Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 21

Pressan - 23.11.1989, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 23. nóv. 1989 21 PRESSU Þ ær fregnir berast úr auglýs- ingabransanum að Gísli B. Bjðrns- son hafi selt hlut sinn í GBB-aug- lýsingaþjónustunni, sem við hann er kennd. Það voru hinir hlut- hafarnir fjórir, sem keyptu hann út, eins og það er kallað. . . 9.., _. ^ vörðustíg er oft á tíðum yfirfullt. Fyrir skömmu voru tveir fangar fluttir í einangrunarfangelsið í Síðumúla vegna þrengsla á Skóla- vörðustígnum. Fangarnir dvöldust þar í viku. Vistin í Síðumúla er mun verri en á Skólavörðustíg þar sem engin sameiginleg aðstaða er fyrir fangana í Síðumúlanum. . . Eldhúsborð og stólar Fjölbreytt úrval af stólum og borðum í eldhúsið. Smíðum borðplötur eftir pöntunum í stærðum og litum að vali kaupanda. SMIÐJUVEGI 5 - 200 KÓPAVOGI - SÍMI 43211 o mikill kraftur er í kvenna- baráttunni þessa dagana að áhuga- fólk um málefnið á úr vöndu að ráða nú á laugardaginn, því þá eru haldn- ar tvær ráðstefnur sem snerta stöðu kvenna. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna boðar til fundar um ,,konur og kjarasamningá' í Sóknarsalnum, þar sem ýmsir frammámenn í verkalýðshreyfing- unni hafa framsögu. Einnig flytur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þar erindi, sem hún nefnir „Þversögnin í kjarabaráttu kvenna" og fjallar um hvort það sé til hagsbóta eða drag- bítur í launabaráttu kvenna að setja inn í samninga sérákvæði, sem snerta þær eingöngu. Á sama tíma verður Kvenréttindafélag íslands með ráðstefnu á Hótel Borg um þátttöku kvenna í sveitarstjórnum, vegna kosninganna sem fyrir dyr- um standa á næsta ári... # BIACK&DECKER i ÖLL TÆKIERU í STÁLKÖSSUM ■ SÖLUSTADIR UM ALLT LAND sindra>4ístálhf BORGARTÚNI SlMI -62 72 22 Erum flutt úr Bankastrœti 14 á hornið á Laugavegi og Klapparstíg * ÚLPUTILBOÐ, kr. 6.900.- k Svartur gallaklæðnaður •k Blárgallaklæðnaður Buxurkr. 2.900.- Jakkarkr. 3.900.- k ULLARKÁPUR 8.900.- k Þýskar síðbuxur, stærðir36-52 og buxnapils. k STUTTBÓMULLAR PILS 990.- k ÚRVAL SMELLUEYRNALOKKA. k Sjöl, treflarog hanskartiljólagjafa. k KJÓLARkr. 2.000.- Verður allt að 70% afsláttur í 6 daga Tilboð einnig / TOPPHÚSINU, Austurstræti 8 Póstsendum YFIRSTÆRÐIR af bómullarsokkabuxum og ullar- sokkabuxum fyrir íturvaxnar og ófrískar konur EKKI TILBOÐSVERÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.