Pressan - 16.03.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 16.03.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 16. mars 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR ^^STÖÐ-2 % STOÐ2 % STOÐ2 0900 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með afa. 15.45 Santa Barbara. 16.30 EilH-æska. Forever Young. 17.55 Snakk. ** 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeims- ins. He-Man. 08.45 Jakari. 08.50 Rasmus klumpur. Petzi. 09.00 MeðAfa. 10.30 Hinir umbreyttu. Transformers. 10.55 Klementina. 11.25 Fálkaeyjan. Falcon Island. 11.55 Pepsí popp. 12.45 Fullkomin. Perfect. 14.40 Ættarveldið. Dynasty. 15.30 Þræðir II. Lace II. 17.00 íþróttir á laugar- degi. 1800 18.00 Heiða (38) Teikni- myndaflokkur. 18.25 Stundin okkar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Snakk. 18.20 Handbolti. 18.00 Gosi (12). 18.25 Kátir krakkar (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (20). 18.25 Pepsi-popp. 11.00 Fræðsluvarp. 14.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Notting- ham Forest I ensku bikarkeppninni. 1919 19.00 Endalok heimsveld- is. Palestina. Bresk fræöslumynd um hnignun breska heimsveldisins. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsins. 20.50 Fremstur i flokki. (First Among Equals.) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 21.40 íþróttir. 22.00 Jean Sibelius — 91 vor. Heimildamynd. 19.19 19:19. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Saka- málaþáttur. 21.20 Forskot á Pepsi- popp. 21.30 Þrieykið. Rude Health. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.55 Ærsladraugurinn II. Poltergeist II. 19.25 Leðurblökumaöur- inn. (Batman.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsins. 20.50 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Úrslit. 21.30 Þingsjá. 21.45 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.50 Morant liðþjálfi. (Breaker Morant.) Áströlsk kvikmynd. 19.19 19:19. 20.30 Klassapíur. Golden Girls. Gaman- myndaflokkur. 21.05 Ohara. Spennu- myndaflokkur. 21.50 Apaplánetan unnin. Conquest of the Planet of the Apes. 18.00 ikorninn Brúskur (12). 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show.) Bandarlskur gaman myndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar. 21.30 Ofurmærin. (Super- girl.) Bandarisk bíó- mynd. 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. Getraunaleik ur. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. 21.50 Kisulórur. What’s New Pussycat? 2330 23.00 Seinni Iréttir og dagskrárlok. 23.25 Lif Zapata. Viva Zapata. 01.20 Dagskrárlok. 00.35 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.20 Góða nótt mamma. ’night Mother. 01.00 Uppljóstrarinn mikli. The Super- grass. 02.30 Dagskrárlok. 23.20 Peningar. (L'Argent.) Frönsk/svissnesk biómynd. 00.45 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.40 Mágnum Þj. Spennumyndaflokk- ur. 00.30 Lifi Knievel. Viva Knievel. 02.15 Merki Zorró. The Mark of Zorro. 03.35 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill hvað ætlar þú að horfa á um helgina? „Eg vilL. “ „Ég vill ekki segja það.“ Þessi málvilla klingir í eyrum fólks dag- inn út og daginn inn og sá sem veit betur þorir ekki fyrir sitt litla líf að segja „það á að segja ég VIL“! En hvar skyldi blessaða „unga“ fólkið hafa lært að tala svona vitlaust? Víða. Til dæmis í skólunum, til dæmis af foreldrum sínum eða af útvarpinu. Á tveimur dögum heyrði undirrituð tvisvar þessa setningu, í tveimur útsendingum af tveimur stöðvum. í fyrra skiptið í Bylgju- fréttum þar sem verið var að spyrja mann spurningar sem hann svaraði með upphafsorðunum „ég vill“. Þegar umræddur maður var kynnt- ur eftir fréttina kom á daginn að hér hafði talað hálærður lögfræðingur. Á miðvikudagsmorgun hringdu áheyrendur inn á Stjörnuna og spurðu Magnús Guðmundsson út í mynd hans og þá klingdi enn og aft- ur „ég vill“. Mér er spurn. Hefur dagskrárgerðarfólk nákvæmlega engan vilja til að láta tala móður- málið rétt í útvarpinu? Það er engin afsökun að hér séu á ferðinni beinar útsendingar, það er hótinu skárra að leiðrétta viðmælendur í beinni útsendingu en að útvarpa kolvit- lausri íslensku um allt land. Þegar fullorðið fólk lætur út úr sér jafnranga setningu og þessa, hvern- ig á þá að reikna með að börn og unglingar tali rétt eða aðrir þeir sem hafa þessa frómu menn að fyrir- mynd? Það virðast tvær leiðir út úr þess- um ógöngum: Önnur er sú að þeir sem koma fram opinberlega og vita ekkihvernigáaðtalarétt bregðisér á íslenskunámskeið eða spyrji mál- farsráðunauta ráða. Hin leiðin verður sennilega ofan á ef ekkert verður að gert. Hún er sú að breyta íslenskunni, búa til nýja íslensku, byggða á hefð. Þá hljómar setning- in svona eftir nokkur ár: „Ég vill það ekki, en hann vil þad.“ Svo vil ég ekki heyra orð um þetta mál meir. Kjartan Þór Kjartansson, Bjarni Kjartansson og Arnar Þór Egilsson: „Á föstudaginn ætlum við að horfa á O’Hara á Stöð 2, það eru frábærir þættir. Svo horfum við örugglega á „’89 á stöðinni" og Fyrirmyndarföður á laugardags- kvöldið, reynum að missa aldrei af þeim þáttum. Ríkissjónvarpið betra en Stöð 2 um helgar, að minnsta kosti sumir þættir, eins og þessir tveir. Okkur langar líka að- sjá Apaplánetuna og Polter- geist II, en ætli við fáum það!“ Sigurður Jóhannesson, Sjón- varpsþjónustunni Ármúla: ,Ég horfi miklum mun meira á Ríkissjónvarpið en Stöð 2 ef ég á annað borð horfi á sjónvarp. Ég á nefnilega ekki afruglara þótt ég selji þá hér í versluninni! Oftast finn ég eitthvað hjá Ríkissjón- varpinu sem ég er sáttur við eða finnst gott. í kvöld ætla ég að horfa á bresku fræðslumyndina „Endalok heimsins", fréttirnar og söngvakeppnina. Á morgun frétt- ir, spurningakeppnina, söngva- kef)pnina og byrja svo að horfa á Morant liðþjálfa, sofna trúlega út frá honum. Unnar Eyjóifsson, „Með kaff- inu“ í Selmúla: „Ég er nú lélegur sjónvarps- glápari en horfi meira á Stöð 2 en ríkissjónvarpið, einfaldlega vegna þess að ég byrja yfirleitt ekki að horfa á sjónvarp fyrr en seint á kvöldin, ég er aldrei við! En ef ég ætlaði að horfa um helgina yrði þetta fyrir valinu: Söngvakeppni sjónvarpsins, handboltinn á Stöð 2 — ég horfi yfirleitt á allar íþrótt- ir — Ærsladraugurinn og Zapata. Mér þykir alltaf gaman að Bill Cosby og Klassapíum og svo freistar mín breska fræðslumynd- in um Palestínu í kvöld.“

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.