Pressan - 21.06.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 21.06.1990, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 21. júní 1990 FIMMTL IDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STOD2 Tf STOÐ2 STOÐ 2 STÖD 2 0900 14.45 Heimsmeistara- mótiö í knattspyrnu. Bein útsending Belgía—Spánn 17.15 Syrpan 17.45 Ungmenna- félagiö 16.45 Nágrannar 17.30 Morgunstund 17.50 Fjörkálfar 16.45 Nágrannar 17.30 Emilía 17.35 Jakari 17.40 Zorro 14.45 HM í knatt- spyrnu. Bein út- eending 16 liða úrslit 17.00 íþróttaþátturinn 09.00 Morgunstund 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementina 12.00 Smithsonian Fræðsluþættir 12.50 Heil og sæl — Ógnarsmá ógn 13.25 Sögur frá Hollywood 14.25 Veröld — Sagan í sjónvarpi 15.00 Eftir loforöiö (After the Promise) Biómynd 16.45 Glys Nýsjálensk sápuópera 14.45 HM í knatt- spyrnu. Bein út- sending 16 liða úrslit 16.55 Norrænir kórar: Danmörk 17.25 Sunnudagshug- vekja Flytjandi Séra Hulda Hr.M. Helgadóttir 17.35 Baugalína 17.50 Ungmenna- félagiö Þáttur ætlaður ungmennum 09.00 I Bangsalandi 09.20 Popparnir 09.30 Tao Tao 09.55 Vélmennin 10.05 Krakkasport 10.20 Þrumukettirnir 10.45Töfraferöin 11.10 Draugabanar 11.35 Lassý 12.00 Popp og kók 12.35 Viöskipti í Evrópu 13.00 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu) Sjá umfjöllun 15.30 Cary Grant Ævi hans og lífshlaup rakin 16.00 íþróttir 1800 18.10 Yngismaerin 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistara- mótiö i knattspyrnu. Bein útsending írland—Holland 18.20 Unglingarnir i hverfinu (7) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Ævintýri á Kýþeríu 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár 18.20 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knatt- spyrnu. Bein útsending 16 liða úrslit 18.00 Popp og kók 18.30 Bílaiþróttir 18.15 Litli bróðir 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knatt- spyrnu. Bein út- sending 16 liða úrslit 1900 20.50 Fréttir og veður 21.20 Skuggsjá 21.40 Samherjar 19.1919.19 20.30 Sport 21.25 Aftur til Eden (2) (Return to Eden) Áströlsk framhalds- mynd 22.15 Stríö (The Young Lions) Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (9) 19.1919.19 20.30 Feröast um tímann Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 21.20 Vertu sæl, ofur- mamma (Goodbye, Supermom) Sjá umfjöllun 22.55 í Ijósa- skiptunum Spennu- myndaflokkur 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið í landinu — En ég er bara kerling. Rætt við Unni Guðjónsdóttur dansara m.m. 21.50 Hjónalíf (5) Breskur gaman- myndaflokkur 22.20 Á villigötum Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Séra Dowling 20.50 Stöngin inn íslensk knattspyrna 21.20 Ógætni (Indiscreet) Sjá umfjöllun 22.55 Síöasti tangó í Paris (Last Tango in Paris) Sjá umfjöllun 20.50 Fréttir 21.20 Stríösárin á íslandi 5. þáttur: Orrustan á Atlantshafi 22.10 Á fertugsaldri Bandarísk þáttaröð 22.55 Kærleiksþel Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 í fréttum er þetta helst Fram- haldsmyndafiokkur 20.50 Straumar Menningarmiðstöðin Hafnarborg í Hafnar- firði heimsótt 21.10 Stuttmynd 21.40 Björtu hliðarnar 22.10 Brotthvarf úr Eden (Eden’s Lost) Fyrsti þáttur af þremur í nýrri ástralskri framhalds- mynd 19.50 Maurinn og jarðsvínið. Teiknimynd haldsmyndaflokkur. Lokaþáttur 22.30 Anna og Vasili Leikin myndaröö byggð á sögu Veijo Meris 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sissel Kyrkjebö Tónlistardagskrá. 21.30 Bergerac Breskir sakamála- þættir 22.25 Lúxusvændi i Beverlyhæðum Sjá umfjöllun 2300 23.50 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 00.55 Ófögur framtiö (Damnation Alley) Sjá umfjöllun 02.25 Dagskrárlok 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.20 Svikamyllan (The Black Windmill) Sjá umfjöllun 01.05 Samningsrof (Severance) Sjá umfjöllun 02.35 Dagskrárlok 00.05 Júlía og Júlía Sjá umfjöllun 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 01.00 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur 01.45 Þokan (The Fog) Sjá umfjöllun 03.10 Dagskrárlok 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.00 Blessuö byggðastefnan (Ghostdancing) Sjá umfjöllun 00.35 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Kvenfyrirlitning, klám og fótbolti í ríkissjónvarpinu Fótboltanum hefur einu sinni enn verið sparkað í and- litið á þjóðinni. Átroðningur „íþróttaunnenda" í fjölmiðl- um er gífurlegur. Við þurfum að hlusta á heimskulega og niðurlægj- andi fótboltabrandara um fjölskyldulífið meðan á heimsmeistarakeppninni stendur og okkur til mikillar hörmungar sjáum við börnin okkar verða fyrir hinum for- heimskandi og óhollu auka- verkunum knattspyrnunnar allt frá tveggja ára aldri. Það er illt að þurfa að horfa upp á þessa litillækkun í svo langan tíma. Það er illt að ríkissjón- varpið skuli ekki geta komist af án þess að leggjast svo lágt að beygja sig undir kröfur auglýsingaveldisins, hetju- dýrkunar og múgsefjunar. Ég tek heilshugar undir orð Odds Ólafssonar i Tímanum sem þykir miður að sjónvarp- ið sé „stjórnlaust rekald sem frekjudallar tröllríða". Það er kærkomin tilbreyting að karl- maður gagnrýni ofstopann sem virðist breyta hálfri þjóð- inni í gagnrýnislausan skríl, sem situr öskrandi fyrir fram- an sjónvarpið og lætur allt annað lönd og leið. Það er ekki heimsmeistarakeppni á hverju ári, segja „íþróttaunn- endurnir". Þeir gleyma því að þetta er ekki í eina skiptið sem fótboltinn hertekur sjón- varpið. Það gerist margsinnis á ári. Um daginn frétti ég að einu mennirnir sem hefðu vald til þess að stöðva beinar útsendingar frá erlendum fót- boltaleikjum væru íslenskir knattspyrnumenn. Það má nefnilega ekki eyðileggja að- sóknina að íslensku deildar- keppninni með því að sýna annan fótbolta á meðan. Seg- ið þið svo að það sé ekki tekið tillit til fólks. Það dylst auðvitað engri hugsandi manneskju að knattspyrnan vekur upp lægstu hvatir hvers einstakl- ings. Hvergi koma ofbeldis- tilhneigingar, kvenfyrirlitn- ing, sjúkleg samkeppni og múgæsing skýrar fram í dags- Ijósið en einmitt í kringum fótboltann. Þetta er í rauninni ekkert annað en argasta klám. Það ætti að varða við lög að troða skemmtun af þessu tagi upp á saklaus börn og unglinga hvenær sem er sólarhringsins. En þótt fót- boltaskríllinn fremji morð og meiðingar á leikvöllum um heim allan og auglýsinga- skrumarar tútni út af velsæld eins og fjóspúkarnir í þjóð- sögunni finnst fáum tilhlýði- legt að efast upphátt um rétt- mæti þess að sýna alla þessa leiki. Milljarðar manna í heiminum kváðu vilja sjá þetta og þá verðum við auð- vitað að gera eins hérna uppi á íslandi. Þeir sem ef til vill vilja heldur sjá eitthvað ann- að eru alls ekki spurðir álits. Skítt með fjölskyldulífið, vinnuna, útiveruna á okkar stutta íslenska sumri og skítt með börnin. Fótbolti skal það vera. BJÖRG EVA sjónvarps-snarl Ovœnt endalok 500 g rabarbari 0,5 dl sykur 0,5 dl vatn 1 teskeið kanili Rabarbarinn er saxaður smátt, settur í pott með vatni, sykri og kanil. Soðið undir loki í u.þ.b. 10 minútur (hrært í). 1 dl eplakökurasp 2 dl kókosmjöl Þessu tvennu er blandað saman og sett i botn og á barma eldfasts móts. 50 g af suðusúkkulaði eru brytjuð of- an á (má sleppa). Rabarbara- maukinu er síðan hellt ofan á. 2 eggjahvítur 3 dl flórsykur Eggjahvitur eru stífþeyttar og flórsykri bætt út í. Þessu er hellt yfir rabarbarabökuna. Rétturinn er síðan bakaður þar til marensinn er gylltur. Berist fram með þeyttum rjóma eða ís. Hjónaband er . . . . . . ad ramma inn myndina af tenydó. . . Hjónaband er . . . 34 . . . ad eiga leiftrandi skodanaskipti uid morgurwerdarbordid. . .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.