Pressan


Pressan - 23.11.1989, Qupperneq 26

Pressan - 23.11.1989, Qupperneq 26
26 Fimmtudagur 23. nóv. 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STOÐ2 TF STOD 2 0 STOD 2 % STÓÐ 2 0900 17.00 Fræösluvarp 1. Ritun 2. Algebra 5. þáttur og 3. Umræðan 17.50 Stundin okkar 15.30 Með Afa 17.00 Santa Barbara 17.45 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 17.50 Gosi Teikni- myndaflokkur 1530 í strákageri Fjórar frískar stúlkur legSja leið sína til Flórída á vit ævintýranna. 17.00 Santa Barbara 17.45 Dvergurinn Daviö 14.00 íþróttaþáttur- inn kl.15.00 Þýska knattspyrnan Kl. 17.00 íslenski handboltinn — Bein útsending. 09.00 Meö Afa 10.30 Júlli og töfraljósið 10.45 Denni dæmalausi 11.05 Jói hermaöur 11.30 Henderson- krakkarnir 12.00 Sokkabönd i stil 12.25 Fréttaágrip vikunnar 12.45 Stríöshetjur 14.15 Bílaþáttur 14.40 f hamingjuleit Aðalhlutverk: Steve Martin o.fl. 1810 Falcon Crest 17.00 Iþróttir á laugardegi 13.00 Fræösluvarp 14.00 Bikarkeppni Sundsambands fslands Bein útsend- ing frá Sundhöll Reykjavikur. 1800 í skuldafjötrum (A Matter of Life and Debt) Fyrsti þáttur Nýr, breskur heimilda- myndaflokkur í þremur þáttum. Fjallað er um skulda- bagga þriðja heimsins og hvernig hann er til- kominn. 16.50 Arthur Rubin- stein leikur meö Parísarhljómsveitinni 17.40 Sunnudags- hugvekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Gúmmibirnir 09.20 Furöubúarnir 09.45 Selurinn Snorri 10.00 Litli folinn 10.20 Draugabanar 10.45 Kóngulóar- maöurinn 11.10 Ævintýra- leikhúsiö 12.00 Þrúgur reið- innar 14.05 Fílar og tígrisdýr 1510 Frakkland nútímans 1545 Heimshorna- rokk 1840 Francois Truffaut 17.30 Átindi Mt. McKinley 1800 18.25 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á aö ráöa? Bandarískur gaman- myndaflokkur. 1810 Dægradvöl 18.20 Antilópan snýr aftur Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismœr (33) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 1810 Sumo-glíma 1835 Heiti potturinn 1800 Dvergaríkiö Spænskur teikni- myndaflokkur 1825 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- myndaflokkur. 1850 Táknmálsfréttir 1820 Ævintýraeyjan — Annar þáttur. Kanadiskur fram- haldsmyndaflokkur í 12 þáttum. 1845 Táknmálsfréttir 1850 Brauðstrit Breskur gaman- myndaflokkur 1800 GoH 1900 19.20 Benny Hill Breskur gaman- myndaflokkur 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Fuglar landsins 5. þáttur — Lundi 20.50 Hin rámu regin- djúp — Fyrsti þáttur Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumþrot á jörðinni og þróun jarðarinnar. Handrit: Guðmundur Sigvalda- son prófessor. 21.20 Samherjar Bandariskur mynda- flokkur 22.10 íþróttasyrpa 22.35 „Enþú varst ævintýr" Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Egill Ólafsson flytja lög eftir Jóhann Helgason viö Ijóö Kristjáns frá Djúpalæk og Davíðs Stefáns- sonar. 19.19 19.19 20.30 Evrópa 1992 Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson 20.40 Áfangar Eskifjörður og Gamla búð 21.00 Sérsveitin Mission Impossible Nýr bandarískur framhaldsþáttur 21.55 Kynin kljást Getraunaþáttur 22.25 Mannaveiðar Aðalhlutverk: Klaus Schwartkopf, Wolf Roth og JQrgen Prochnow. — Sjá umfjöllun. Bönnuö börnum. 19.20 Austurbæingar Breskur myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Nætursigling Fjóröi þáttur Norskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum. 21.25 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur meó Klaus Löwitsch í titil- hlutverki. 22.05 Ástarkveöja frá Elvis (Touched by Love) Bandarísk bió- mynd frá árinu 1980. Sjá umfjöllun. 19.19 19.19 20.30 Evrópa 1992 Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson 20.40 Geimálfurinn 21.15 Sokkabönd i stíl Tónlistarþáttur 21.50 Þau hæfustu lifa Dýralifsþættir i sex hlutum. 22.20 Jayne Mansfield Sannsöguleg mynd um leikkonuna Jayne Mansfield, sem yfirgaf eiginmann sinn og heimabæ til að öðlast frægð. Aðalhlutverk: Loni Anderson o.fl. — Sjá umfjöllun 19.00 Fréttir og veöur 19.30 Evrópsku kvik- myndaverðlaunin (EBU Film Price) Bein útsending frá afhend- ingu evrópsku kvik- ' myndaverðlaunanna, sem fram fer í París. Meðal þeirra kvik- mynda sem keppa um verðlaun er mynd Þráins Bertelssonar, Magnús. 21.15 Lottó 21.20 '89 á Stööinni Æsifréttaþáttur i umsjá Spaug- stofunnar. 21.40 Zappa Dónsk kvikmynd frá 1982 byggð á sögu eftir Bjarne Reuter. Leik- stjóri Bille August. Sjá umfjöllun. 19.19 19.19 20.00 Evrópa 1992 Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson 20.10 Kæri Jón Bandariskur framhaldsmynda- flokkur með gamansömu yfirbragði. 20.45 David Lander Breski fréttasnápurinn alræmdi er gallharður rannsóknarfréttamað- ur sem hlífir engum. 21.20 Kvikmynd vikunnar Hinir vammlausu. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner afl. — Sjá umfjöllun. Stranglega bönnuð bömum. 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Blaðadrottning- in (l'll take Manhattan) Annar þáttur Bandariskur myndaflokkur i átta þáttum. 21.20 Vatnsberinn Vatnsveita í Reykjavik fyrir 80 árum var fyrsta stórfram- kvæmd islensku þjóð- arinnar og fylgdi henni slíkur arnsúgur að lengi var haft í minnum. 21.45 Sagan (La Storia) — Annar hluti italskur myndaflokkur i þremur þáttum sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Claudia Cardinale fer með aðalhlutverkið. 181919.19 20.00 Evrópa 1992 20.10 Landsleikur — Bæirnir bitast 21.15 Allter fertugum fært Skemmtileg bresk bíómynd. Aðalhlut- verk: Judi Dench o.fl. 22.10 Lagakrókar 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 00.00 Svo bregðast krosstré... Aðalhlutverk: Kirstie Alley, Lee Horsley, Laurie O'Brien og Robert Englund. — Sjá umfjöllun. 01.35 Dagskrárlok 23.40 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 00.00 Hinn stórbrotni Aðalhlutverk: Jean- Paul Belmondo, Jacqueline Bisset o.fl. — Sjá umfjöllun 01.30 Barnsrániö. — Bönnuö börnum. Sjá umfjöllun 03.05 Dagskrárlok 23.20 Grái refurinn Kanadísk bíómynd frá 1982. Sjá umfjöllun. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.20 Magnum P.l. 00.10 Adam — Sjá umfjöllun. Bónnuö börnum 01.50 f sporðdreka- merkinu Stranglega bönnuÖ börnum 03.20 Maurice — Sjá umfjöllun. Bönnuö börnum. 0535 Dagskrárlok 23.20 Úr Ijóðabókinni Þér konur eftir Stefán frá Hvítadal. Lesari Skúli Gautason. For- mála flytur Sigurður Hróarsson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 2500 Michael Aspel II 2540 Einn á móti öllum Sígildur, svart/hvítur vestri með Gregory Peck í hlutverki Lance herforingja. Bönnuö börnum 01.25 Dagskrárlok fjölmiðlapistill sjónvarps-snarl Betri stöövar Bjórréttur 79 (ekki á stödinni) Hvernig er sjónvarpið? Islenskum fjölskyldum býðst nú að horfa á tvær sjónvarpsstöðvar. Önnur er gamla „góða" ríkissjónvarpið og hins vegar hin glæsilega Stöð tvö, báðar þessar stöðvar reyna að höfða til áhorfenda en tekst það misvel. Áhorfendum finnst stöðv- arnar báðar orðnar frekar slappar. Almenningur getur keypt sér mót- tökudisk svo hægt sé að horfa á er- lent sjónvarpsefni. Það er um að velja fjórar stöðvar með móttöku- diskunum. Einnig er í athugun hjá íslenskum fjölmiðlum að hafa tvær stöðvar aukalega aðeins um helgar. Margt þyrfti að bæta hjá íslenska sjónvarpinu og einnig hjá Stöð tvö svo að almenningur þurfi ekki að vera síkvartandi og kaupandi sér móttökudiska til að geta horft á al- mennilegt sjónvarpsefni. Tökum sjónvarpsþátt á Stöð tvö sem dæmi, óperuþættina sem eru stundum á sunnudögum; það horfir enginn á þetta því á sunnudögum viljum við liggja í ró og næði yfir sjónvarpinu en ekki hlusta á garnagaul. Á ríkis- stöðinni er alltof mikið af heimilda- þáttum og fræðsluefni, það er svo hræðilega leiðinlegt að horfa mikið á svoleiðis þætti svo að þeir mega hafa miklu meira af kvikmyndum og framhaldsþáttum. Mikið af fólki er óánægt með að þurfa að borga frekar hátt afnotagjald hjá báðum stöðvunum og þar að auki þurfa að kaupa myndlykil til að geta horft á Stöð tvö. Þetta þykir ekki gott mál og því þarf að breyta. ÞÓRUNN HREINSDÓTTIR HRÖNN GARÐARSDÓTTIR GRUNNSKÓLANEMAR í STARFSKYNNINGU Þessi réttur er bragðgóður og hent- ar vel þegar maður ætlar að eiga góða stund fyrir framan imbann og aula sig með sjónvarpsglápi og áfengisdrykkju. I réttinn þarf þessi hráefni: 2 pk. af smurosti 1/2 flösku af bjór eða pilsner sykur og sultu Brytjið smurostinn og setjið í pott með bjórskammtinum. Látið þetta bráðna við vægan hita með lokið of- an á pottinum. Hellið bráðnum ost- inum á smurðan smjörpappír, um það bil hálfan sentímetra að þykkt. Brúnið sykurinn á pönnu og látið hann kólna. Síðan er sykurinn mul- inn og stráð yfir ostinn. Skerið sneiðar af ostinum og rúll- ið saman til hálfs. Þar með er réttur- inn tilbúinn. • Sælgætið er borið fram með rist- uðu brauði og sultu. Dökkur bjór er rétta mungátið við þetta tæki- færi. RéTTUMéK BJÓRlNbJ — 5YKUR)NN /f£> BRA-PNÆ•••

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.