Pressan - 23.05.1991, Blaðsíða 12

Pressan - 23.05.1991, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. MAI 1991 Gísli á Grund eignast enn fleiri hús í Hveragerði ASIBREVTTISJUKMHIRTIL Afi URNA VK FASTEIGNAGJOLD Enn eitt húsið hefur bœst við eignaveldi Gísla Sigur- björnssonar forstjóra Grund- ar og Ass. Nýverið keypti Grund fasteignina Laufskóga 14, sem stendur á 1.300 fer- metra lóð í Hveragerði, fyrir aðeins um 1 milljón króna. Kaup þessi voru tekin fyrir á bœjarstjórnarfundi og vildi meirihlutinn nýta sér for- kaupsrétt sinn, en varð að falla frá því vegna skorts á lausafé. Eins og fram kom í PRESS- UNNI fyrir viku eiga sjálfs- eignarstofnanir Gísla á Grund stóran hluta af Hveragerðis- bæ. Bæjarstjórn hefur að undanförnu leitast við að ná inn meiri gjöldum vegna um- svifamikilla eigna Grundar og Áss. Þegar tekjulög sveit- arfélaga breyttust fyrir tveim- ur árum komu inn ákvæði sem skildu á milli sjúkrastofn- ana annars vegar og dvalar- Álverið Keilisnesi Rætt við eigendur áljarðanna Hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps mun á nœst- unni hefja viörœöur við eig- endur Flekkuvíkurlands og Minni-Vatnsleysu um kaup á landi þeirra vegna fyrirhug- aðrar álverksmiðju á Keilis- nesi. Að sögn Jóhönnu Reynis- dóttur sveitarstjóra hreppsins er reiknað með því að hrepp- urinn kaupi allt Flekkuvíkur- landið og hluta af landi Minni-Vatnsleysu vegna hafn- araðstöðu. Flekkuvík er um 400 hektarar að stærð, en umrætt verksmiðjusvæði er innan 180 hektara svæðis frá ströndinni upp að gamla Keflavíkurveginum. Eigendur þessa lands eru athafnamenn í Reykjavík. Þeir eru annars vegar Pétur O. Nikulásson heildsali í sam- nefndu fyrirtæki og mágkona hans Margrét Kristinsdóttir og hins vegar Finnur Gísla- son í HF verktökum. Fasteignamat jarða og húsa Flekkuvíkurlands er ekki hátt, alls 1,1 milljón krónur. um í Hveragerði furðuleg af- greiðsla hjá heilbrigðisráðu- neytinu, einkum í ljósi þess að á Ási er enginn fastur læknir og verulega undir- mannað hvað hjúkrunarfólk varðar yfirleitt. Yfirvöld í Hveragerði hafa frá síðasta ári lagt fasteigna- gjöld á þær fasteignir Grund- ar og Áss sem ekki teljast beirilínis starfræktar vegna aldraðra. Hér er um að ræða trésmíðaverkstæði, þvotta- hús, gróðurhús og fleira. Grund og Ás hafa greitt þess- ar álagningar, en mótmælt þeim um leið. í síðustu PRESSU kom fram að Grund og Ás áttu 83 fast- eignir í Hveragerði, þar af 48 íbúðir. Nú hefur enn ein fast- eignin bæst við, ekki síst vegna auraleysis bæjarsjóðs. Salan á Blikastaðalandinu heimila hins vegar og sam- kvæmt því átti dvalarheimil- ið Ás að greiða meiri gjöld en áður. Gísli Páll Pálsson fram- kvæmdastjóri Áss, dótturson- ur Gísla á Grund, leitaði þá til heilbrigðisráðuneytisins og fékk á svipstundu breytingu á stöðu Áss; það breyttist úr því að vera dvalarheimili í það að vera sjúkrastofnun. Þetta fannst bæjaryfirvöld- Mosfellsbæingan vilja láta sverfa til stáls Verðmætið hefur sjálfsagt hækkað vegna fyrirhugaðs álvers, en hreppurinn getur gripið til eignarnámsheimild- ar hafi landeigendur uppi óraunhæfar kröfur. Eigandi Minni-Vatnsleysu er Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fiski. Borgarafundur verður haldinn í Mosfellsbœ nœst- komandi mánudag um kaup Reykjavíkurborgar á landi Blikastaða. Samkvœmt heimildum PRESSUNNAR stefnir allt í að þar verði tekin upp hörð afstaða gegn borg- inni, ákveöið að ganga ekki til samninga um lögsögu- mörk og kanna beitingu eign- arnámsheimildar síðar. Samkvœmt heimildum blaðsins er einnig vaxandi óánœgja meö stöðu Magnús- ar Sigsteinssonar forseta bœj- arstjórnar MosfeUsbæjar í málinu, en Magnús er sonur eigenda Blikastaöalandsins. Hávœrar raddir eru uppi um að Magnús segi af sér vegna máls þessa. Sem kunnugt er keypti Reykjavíkurborg Blikastaða- landið á 245 milljónir króna. Mosfellsbær hefur forkaups- rétt en hefur takmarkaða möguleika á að ganga inn í tilboð borgarinnar vegna þeirra fjárskuldbindinga sem því fylgja. Bærinn verður að svara af eða á um þetta fyrir 29. maí. Reykjavík hefur boðist til að selja Mosfellsbæ stóran hluta af landinu til baka gegn samningum um breytt lög- sögumörk. Vaxandi andstaða er meðal bæjarfulltrúa og íbúa Mosfellsbæjar við slíka samninga. Um leið eru vax- andi líkur á því að það verði niðurstaða borgarafundarins að hafna samningum með það í huga að reyna á beit- ingu eignarnámsákvæða síð- ar og er það von Mosfellsbæj- armanna að í Ijósi þess muni Reykjavíkurborg falla frá til- boði sínu. Magnús Sigsteinsson for- seti bæjarstjórnar hefur tekið sér tveggja mánaða leyfi vegna máls þessa. Við fyrri umfjallanir um kaup á Blika- staðalandinu hefur hann vik- ið af fundum við afgreiðslu málsins. Bæði innan meiri- hluta Sjálfstæðisflokksins og minnihlutans eru uppi há- . værar raddir um að Magnús segi af sér vegna Blikastaða- málsins. Ríkissjóður GreiDir bætur vegna ólöglegrar fangavistar Ísíðustu viku var ríkissjóð- ur dœmdur til að greiða sí- brotamanni 40 þúsund krón- ur í miskabœtur vegna ólög- legrar valdbeitingar fangels- isstjórans á Litla Hrauni. Málsatvik voru þau að fanginn Halldór Fannar var látinn dúsa í tíu daga einangr- un eftir að refsivistartími hans var útrunninn, vegna agabrota sem hann framdi meðan á fangelsisvistinni stóð. Halldór kærði málið til um- boðsmanns Alþingis með þeim árangri sem fyrr segir. Að sögn heimildarmanns PRESSUNNAR mun það hafa tíðkast í mörg ár að fangelsis- stjórinn á Litla Hrauni beiti þessu ákvæði. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum skipta þeir tugum eða jafnvel hundruðum fangarnir sem á síðustu árum hafa þannig þurft að dúsa aukalega í fang- elsinu. „Brátt skap hans gat oft komið honum í vanda, en hann hefur róast,“ segir Ragnar Tómasson. „Ellert er fljótfær og uppstökkur, en á móti kemur að hann er fljótur að fyrir- gefa,“ segir Sveinn Jónsson formaður KR. „Ég man ekki eftir neinum göllum, en hef þó þekkt hann lengi", segir Kristinn Jónsson. „Hann er fullmikill keppnismaður og skap- bráður. En þó hann láti skapið hlaupa með sig í gönur er hann fljótur að jafna sig á því og það er stutt í húmorinn, segir Bjarni Felix- son. „Mér fannst aldrei að landsmálapólitík- in ætti vel við Ellert. Til þess fannst mér hann skorta víðsýni. Mér fannst alltaf að borgarstjórn væri hans vettvangur, þar hef- ur hann þá þekkingu og þann kraft og sjarma sem til þarf,“ segir Ragnar Tómasson. Ellert B. Schram ritstjóri DV, ritaði i Laugardagspistli sinum um síðustu helgi, að hann myndi bjóða sig fram til borgarstjóra i kosningum, færi slik kosning fram. „Hann er skarpgreindur, skemmtilegur félagi og keppnismaður mikill," segir Bjarni Felix- son íþróttafréttamaður. „Ellert er mjög heið- arlegur, kappsfullur og metnaðargjarn dugnað- arforkur. Frábitinn öllum hrossakaupum. Skapið er mikið, tn aldrei ódrengilegt. Það fylgir hon- um einhver frumstæður og ólgandi kraftur," segir Ragnar Tómasson, lögfræðingur og veitingamaður. „Hann er skemmtilegur, kátur, léttur í lund og hláturmildur," segir Sveinn Jónsson formaður KR. „Hann er góður drengur og mannlegur. Skapstór, en getur stjórnað vel sínu skapi. Hann er góður stjórn- andi og ekki tilviljun að hann hefur valist til slíkra starfa," segir Kristinn Jónsson í Form- prenti. „Ellert er bráðskemmtilegur og með smitandi hlátri getur hann fengið heilan sal til að hlæja án þess að menn viti tilefnið," segir Ragn- ar Tómasson. „Hann er duglegur og ákveðinn. Maður sem tekur afstöðu og þorir að sjanda og falla með henni," segir Árni Ragnar Árnason þingmaður. Ellert B. Schram ritstióri UNDIR ÖXINNI Páll Siaurðsson ráöuneytisstjóri heilbrigðisráðu- neytisins og formaður daggjalda- nefnaar — Hvernig stendur á því að daggjalda- nefnd hefur ekki farið fram á það fyrr að rekstur heilsuhælis- ins í Hveragerði væri rannsakaður? „Það var heilbrigðis- ráðuneytið sem bað um að reksturinn yrði rannsakaður af því einn af stjórnendum hælisins fór fram á það." — Ætlar daggjalda- nefnd þá að halda áfram að spreða pen- ingum í allar áttir án þess að velta fyrir sér í hvað þeir fara? „Daggjöld heilsu- hælisins voru ekki ákveðin af daggjalda- nefnd. Það er Trygg- ingastofnun ríkisins sem hefur ákveðið að borga það gjald, sem hælið hefur leyfi til að setja upp efþað sættir sig ekki við ákvörðun daggjaldanefndar. Og það hafa þeir ekki gert í mörg ár, heldur sett upp sérstakt gjald. Þess vegna höfum við aldrei kannað rekstur hælisins og höfum aldrei fengið reikninga þess. Við höfum að- eins skoðað þær stofnanir sem hafa sætt sig við fullt gjald." I skýrslu um athugun Rikisendur- skodunar á rekstri heilsuhaelis NLFI i Hveragerdi er talid að dag- gjaldanefnd hafi sýnt andvara- leysi, þvi henni heföi mátt vera kunnugt um hvernig i pottinn var búiö.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.