Pressan - 15.03.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 15. mars 1990
PRESSU
Ifllæstkomandi sunnudags-
kvöld verður haldið svokallað
„galakvöld" á Hótel Borg, enda
hætt við að margir muni „gala" þeg-
ar þeir heyra hvað miði á fagnaðinn
kostar. Verðið er nefnilega litlar
10.000 krónur á mann. Þeir, sem
ekki láta sig muna um að borga slíka
fjárhæð fyrir eina kvöldstund,
verða sóttir heim og keyrðir á stað-
inn, en þar bíður þeirra áttajétta
máltíð og fimm mismunandi vinteg-
undir. Það eru nemendur Hótel- og
veitingaskóla Islands, sem sjá um
matinn, en hann er sagður eiga að
vera „í anda áranna 1930 til 1940".
Veislustjóri verður Bryndís
Schram, en heiðursgestir verða
m.a. Steingrímur Hermannsson
og Davíð Oddsson .. .
19
Matseðill nr. 1
Reyktur lax með rækjum í chillrjóma
og smjörristuðu brauði.
00*00
Epla- og engiferkrydduð grísasteik
með rauðkáli, grænmeti og
sveskjuijómasósu.
00*00
Líkjörslegnir ávextir með vanilluís.
Matseðill nr. 2
Krabbasúpa eða humarsúpa
00*00
Reyktur grísavöðvi með
ijómasveppasósu, grænmeti og
hnetusteiktum kartöflum.
00*00
Engifer-whisky rjómarönd með
vínsoðinni peru.
Matseðill nr. 3
<Risið
Veislu- og fúndarþjónustan
Borgartúni 32 - sími: 29670
Hlaðborð
Grafinn lax m/sinnepssósu.
**o**
Pate m/skelfisk og Alioisósu.
**o**
Túnfisksalat.
**o**
Mexíkanskt salat.
**o**
Grænmeti og salöt af ýmsum
tegundum og samtenginum.
**o**
Sjávarréttapottréttur m/hrísgijónum.
**o**
Lasagna al Founo.
**o**
Kínverskur pottréttur m/súrsætri sósu
og kryddgijónum.
**o**
Heilsteikt lambalæri eða innbakað
lambalæri.
**o**
Lambakjöt í vínhlaupi
m/piparmyntusósu.
**o**
Kom'aks og kryddgrafið nautafillet m/
piparrótarijóma.
**o**
1 flaska af öli er innifalin í matarverði.
Skelfiskur og laxapaté m/kavíarsósu.
00*00
Innbakað lambalæri með
Madeirasósu, smjörkraumuðu
grænmeti og Parísarkartöflum.
00*00
Irish coffee.
Erum opnir fyrir öllu.
Verö og gæöi
við allra hæfi.
Grétar Hjaltason sýnir vatnslitamyndir
■* Opið alla daga
12.00-15.00 og 18.00-01.00
föstudaga og laugardaga til 03.00
MATUR, ÖL
OG LIFANDI TÓNLIST
Ómar og Pétur spila frá
FIMMTUDEGI TIL SUNNUDAGS
Einkasamkvæmi
Höfurn á boðstólum sali fyrir
kynningarfundi,
ráðstefnur og
einkasamkvœmi
fyrir allt að 100 manns í
Litlu Brekku og Kornhlöðunni.
NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN
SMYRIL-UNE ÍSLAND
LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVfK
SÍMI 91-62 63 62
AUSTFAR HF.
NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN
FJ^RDARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI
SIMI 97-211 11
AEIG
TIL E
Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og
möguleikana. Þú getur ekið
vítt og breitt um Skandinavíu
eða suður til Evrópu án þess
að eyða stórfé í að leigja bíl.
Með Norrænu getur fjöl-
skyldan farið á ódýran og
þægilegan hátt með sinn eigin
bíl þangað sem hana langar.
Þegar þú ferð á þínum eigin
með Norrænu
slærðu tværflug-
ur íeinuhöggi.
Þannig má
IN
VR
eða Evr-
ópu. Þú ræður ferðatímanum
og getur farið hvert á land sem
er. Frá Bergen liggja leiðir til
allra átta í Skandinavíu. Há-
fjallafegurð Noregs og
undirlendi Svíþjóðar
er skammt undan að
ógleymd-
(um borg-
um
NORRÖNA
sameina ferð um ísland á
leiðinni til Seyðisfjarðar og
utanlandsferð til Norðurlanda
eins og Ósló og Stokkhólmi.
Frá Svíþjóð er hægur vandi að
komast með ferju yfir til
Finn-
lands
og skoða þúsund vatna
landið eða hina fögru
höfuðborg, Helsinki.
Frá Hanstholm í Danmörku
liggja leiðir um Jótland til
Kaupmannahafnar, ef vill
og áfram um Skandinavíu,
eða suður til
Þýskalands og
blasir Evrópa þá
við í öllu sínu veldi.
Við látum þig um
ferðaáætlunina en
flytjum hins vegar
fjölskylduna og bílinn
yfir hafið á þægilegan en
óvenju skemmtilegan hátt.