Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 28

Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 28
M ú er hluti þeirra manna sem sættu ákærum í Hafskips- og Út- vegsbankamálinu að undirbúa skaðabótamál á hendur ríkinu. Þeirra á meðai eru Þórdur H. Hilm- arsson forstjóri í Globus, og Sigur- þór C. Guðmunds- son en hann var bókari hjá Hafskipi. Þá munu ein- hverjir af fyrrverandi Útvegsbanka- mönnum vera að undirbúa sams- konar málssókn á hendur ríkinu .. . ■ ^lýr framkvæmdastjóri ís- landsdeildar Amnesty International hefur störf nú um mánaðamótin. Staðan var nýlega auglýst laus og sóttu á annan tug manna um stöð- una. Sá sem hreppti hnossið er Sig- urdur Einarsson tónfræðingur og til skamms tíma varatónlistarstjóri RÚV.. . lú er talið nokkuð öruggt að Einar Már Sigurðsson bæjarfull- trúi í Neskaupstað skipi annað sæti á lista Alþýðubanda- lagsins eystra í kom- andi kosningum í samræmi við niður- ■É stöðu forvals. Einar Már reyndi sem kunnugt er að fella Hjörleif Guttorms- son úr fyrsta sætinu en varð að játa sig sigraðan. Félagi hans Björn Grétar Sveinsson verkalýðsfor- maður mun ekki skipa neitt af efstu sætunum, en hann stefndi á annað sætið í forvali og rak sína baráttu með Einari Má. Smölun Björns Grét- ars á Höfn þótti fremur léleg, þar sem tæplega 40 manns greiddu at- kvæði í forvalinu. Líklegt er talið að Björn Grétar skipi 8. sæti listans . . . B^^osningaskjálfti er farinn aö berast inn í útvarpsráð. Á síðasta fundi færði til dæmis Markús Á. Einarsson, fulltrúi framsóknar- manna í útvarpsráði, fram kvörtun yfir því að leitað var eftir aðstoð Björns Bjarnasonar, aðstoðarrit- stjóra Morgunblaðsins og frambjóð- anda, í fréttaskýringaþátt um Lithá- en. Afsökun sjónvarpsmanna var á þá leið að erfitt hefði verið að fá hæfan skýranda með svo skömm- um fyrirvara . . . A J^^Allt bendir til þess að meiri- hlutamönnum í bæjarstjórn ísa- fjarðar takist að forða því að sam- starfið fari fyrir bí. Átök hafa verið um launakjör bæjarstjórans Har- aldar L. Haraldssonar. Samning- ar eru að takast um að hann fái óbreytt laun eða 350 þúsund krónur á mánuði. Auk þess leigir Haraldur lekt einbýlishús af bæjarsjóði fyrir 14 þúsund krónur á mánuði. Leigan var nýverið hækkuð úr 12 þúsund krónum . .. VOR•SUMAR NYR LISTI m0 KEliMi.USFA.NG SÍMi PÓSTNA STAÐöR NAFMNIRtKENINIIT. tUEJARHRAUN114, 220 HAFNARFIRÐI £ 91*653900 VOR•SUMAR VOR•SUMAR Ég urtdimtuö aöur óska eMir ab fá sendan nýja FREEMANS sendist til : póntunaríistann i pöstkrófu. MMtaiUMlilliktliMM totblr m kr. + HMttttal Itltl KLIPPIÐ jWWIÍ Greiðir póslburðargjaldið Má setja ólrimerKI ipósl HUGSUM HIUATTRÆRIT NOTUM ÓBLEIKTAR EMDURUIUIUAR PAPPÍRSVÖRUR í SÉRFLOKKI ® UÓSRITUNARPAPPÍR TÖLVUPAPPÍR @ PRENTPAPPÍR UMSLÖG ® BRÉFSEFNI ® NAFNSPJÖLD ISKAUPHF. FLÓKAGÖTU 65 SÍMI 62 79 50 FAX 62 79 70 i OR • SUMAR____ VOR • SUMAR VOR • SUMAR VOR • SUMAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.