Vísir - 10.11.1981, Blaðsíða 20
20
Þriðjudagur 10. nóvember 1981
vísm
ídag-íkvölci
Forvitnileg dag-
skrá í Fjalaketti
Um þessar mundir er sýnd i
Fjalakettinum 3. vetrardag-
skráin, sem hann byöur upp á,
og er hún að þessu sinni helguö
þremur kvikmyndagerðar-
mönnum: Bræðrunum Jónasi
og Adolfas Mekans og Rainer
Werner Fassbinder.
Fassbinder ætti að vera
óþarft að kynna, enda hafa
myndir hans oft sinnis verið
sýndar hér á landi, á kvik-
myndahtiðum og svo auðvitaö d
mánudagssyningum i Háskóla-
biói. Þær tvær myndir, sem nú
eru sýndar eftir hann eru „Ki'n-
versk rúlletta” (frá árinu 1977)
og „Afkvæmi Satans” (1976).
Baðar þessar myndir þykja
bera merki vissra þáttaskila á
litrikum ferli Fassbinders, og
ná þau þáttaskil bæði til form-
legra einkenna mynda hans,
sem og efniviöar. Og ekki sakar
að getaþess, aö báðar myndirn-
ar þykja með afbrigöum góöar,
en hafa þrátt fyrir það orðið til-
efni mikilla umræðna.
Jónas og Adolfas Mekas eru
frá Litháen.þar sem Jónas átti
meðal annars þátt i Utgáfu
neðanjarðartimarits meðan
landið var hernumiö af Þjóö-
verjum.Hann var og mikilsvirt
ljóðskáld. Þeir fluttu til Banda
rikjanna og komust þá i kynni
við kvikmyndamiöilinn, sem tók
hugi þeirra.
Myndin þeirra flokkast undir
það sem nefa má ,Jramsæknar
myndir”, þar sem leitað er
fanga utan hefðbundinnar kvik-
myndageröar til aðtjá hugsanir
Fjalakötturinn býöur nú upp á
tvær myndir Fassbinders og hef-
ur hvorug þeirra verið sýnd hér á
landi áður.
og erindi til áhorfenda. Þeir
bræöur eiga þrjár myndir að
þessu sinni á dagskrd Fjala-
kattarins, en þær eru:
Hallelujah the Hills” (1963),
„The Bring” (1964, verðlaun
sama ár á kvikmyndahátiöinni i
Venice), og „Companeras and
Companeros” (1970).
,,The Bring”, er sú mynda
þeirra bræðra, sem best er
þekkt, en það er ein fárra kvik-
myndaðra sviðsuppsetninga,
sem þykir i engu hafa glatað
listrænni spennu sinni við að
vera fest á filmu. The Bring var
leikrit,sem sett var upp hjá viö-
frægu tilraunaleikhúsi i New
York, The Living Theatre, og
þótti uppsetningin mjög nýstár-
leg.
Ekki erað efa,að fengur er aö
þvi að fá nú tækifæri til að sjá
myndir þessar á dagskrá Fjala-
kattarins.Dagskráinfrá og með
deginum i dag að telja, til
sunnudagsins, þá er dagskránni
lýkur er eftirfarandi:
Þriðjudagur:
kl. 17.00 Kínversk nilletta
kl. 19.30 Afkvæmi Satans
kl. 22.00 Companeras and
companeros
Miðvikudagur:
kl. 19.30 The Brijg
kl. 22.00 Hallelujah the Hills
Fimmtudagur
kl. 19.30 Kínversk rdlletta
kl. 22.00 Afkvæmi Satans
Laugardagur
kl. 17.00 Hallelujah the Hills
kl. 19.30 Companeras and
com paneros
kl. 22.00 The Brig
Sunnudagur:
kl. 17.00 Afkvæmi Satans
19.30 Ki'nversk rúlletta
22.00 Hallelujah the Hills
Sýningar fara fram i'Tjarnar-
bíói, og geta þeir, sem vilja,
keypt aðgöngumiða klukkutfma
fyrir sýningu. -jsj
Málverk og klippimyndir
í safnahúsínu á Akranesi
Árni L. Jónsson, sem notar listamannsnafnið Zator, hefur opnað
málverkasýningu I Bókhlöðunni á Akranesi. Sýningin er opin á opn-
unartimum bókasafnsins, en milli kl. 13-17 um helgar. A sýningunni
eru oliumálverk og klippimyndir, og stendur hún til 24. nóvember
næstkomandi.
Meðfylgjandi mynd birtist i VIsi fyrir rúmu ári, og sýnir Zator I
henni álit sitt á skattamálunum, sem þá voru mjög I brennidepii.
f------------------------------
! útvarp
I Þriðjudagur
[ 10. nóvembef
I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
| kynningar.
j 12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
j fregnir. Tilkynn ingar.
j Þriðjudagssyrpa — Páli
| Þorsteinsson og Þorgeir
• Astvaldsson.
15.10 ..örninn cr sestur” cftir
I ,Jack Higgins. Ölafur
Ólafsson þýddi. Jómna H.
J Jónsdóttir les (22).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
I 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
I Veðurfregnir.
I 16.20 Útvarpssaga barnanna:
,,Niður um strompinn” eftir
I Armann Kr. Einarsson.
j Höfundur les (8).
j 17.00 Siödegistónleikar. a.
j Fiíiusónata nr.3ÍF-dúr eft-
ir Georg Friedrich Handel,
Milan Bauer leikur á fiðlu
og Michal Karin á píanó. b.
„Karnival i Vin” op. 26eftir
Robert Schumann, Svjat-
oslav Richterleikurá pianó.
c. Þættir úr óperunni „Don
| Giovanni” eftir Mozart,
ýmsir liátamenn leika og
syngja.
18.00 Tónleikar. Tilkynninar.
1 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.36 A vettvangi. Stjórnandi
j þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúður Karls-
dóttír.
20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um
vfsnatónlist i umsjá Gfsla
Helgasonar og ólafar
Sverrisdóttur.
I 20.40 ótlendingur v hjá
vinaþjóð. Harpa Jósefsdótt-
I ir Amfn segir frá, siðari
j hiuti.
j 21.00 Blokkflaututrió Michala
Petri leikur tónlist eftir
| Corelli, Holmboe, Vivaldi og
Gossex. (Hljóðritun frá tón-
listarhátiðinni i Björgvin i
vor).
21.30 Utvarpssagan „Marina”
cftir sera Jón Thorarensen.
Hjörtur Pálsson les (10).
22.00 Andrews-systur syngja
nokkur lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá kvöldsins. Orö
kvöldsins.
22.35 Fólkiö á sléttunni.
Umsjónarmaðurinn,
Friðrik Guðni Þorleifsson
kennari, talar viö Oddgeir
Guöjónsson hreppsstjóra í
Tungu i Fljótshllö og
Markús Runólfsson kennara
á Hvolsvelli.
23.00 Kammertónlist. Leifur
Þórarinsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
ÞriðjMdagur
10. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Robbi og Kobbi Tékk-
neskur teiknimyndaflokkur
fyrir börn.
20.40 Rætt viðhöfund „Víking-
anna" Magnús Bjarnfreðs-
son ræðir viö Magnús
Magnússon um gerö
þáttanna og breytt viðhorf
til vikinga og vikinga-
timans.
21.15 Vikingarnir Fjórði
1 þáttur. Hálfdán kom hér
Leiösögumaður okkar
Magnús Magnússon fetar i
fótspor sænskra vikinga,
sem fóru f austurviking.
Leiðþeirra lá um fljót Rúss-
lands og alia leið til Mikla-
garös. Þýðandi: Gúðni Kol-
beinsson. Þuiir: Guð-
mundur Ingí Kristjánsson
og Guöni fíolbeinsson.
22.05 Hart á móti hörðu
Banda rfskur sakamála-
myndaflokkur. Fimmti
þáttur. Þýöandi: Bogi Arnar
F'innbogason.
22.35 Fréttaspegill Umsjón:
Helgi E. Helgason.
23.05 Dagskrárlok
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
útvaro kl. 20.00:
í tilefni 5 ára
afmæis Vísnavina
I kvöld kl. 20 er i útvarpinu ann-
ar þáttur Gisla Helgasonar og
Ólafar Sverrisdóttur, „Lag og
ljóð”. „Þetta er eiginlega svona
nokkurs konar afmælisþáttur i
tilefni 5 ára afmælis Visnavina.”
sagði Gisli, „og I þvi tilefni verður
viðtal við Hanne Juul, sem er
stödd hér á landi um þessar
mundir, en hún og Hjalti Jón
Sveinsson gengust fyrir þvi fyrir 5
árum að félagið „Visnavinir”
yrði stofnað. Þá verður einnig
rætt við Hjalta Jón, og leikin
verða lög með þvi fólki.sem hefur
starfað með Visnavinum frá upp-
hafi. Má þar nefna Aðalstein Ás-
berg Sigurðsson, Jóhannes
Hilmisson og Wilmu Young, að
ógleymdum þeim Hanne Juul og
Hjalta Jóni Sveinssyni”. Þáttur-
inn „Lag og ljóð” er 40 minútna
langur.
—AKM
Gisli Helgason, annar umsjónar-
maður þáttarins „Lag og ljóð”.
I kvöld kl. 20.35 er teiknimyndasagan Robbi og Kobbi á dagskrá sjónvarpsins. „Robbi og Kobbi” er
tékkneskur teiknimyndaflokkur og I kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn af sjö.