er aö visu lyfta, en svo þröng, aö stærri leik- myndir þarf allar aö búta niöur og einungis hægt að setja þær saman á sviöinu sjálfu. Engar að- gengilegar dyr liggja frá götunni i smlöaverkstæðiö og töldu starfs- menn þar þaö einna bagalegast. Verkstæðið er neöanjaröar, það er grafiö út frá byggingunni og út i bilastæðið á bak viö. Ganga þarf upp nokkrar tröppur meö öll aö- föng til þess, og dyrnar svo þröngar, aö stærri hluti þarf aö taka sundur og saga niöur utan dyra áöur en þeir komast inn. ita töluvert á sjá mestu lokiö næstu sex árin og húsiö vigt 20. aprfl 1950. Haföi j þaö þá staðiö sem sagt autt og ' litiö notaö i tuttugu ár. Húsið sjálft er þvi oröiö fimmtiu ára gamalt og fariö aö láta töluvert á sjá. Miklar sprungur eru farnar aö koma fram I múrhúöun og allt viðhald hefur verið i algjöru lágmarki vegna peningaskorts. „Viö geröum úttekt á húsinu fyrir þremur árum og settum þá upp i forgangsröð þau verkefni, sem brýnust voru talin. Var þar bæöi taliö fram viöhald og svo breytingar i samræmi viö breyttar byggingarkröfur i dag. Tildæmis er mjög aðkallandi aö koma upp viðunandi aöstöðu fyrir fatlaöa, bæöi leikhúsgesti og starfsfólk. Einnig eru ýmis hagræöingaratriöi.sem viö telj- um nauðsynlegt aö fá fram, svo sem sameiningu á inngöngudyr- um hússins og fleira. Þaö vant- ar hreinlega að gerö sé fullnað- arúttekt á húsinu og lagfært þaö, sem þarf. Þetta veröur ekki dregið öllu lengur”, sagði Gisli Halldórsson, húsameistari rikisins. —JN Texti Jóhanna Birgisdóttir Myndir Gunnar V. Andrésson A efri hæöum hússins er eini æfingasalurinn,sem hannaður var sem slikur. Ekki þykir hann hentugur aö mati leikaranna, en er þó nýttur til hins ýtrasta. Þar æfa leikarar fram til klukkan tvö á daginn, þegar Islenski dans- flokkurinn fær aö nota salinn fram til klukkan sex. Og þá tekur viö Listdansskólinn. Margir dansaranna hafa kvartaö mikiö yfir gólfinu i salnum, þvi aö þó tréborö séu á þvi, er haröur steinninn skammt undan og þreytandi mjög aö æfa þar til lengdar. Aörar æfingar fara fram I Kristalssalnum, á Litla sviöinu og svo mæöir að sjálfsögöu mest á aðalsviöi leikhússins, þvi aö þaö er eini staöurinn, sem hægt er aö koma leikmyndum og leikmunum fyrir á.svo aö vel sé. „Þaö liggur lika viö aö slegist sé um aö komast að á stóra sviöinu”, sagöi Sigmundur Orn. Stundum erfitt um andardráttinn A leið okkar um Þjóöleikhúsiö er sjálfsagt margt, sem útundan varö.en i lokin litum viö inn i föröunardeildina, sem hefur eitt herbergi til umráða. Þar mun oft fjörugt á köflum, þegar veriö er aö undirbúa f jölmennar sýningar. „Já, hér safnast oft saman margmenni mikið og biöraöir eru langt fram á gang”, sögöu starfs- stúlkur, föröunarstúlkurnar. „Þá þarf ef til vill aö afgreiöa tugi manna á tveimur klukkustund- um, bæöi meö föröun og hárkoll- ur, þvl að viö sjáum um allt, sem viökemur hárkollum karlmann- anna”. „En öllu verra er þó, þegar taka þarf allar kollur einu sinni i viku og hreinsa. Til þess eru not- uð mjög sterk efni og loftræsting- in er ákaflega takmörkuö hér. Þaö vill þvi stundum veröa erfitt um andardráttinn hér inni”. Af spjalli okkar viö starfsfólk leikhússins virtist ljóst, að afar mörgu er ábótavant i aöstööu þess. „Minnst af þessu kemur fyrir almenningssjónir, þar sem hér eru á ferðinni baksviðsvanda- mál”, sagöi Sigmundur örn. „En þetta hlýtur aö sjálfsögðu að segja til sin i öllu skipulagi á starfssemi. Þegar hagræöingin er litil sem engin og ekkert sinnt um bætta starfsaöstööu. hlýtur kostnaðurinn einnig aö aukast. Og menn veröa einnig aö hafa I huga.aö kröfur til leikhússtarfs- semi hafa breyst mikið á þessum rúmlega þrjátiu árum, sem Þjóö- leikhúsiö hefur starfaö. En þvi miöur er þvi ekki fylgt eftir i fjár- veitingum til hússins. 1 lögum um starfssemi hússins hefur einnig veriö bætt inn ýmsum þáttum, án þess aö nokkru meira sé veitt til þess”. „Þjóðleikhús er nú einu sinni ein af höfuömenningarstofnunum landsins, leikhús þjóðarinnar, sameign allra landsmanna. Þaö skýtur þvi nokkuð skökku viö .aö haldiö sé svo fast um pyngjuna sem raun ber vitni og starfssem- inni settir afarkostir, sem af- leiðing af þvi”, sagöi Sigmundur örn. Og viö látum þetta vera lokaorö hans um leiö og viö þökkum leiö- sögnina. Vonandi er einhver dá- litlu fróöari.aö minnsta kosti ætti aö vera ljóst,að jafnan eru fleiri en ein hliö á hverju máli.en slikt vill oft gleymast,þegar gagnrýn- inni er óvægiö skellt fram. _jb Bókasafn Þjóöleikhússins er löngu oröiö ofhlaöiö og búið aö fullnýta þar hvern fermetra. Málarasaiur og leikmyndadeild eru uppi á háalofti... ...en trésmlöaverkstæöiöikjallaranum oglyftan millihæöa alltof litil. A innfelldu myndinni má sjá einu dyrnar, sem hægt er aö nota til aöfanga frá götunni inn á niöurgrafið verkstæöiö. Hér erum viö stundum þrjú og fjögur aö vinna sagöi Guömundur Finnsson, hijóöstjóri. Hér er stundum þröngt á þingi, sögöu föröunar- meistararnir, sem þurfa iöulega aö afgreiða tugi manna á skömmum tima í þessu litia herbergi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.