Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 5. OKTÓBER 2002 Einbeittur konungur árinnar klýfur kröftugum silfursporði fallþungan ósinn á leið til unaðsfundar. Á svartri breiðu milli grösugra hlíða bíður langförull djúpsins vinur. Undir himinsins tindrandi tjöldum, við töfra síðsumarnætur lýsir af ástleitnum uggum, sem elskast í miðjum straumi, botntæma lífsins bikar í bríma líðandi stundar. Að lokum að feigðarósi fljóta saman er lýsir. JÓN HJARTARSON Höfundur er framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands. KONUNGUR ÁRINNAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.