Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 6

Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. JANÚAR 1991 A EIGIN HIFREIÐ TIL E VRÓPU Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bíl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bfl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðutværflug- ur í einu höggi. 3 S Q CC eða Evr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átta í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- {um borg- -SMYRIL-LINE NORRÖNA ■ CT.sr,v-g8,»,i:'g> sameina ferð um Island á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svfþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til Fi n n - 1 a n d s og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK SIMI 91-62 63 62 AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJARÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-211 11 u ■ ^iiðurstaöan af útboði Sam- vinnuferða-Landsýnar í sólarlanda- flugið hefur vakið athygli. Það var fyrirtækið Atlantsflug sem fékk pakkann sem metinn er á 300 millj- ónir króna. Flugleiðir buðu í flugið líka en fengu ekki. Hafa menn verið að hrósa Halldóri Sigurðssyni, forstjóra Atlantsflugs, fyrir útsjónar- semi því hann átti í raun tvö tilboð í flugið. Hann er nefnilega umboðs- maður fyrir spænska flugfélagið Oasis sem einnig sendi inn tilboð. Það var hins vegar töluvert hærra en tilboð Flugleiða og Atlants- flugs.. . l nnan skamms verður opnuð stærsta sportvöruverslun landsins. Verslunin verður í Borgarkringl- unni. Þau sem að versluninni standa fást öll við innflutn- ing á íþróttavörum. Þar má/iefna Árna Þór Árnason í Austurbakka, Magnús Jónasson í Macon, Ragnheiði Brynjólfs- dóttur í Alsport og Hallgrím Mar- inósson byssusmið. Auk þeirra er Víglundur Þorsteinsson meðal eigenda. Hallgrímur Marinósson, en hann átti Veiðihúsið við Nóatún, er að opna aðra verslun. Hún verður við Klapparstíg. Hallgrímur segir verslunina verða stærstu litlu byssu- búð í heimi.. . ^Ekkert verður af fyrirhugaðri ferð starfsfólks Fjárfestingarfélags- ’ ins til Parísar. Vegna stríðsins við Persaflóa fljúga Flugleiðir ekki til Parísar og þar með breytist ferða- áætlun starfsmanna Fjárfestingarfé- lagsins. Þar sem ekki er hægt að fara til Parísar er ferðinni heitið til Kaupmannahafnar. Fjárfestingarfé- lagið kemur ekki til með að greiða ferðina. Það er starfsmannasjóður sem stendur straum af ferðakostn- aðinum . . . \ &pt 7 'ukjc ill íi 'inn Sími 18833 • • - Oðruvísi staður - Þríréttaður árshátíðarmatur kr. 2.700 Dansleikur að hætti Operukjallarans fyrir smærri fyrirtæki og hópa. FÉLÖG, FYRIRTÆKI, STOFNANIR Nú er rétti tíminn ffyrir ÁRSHÁTÍÐARFERÐIR Vertdaml: Glasgow, verð frá kr. 23.390 London, verð frá kr. 26.150 Amsterdam, verð frá kr. 31.750 Washington, verð frá kr. 31.890 Kaupmannahöfn frá kr. 27.150 Færeyjar, verð frá kr. 28.865 Verð á mann í 2 manna herbergi miðað við verðskrá 25. jan. Ferðaskrifstofa í samvinnu við Flugleiðir Bæjarhrauni 10 652266 652266

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.