Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. OKTÓBER 2001 tímaskekkjurnar halla sér hver upp að annarri með blóð lausu andvarpi tímaskekkjur taka fyrir vit þín brauðið hefur engan ilm vatnið skortir ferskleik ljósritunarvélin heiðursfélagi samtímans ÁRNI LARSSON Höfundur er skáld. ANDLEYSI MARKAÐARINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.