Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. FEBRÚAR 2002 Snertu þá varlega Strengi mína hárfína Slitrótta helauma Horfi af brún hengiflugs í hyldýpi sársauka Safna sorgum annarra Trega daga ókomna Vefðu mig mjúklega Verndaðu sálina brothætta Hvíslaðu í eyra mér hljóðlega Orðum sem engan meiða INGUNN SIGMARSDÓTTIR Höfundur fæst við skriftir. VIÐKVÆMNI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.