Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.2001, Page 15
© Lara Jo Regan/Life
Fréttaljósmynd ársins tók bandaríski ljósmyndarinn Lara Jo Regan. Myndin sýnir heimili mexíkóskrar innflytjendafjölskyldu í Texas, ríkasta ríki
Bandaríkjanna, en hún hlaut jafnframt fyrstu verðlaun í flokki sem bar yfirskriftina daglegt líf.
© Stephan Vanfleteren/Lookat Photos
Ljósmynd Hollendingsins Vanfleteren, sem hlaut verðlaun barnadómnefndar, sýnir fórnarlamb jarðsprengju stökkva yfir læk í Afganistan.
© Antonio Scorza/Agence France Presse.
Antonio Scorza vann til verðlauna í flokki náttúru og umhverfis fyrir mynd sem sýnir þúsundir dauðra fiska af völdum mengunar við Rio de Janeiro.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 5. MAÍ 2001 15
MYNDLIST
Árnastofnun: Handritasýning. Þri.-fös.
kl. 14-16. Til 15. maí.
Grófarhús: Kliðmjúk ljóssins kröfu-
ganga. Til 21. maí.
Galleri@hlemmur.is: Erla S. Haralds-
dóttir og Bo Melin. Til 6. maí.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Gunnella.
Til 6. maí.
Gallerí Sævars Karls: Hlíf Ásgríms-
dóttir. Til 23. maí.
Gerðarsafn: Carnegie Art Award 2000.
Til 6. maí.
Gerðuberg: Ljósmyndasýning grunn-
skólanema. Til 2. júní.
Hafnarborg: Jean Posocco. Jón Gunn-
arsson. Til 14. maí.
Hallgrímskirkja: Kristín Geirsdóttir.
Til 20. maí.
Handverk og hönnun: Borðleggjandi.
Til 20. maí.
i8, Klapparstíg 23: Hrafnkell Sigurðs-
son. Til 6. júní.
Íslensk grafík: Iréne Jensen. Til 20.
maí.
Kringlan: World Press Photo. Til 14.
maí.
Listasafn Akureyrar: Henri Cartier-
Bresson. Til 3. júní.
Listasafni ASÍ: Jón Reykdal og Jó-
hanna Þórðardóttir. Til 20. maí.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laug-
ardaga og sunnudaga, kl. 14-17.
Listasafn Íslands: Andspænis nátt-
úrunni. Til 2. sept.
Listasafn Rvíkur - Ásmundarsafn: Páll
Guðmsson og Ásm. Sveinsson. Til 6.
maí. Hafnarhús: John Baldessari.
Norskir teiknarar. Til 17. júní. Kjar-
valsstaðir: Jóhannes S. Kjarval. Odd
Nerdrum. Til 27. maí.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: List
Sigurjóns. Til 1. júní.
Listasalurinn Man: Ásdís Kalman. Til
6. maí.
Listhús 1, Skólavörðustíg: Berglind
Björnsdóttir. Til 6. maí.
Mokka: Gisle Nataas. Til 30. maí.
Norræna húsið: Ljósmyndir frá Kir-
una. Fimm myndlistarmenn frá Sví-
þjóð. Til 13. maí.
Nýlistasafnið: Ropi. Til 3. júní.
Sjóminjasafn Ísl.: Ásgeir Guðbjartsson.
Til 31. maí.
Skálholtskirkja: Anna Torfadóttir og
Þorgerður Sigurðard. Til 31. des.
Stöðlakot: Kristján Jóns. Til 13. maí.
Upplýsingamiðstöð myndlistar:
www.umm.is undir Fréttir.
TÓNLIST
Laugardagur
Árbæjarkirkja: Álafosskórinn. Kl. 17.
Fríkirkjan í Reykjavík: Óratorían
Messías e. Händel. Kl. 17, einnig sunnu-
dag.
Grafarvogskirkja: Kórar Grafarvogs-
kirkju og einsöngvarar. Kl. 17.
Háskólabíó: Skólakór Kársness. Kl. 14.
Seljakirkja: Seljur. Kl. 17.
Víðistaðakirkja: Barnakóramót Hafn-
arfjarðar. Kl. 17.
Sunnudagur
Fella- og Hólakirkja: Karlakór Rang-
æinga. Kl. 14.
Laugarneskirkja: Fatíma og afróhóp-
urinn Bagataé. Kl. 16.
Norræna húsið: Listin að mála fugla.
Kl. 17.
Salurinn, Kópavogi: Sigurbjörn Bern-
harðsson, fiðla, og Anna Guðný Guð-
mundsdóttir, píanó. Kl. 20.
Víðistaðakirkja: Kór Átthagaf.
Strandamanna. Kl. 17
Miðvikudagur
Föstudagur
Salurinn, Kópavogi: Dagskrá helguð
verkum Jóns úr Vör. Kl. 20.
LEIKLIST
Þjóðleikhúsið: Syngjandi í rigningunni,
10., 11. maí. Með fulla vasa af grjóti, 5.,
6., 9. maí. Blái hnötturinn, 6. maí. Lauf-
in í Toskana, 6., 9. maí. Já, hamingjan,
5. maí.
Borgarleikhúsið: Móglí, 6. maí.
Kontrabassinn, 5., 11. maí. Píkusögur,
5., 10., 11. maí.
Loftkastalinn: Á sama tíma síðar, 5., 11.
maí. Feðgar á ferð, 6. maí.
Hafnarfjarðarleikhúsið: Platanov, 5.,
10., 11. maí.
Kaffileikhúsið: Eva, 8. maí.
Íslenska óperan: Fífl í hófi, 5., 11. maí.
Tjarnarbíó: Hugleikur. Víst var In-
gjaldur..., 6., 11. maí.
MENNING
LISTIR
N Æ S T U V I K U