Pressan - 23.05.1991, Blaðsíða 10

Pressan - 23.05.1991, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. MAÍ 1991 FORMAÐURINN FLÆMDUR UR GARÐABÆOG TRUNAÐARLÆKNIR KÆRDUR TIL RLR Formaður Hundaræktarfélags íslands, Guörún R. Guð- johnsen, hefur neyðst til að selja hús sitt við Hagaflöt í Garðabæ í kjölfar undirskriftasöfnunar meðal nágranna, þar sem kvartað var undan hundum Guðrúnar. Sam- kvæmt heimildum PRESSUNNAR má búast við því að upp komi krafa um uppsögn Guðrúnar á aðalfundi félags- ins 6. júní næstkomandi. Pá hefur yfirdýralæknisembættið sent Rannsóknarlög- reglu ríkisins bréf, þar sem beðið er um rannsókn á rétt- mæti ásakana um að Helga Finnsdóttir, trúnaðardýra- læknir Hundaræktarfélagsins og ritstjóri Sáms, blaðs fé- lagsins, hafi gerst brotleg við lög með því að nota ólög- lega hunda til ræktunar. on me“, er samkvæmt þessu ólög- lega tilkomin tík. Kitt af hlutverkum Helgu sem dýralæknis og trúnaöar- manns yfirdýralæknis er að láta vita um meinta ólöglega hundaeign. Helga er um leiö trúnaöarlæknir Hundaræktarfélagins. ÞorsU'inn Steinifrímsson rann- sóknarlögreglumaöur og eiginkona lians eiga hundinn Bacchus, en sá er ekki á skrá yfirdýralæknis og land- húnaöarráöuneýtisins og sam- kvæmt því ekki löglega kominn til landsins. I>ar sem Inmdaeigendum er mjög mikiö í mun aö vita allt um ættir dýranna ætti Helga aö vita aö Bacchus er óskráöur og þá aö lík- Tik Helgu Finnsdóttur, Cora, prýddi septemberhefti Sáms, timarits Hunda- ræktarfélagsins. UNDIRSKRIFTASÖFNUN VEGNA HUNDA FORMANNSINS Guörún Ragnars Guöjohnsen for- maöur Hundanrktarfélagsins var meö leyfi fyrir |>rjá islenska hunda. Vegna kvartana og undirskriftasöfn- unarinnar missti Inín feyfiö frá og meö 1. mars sl„ en fékk frainleng- ingu á leyfinu til 1. nóvemher og á hún þá aö hafa íjarla'gt hundana í síöasta lagi. Samkviemt heimildum l'RKSSUNNAR hefur hún selt luis sitt viö Hagaflöt og hyggst flytja út fyrir bæjarmörkin. I>aövoru20 einstaklingarí II Inis- um í götunum Hagaflöt. I.indarflöt. Móaflöt og l’jarnarflöt sem rituöu undir kvörtunarhréf til hæjaryfir- valda í Garöahæ. I>ar var einkum kvartaö yfir hávaöa og látum í hundum Guörúnar. Málefni hunda hennar hafa nokkrum sinnuni veriö tekin fyrir á fundtim h;ejarstjórnar. Mál þetta hefur valdiö ólgu innan Hundaræktarfélagsins og sam- kvæmt heimildum blaösins má Ini- ast viö miklum ágreiningi á aöal- fundi félagsins (i. júní næstkomandi. Þar má og búast viö umræöum um kæru til Rarinsóknarlögreglu ríkis- insá hendur Helgu Finnsdóttur fyrir meinta notkun á ólöglegum hund- um til ræktunar. SENDIRÁÐSTÍK OG ÓSKRÁÐUR HIINDUR RANNSÓKNAR- LÖGREGLUMANNS Helga á tíkina C'oru. sem er af- kvæmi hundsins Meli Melo de Paulstra. Meli |»essi var fluttur til landsins af franska sendiherranum fyrir nokkrum árum gegn því skil- yröi aö lumdurinn fjölgaöi ekki kyni sínu. Brot á slíku skilvröi varöar af- lifun hunds og afkv;ema. C’ora. sem her um leiö svningarheitiö ..C'ount indum ólöglega innfluttur hundur. I>aö var i júlí ;i síöasta ári aö skrif- leg kvörtun harst til yfirdýraheknis um hundaræktun Helgu Finnsdótt- ur dýral.eknis og l’orsteins Stein- grimssoiiar rannsóknarlögreglu- manns. í hréfinu num liafa veriö hent á aö á sama tíma og Helga heföi sem dýralæknir haft frum- kvæöi aö þvi aö láta vita af smygluö- um Inmdum v;eri luin sjálf eigandi olöglegrar tíkur sem hún heföi not- aö til undaneldis meö ólöglegum hundi. Helga neitar því aö hafa vitn- eskju um hvað þá kært ólöglega hunda. ÁBENDINGIN LÁ HÁLFT ÁR HJÁ YFIRDÝRALÆKNI Málið var lengi að vefjast fyrir yf- irdýralækni og lögfræðingi land- búnaðarráðuneytisins. Fyrsta verk Brynjólfs Sandholts var að senda minnisblað til Jóns Höskuldssonar lögfræðings í ráöuneytinu — þeir starfa á sömu hæö — um hvernig bæri aö taka á slíkum málum. Jón sendi minnisblaö til baka í septem- ber, tveimur mánuöum síöar. I minnisblaöinu var Brynjólfi sagt aö ef grunur léki á aö um ólöglegt at- hæfi væri aö ræöa bæri aö rannsaka máliö. Samkvæmt þessu tók þaö tvo mánuöi fyrir þá Brynjólf og Jón að komast aö þeirri niöurstöðu aö þaö bæri aö rannsaka efnisatriöi kvört- unarinnar. RRKSSUNNl tókst ekki aö ná tali af Brynjólfi. en svo viröist aö þaö hafi tekiö nær hálft ár til viö- bótar aö taka ákvöröun um aö vísa málinu til rannsóknarlögreglunnar. „Okkur bárust þessar vangaveltur um htmdana. Viöákváöum aö biöja rannsóknarlögregluna aö kanna hvort þ;er ásakanir sem þar koma fram adtu viö rök aö stvöjast. Máliö er ekki lengur í mínum höndum." sagöi Brynjólfur Sandholt. yfirdýra- heknir. EKKI BROTIÐ NEIN LÖG SEGIR HELGA í sýningarskrám hefur faöerni C’oru veriö tíundaö: faöirinn er franski sendiráöshundurinn. en móöirin er skráö C'hosie. í sýninga- skrám er Bacchus sagötir heddur i jamiar lílSK og skráöur í Hunda- ræktarfélagiö sama ár. I’ar kemur fram aö móöirin sé ...Merriness flow- ery bout|uet" og faöirinn „Coltrim of Orlidens". en r;ektandi sögö Kerstin Raneland. Kigandi Bacchus- ar er skráöur //e/gu Jóliannsdóttir eiginkona l’orsteins. Fyrir hvolp af enskum Cocker Spaniel má fá a.m.k. 45 til 50 þús- und krónur. í hverju goti má búast við 5 til 10 hvolpum. Bæði Bacchus og Cora hafa verið sýnd á sýningum Hundaræktarfélagsins. Þetta eru verðlaunahundar á sýningum Hundaræktarfélagsins og sömuleið- is afkvæmi þeirra. Á hundaræktarsýningunni á síð- asta ári voru alls 6 afkvæmi þeirra til sýnis, í eigu jafn margra einstakl- inga. Eitt afkvæmanna hlaut fyrstu verðlaun sem „besta ungviði sýn- ingar". Cora sjálf var ekki til sýnis. en hins vegar tveir aðrir hundar undan áðurnefndum sendiráðs- hundi, Meli Melo de Paulstra. Helga Finnsdóttir vildi ekki tjá sig um mál _þetta í samtali við PRESS- UNA. „Eg hef ekki brotið neitt af mér og ekki brotið nein lög," sagði hún. VIÐVARANDI ÁTOK INNAN HUNDARÆKTARFÉLAGSINS Ljóst er aö um margra mánaöa skeiö hafa átt sér talsverö átök inn- an Hundaræktarfélagsins. persónu- legar deilur sem koma hundarækt lítiö viö. L'm deilurnar hefur Guörún Guöjohnsen formaöur félagsins rit- aö í Sám og sagt meöal annars aö um róghurö og rangfærslur væri aö ræöa: „Þarna eru aö verki örfáir aöilar. sem telja sig hafa einhverra sárra harma aö hefna viö HRFÍ. \'itaö er. aö upphafsmaöur og undirrót þessa alls er aöili sem visaö hefur veriö úr félaginu. Þessi sami aöili varö upp- vís aö svo alvarlegum brotum á lög- um og reglum félagsins. og haföi auk þess ítrekaö veriö ákæröur fyrir illa meöferö á eigin hunduni. aö stjórn og fulltrúaráö HRFÍ sam- þykkti brottvísunina samhljóöa. og geta þaö tæpast talist gerræöisleg vinnubrögö." Fndrik Þor Cuðmundsson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.