Pressan - 16.03.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 16.03.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 16. mars 1989 17 hafi leitt í ljós að fjárhæðir og eign- ir ættu að duga að mestu leyti upp í kröfurnar af Ávöxtunarbréfunum. Fáar skýringar hafa verið gefnar á hvað síðan hefur gerst, en ljóst er þó að mikið hefur tapast vegna skuldara sem orðið hafa gjaldþrota í vetur. Það er þó aðeins hluti af skýringunni, segja eigendur verð- bréfanna... gjaldþrotameðferð Ávöxtunar sf. Telja sumir þeirra furðulegt hversu litlu skilanefnd sjóðanna hefur náð inn af eignurn og komið í verð. Þeg- ar farið var fram á greiðslustöðvun í Ávöxtun fyrir gjaldþrotið sl. haust var gerð eignakönnun sem leiddi í ljós mun hærra söluverð en nú er talað um. Þá er haft eftir starfs- mönnum Ávöxtunar að athugun á bókhaldinu rétt fyrir gjaldþrotið Samvinnuferöa-Landsýnar og ASI, BSRB, BHMR, KÍ, SÍB OG VR. Samið var um 8 sumarleyfisferðir til Kaupmannahafnar og 12 ferðir til Saarbriicken í Þýskalandi, eða alls um 2.650 sæti. Og verðið freistar ef- laust margra félagsmanna, því það er einungis 11.500 krónur til Dan- merkur og 14.950 til Þýskalands... | ~ að getur verið stórmál að aka í útlöndum, það vita þeir sem reynt hafa. Á undanförnum árum hefur verið staðið fyrir námskeið- um sem hafa það að markmiði að kenna íslendingum hvernig aka á erlendis, og innan tíðar verður eitt slíkt haldið. Það eru Ferðaskrifstof- an Saga, Flugleiðir, Félag íslenskra bifreiðaeigenda og Norræna ferða- skrifstofan sem standa að nám- skeiðahaldinu í ár og þar geta vænt- anlegir ferðalangar lært flest það sem nauðsynlegt er að vita um akst- ursreglur á erlendri grund... •^ala á byggingarvörum hefur ekki gengið of vel í frosthörkunum að undanförnu. Það hefur hins veg- ar gengið mun betur að selja inn- réttingavörur, svo fólk virðist bara hafa snúið sér að frágangi innan- húss fyrst ekki viðraði til útivinnu... M ______- í igendur Ávöxtunarbréfa telja orðið litla von til þess að greiðslur úr sjóðnum skili sér eftir 4^Píðastliðinn þriðjudag var skrifað undir samkomulag á milli i TYOFALDUR 1. VINNINGUR á laugardag handa þér, ef þú híttír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ckki M. vanta í þetta sínn! i vatnsþynnanleg hl notkunar á steín, jám og tm- HORPUSKIN HINN BJARTI HÖRPUTÓNN á stofuna, holið og herbergið.. • þekur mjög vel • ýrist ekki • auðþrífanleg • áferðarfalleg.. með gljáa sem helst. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511 HARPA lífinu lit.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.