Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 27

Pressan - 31.01.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. JANÚAR 1991 s 'tuðningsmenn Össurar Skarphédinssonar í prófkjöri Al- þýðuflokksins í Reykjavík leita víða fanga. Ámundi Ámundason um- boðsmaður, einn helsti stuðnings- maður Össurar, mun m.a. hafa leitað eftir aðstoð Jóhannesar Guðnasonar og B-listamanna í Dagsbrún, en sem kunnugt er keppir Þröstur Ólafs- son fyrrum framkvæmdastjóri Dagsbrúnar einnig í prófkjörinu. Talið er að B-listamenn láti ekki sitt eftir liggja við að ýta Össuri upp fyr- ir Þröst. . . pplýsingadeild Flugleiða sendir hluthöfum fréttabréf árs* fjórðungslega með upplýsingum um meginþætti starfseminnar. Fyrir skömmu fengu hluthafar fréttabréf um tímabilið janúar til september 1990 þar sem meðal annars kemur fram að all verulegur bati varð á rekstrinum eftir mitt árið. Því kem- ur það undarlega fyrir sjónir að í fréttabréfinu skuli vera nákvæm- lega sömu tölur yfir fjölda farþega og flutta fragt á fyrstu níu mánuðum ársins og í fréttabréfinu þar áður um fyrstu sex mánuðina . . . M fengu í gegn i rimmunni við Ólaf Ragnar Grímsson var lækkun á 27 leyfisgjaldi til fyrra horfs, en fyrir ári var gjald lækna og fleiri stétta hækkað úr 5 þúsund krónum í 50 þúsund krónur. Nú heyrum við að áður hafi fleiri stéttir fengið slíka niðurfellingu og að lögfræðingar sitji einir eftir með þessa umdeildu skattlagningu. Þeir hafa átt í bréfa- skriftum við fjármálaráðuneytið og ætla sér í Ijósi læknamálsins að herja á ráðuneytið af krafti. . . BIFREIÐAEIGENDUR! SPARIÐ TfMA - SPARIÐ FYRIRHÖFN Rennió bílntxm í gegn hjá Bón- og þvottastöðxnnx, Sígtxxní 3. Hjá okkur tekur aðeins 12-15 mínútur aða fá bílinn þveginn og bónaðan. Hjá okkur eru allir bílar handþvegnir. Notað er úrvals tjöruhreinsiefni og hið viðurkennda 30NAIC gæðabón. Yerð mjög sanngjarnt. Vegna afkastagetu stöðvarinnar, sem er yfir 40 bílar á klukkustund er biðtími nánast enginn. Tíma þarf ekki að panta. OPIÐ VIRKJA DAGA KL. 8.00-18.40. LAUGARDAGA KL. 9.00-16.40. OG SUNNUDAGA 9.00-16.40 SIGTÚNI 3 - SÍMI 14820 EINSTAKT TILB0Ð ALLTAÐ 7A0/ AFSLÁTTUR / U/0 Seljum næstu daga skápa og húsgögn á stórlækkuðu verði. Lítið útlitsgallaðir fataskápar með miklum afslætti. Dæmi um einstök tilboð: Bókahillur: b. 50 h. 160 sm b. 90 h. 150 sm Hjónarúm Svefnbekkur Einstaklingsrúm Vegghilla Hringborð 130 sm þvermál Fataskápur 80x210 sm Baðskápur 40x210 sm Áður '9.400 14:300 403)00- 16.100 12.400 -9300" 25.560 20.797 2T2VT Opið: 9—18 virka daga 10—16 laugardaga Landsbyggðarþjónusta: Tökum við síma- pöntunum og sendum um land allt. Nú 2.900 4.290 23.000 11.500 9.900 4.950 7.660 16.546 11.500 AXIS HÚSGÖGN HF SMIDJUVEGI9, KÓPAVOGI SÍMI: 43500

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.