Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 5. OKTÓBER 2002 Einbeittur konungur árinnar klýfur kröftugum silfursporði fallþungan ósinn á leið til unaðsfundar. Á svartri breiðu milli grösugra hlíða bíður langförull djúpsins vinur. Undir himinsins tindrandi tjöldum, við töfra síðsumarnætur lýsir af ástleitnum uggum, sem elskast í miðjum straumi, botntæma lífsins bikar í bríma líðandi stundar. Að lokum að feigðarósi fljóta saman er lýsir. JÓN HJARTARSON Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands. KONUNGUR ÁRINNAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.