Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 15

Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. nóv. 1989 15 Nafn, kennitala og vsk. -númer selianda ■ Vsk. númer 1389« Nr.123 rE\KN\NGUR nagsetning 1Í01.1990 Reikningur tölusettur fyrirfram SSssr5 Nafn og kennitala kaupanda 'tgáfudagur Tegund sölu, þ.e. • lýsingáhinu selda ascs* vsk.m Magn, einmgarvero og heildarverö Fjárhæð vírðisauka- cLaffc Löglegur reikningur er skilyrði fyrir frádrætti ið sérhverja sölu eða afhendingu vöru og þjónustu er skylt að gefa út reikning. Bændum, útgerðaraðilum o.fl. er þó heimilt að nota innleggs- nótur sem samlög, samvinnufélög o.fl. gefa út í stað reiknings til tekjuskráningar. Smávöruverslanir og hliðstæðir aðilar eru undanþegnir reikningsskyldu en er skylt að skrá sölu sína í sjóðvél þess í stað. Ef sala á sér hins vegar stað til annars skattskylds aðila ber að gefa út reikn- ing. Frádráttur m il þess að fyrirtæki geti fengið virðis- aukaskatt sem það hefur greitt (innskatt) dreginn frá virðisaukaskatti sem það á að skila (útskatti) þarf inn- skatturinn að komafram á löglegum reikningi. Önnur gögn til frádráttar á innskatti geta verið afreikningar, kvittanir fyrir skattskyldum innborgun- um og greiðsluskjöl frá tollyfirvöldum vegna eigin innflutnings. Vsk. -númer P m e eir sem hafa skilað tilkynningareyðu- blaði til skattstjóra fá senda staðfestingu á næstu dögum um að þeir hafi verið teknir á skrá. Þar kemur fram skráningarnúmer (vsk. -númer) sem koma skal fram á reikningum þeirra. Upplýsingasími RSK vegna virðisaukaskatts er 91-624422 ' RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.