Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 7. SEPTEMBER 2002 Líkt og sleginn hundur þessi hópur er. Stundum glaður, oftast hræddur, en alltaf spenntur. Hann getur glefsað, þó góður sé, vill að sér sé strokið, og í sátt sé tekinn, en passaðu þig, því hann á til að bíta, fast við allra minnsta tilefni. JÓN SKÚLI TRAUSTASON Höfundur býr í Reykjavík. KARLAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.