Pressan - 30.05.1991, Side 14
14
J.C.L U JL-v er barna- og unglingalínan
frá H'vLk USA. Þrælstek og falleg 18
gíra alvöru fjallahjól með öflugum
bremsum i mörgum stærðum frá
kr. 25.610,- stgr. og 20", 6 gíra fyrir
þau yngri (stráka og stelpuútgáfur) á
kr. 18.717,- stgr.
Barnahjólin frá JALL USA eru
einstaklega sterk og falleg og verð
miðað við gæði ótrúlega lágt eins og á
öSrum JAZ2 hjólum. Tvær stærðir frá
4ra ára og eldri frá kr. 13.771,- stgr.
Þýsku MONTAKA hjólin hafa farið
sigurför um Island, enda reynst
framúrskarandi vel. Nú eru þau komin
í unglinga og fullorðinsstærðum i 1991
litunum fyrir karla og konur. An gíra
frá kr. 16.134,- og meb 3 gírum frá
kr. 19.838,- stgr.
Þetta er lúxus útgáfan af þýsku
MONTANA barnahjólunum vinsælu,
þrælsterk og með öllum búnabi eins
og á mynd. Tvílit í m ög fallegum litum
og þremur stærðum fyrir börn allt frá
4ra ára aldri og eldri.
Verb frá kr. 12.667,- stgr.
Þýsku DNTAN barnahjólin eru lika
til í ódýrari útgáfu í einum lit, en með
öllum búnaSi eins og á mynd og í
þremur stærðum. Fyrir börn frá 4ra ára
og eldri og kosta frá
Dönsku barnahjólin eru
löngu orðin landskunn fyrir góða
endingu, fallegt útlit og gæSi, enda
eiga þau sér tugþúsundir tryggra
aðdáenda. Til í mörgum stærSum og
gerSum fyrir börn allt frá 2i/2 árs og
eldri. VerS frá
Einhver albestu kaupin í þríhjólum
gerir þú i Þau hafa
ótrúlega endingu og hafa gengið í
erfóir eru einföld og ódýr í viðhaldi,
og allt til í þau. Oll meö skúffu og
kosta frá
SENDUM I
PÓSTKRÖFU
UM LAND ALLT
OPID
LAUGARDAGA
KL. 10 16
RAÐGREIÐSLUR
Reidhjolaverslunin
fVlfVi
SKEIFUNNI V I
VERSLUN SIMI 679890 VERKSTÆÐI SIMI 679891
á
-:
Y H G O -
m
£ K K
SPITALASTIG 8
VIÐ ÓÐINSTORC SÍMI 14661
A
Í* immtudagskvöldið 6. júní efnir
skemmtistaðurinn Yfir strikið í sam-
vinnu við Stjörnuna og fleiri aðila til
góðgerðarkvölds.
Ætlunin er að safna
fé til handa þeim
sem berjast við sjúk-
dóminn alnæmi.
Söfnunaraðferðin
verður að teljast
frumleg í meira lagi.
Upp úr klukkan 9.00 opnar húsið og
hálftíma síðar hefst uppboð á mál-
verkum og listmunum eftir marga af
þekktustu listamönnum landsins,
svo sem Daníel Magnússon, Tolla.
Helga Þorgils, Cheo Cruz, Meg-
/SM,V
> c 72177 tt
SMIÐJUKAFFI
$mm fRÍTT H£M
OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
lt
rui
LrU
JAPAN
VIDEOTOKUVELAR
ÞRÁÐLAUS
FJARSTÝRING
Dagsetning
Klukka - Titiltextun
3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRl FJARSTÝRINGU SEM
GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA A AÐ AFSPILA BEINT
VIÐ SJÖNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU
MYNDGÆÐUM. - 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU
UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK-
AÐNUM í DAG. MÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ
TALA UM UNSUOPSTÆRD. HELDUR VERÐUR
UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. —
MACRO UNSA 8XZOOM - SJÁLFVIRKUR
FOCUS - MYNDLEITUN f BÁÐAR ÁTTIR —
SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI
— FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILU-
STYKKl o.n. - VEGUR AÐEINS I.l KG.
SÉRTILBOÐ KR. 69.950 stgr.
E Afborgunarskilmálar [E]
VÖNDUÐ VERSLUN
as, Sjón og sjónvarpsmanninn Sig-
mund Erni Rúnarsson, en hann
verður jafnframt kynnir kvöldsins.
Að auki verða boðnir upp einstakir
minjagripir, sem dæmi luftgítar Syk-
urmolanna og rafmagnsgítar
Bubba Morthens. Hver gestur fær
smokk við innganginn og fimm-
tándi hver fær frían miða í bíó, auk
þess sem sólarlandaferð verður í
boði svo eitthvað sé nefnt af því sem
í boði verður . . .
í
tímaritinu Heimsmynd sem
kemur út á föstudag er einkaviðtal
við poppstjörnuna og Rollinginn
Mick Jagger. Það
er blaðakonan
Laufey Elísabet
Löve sem ræðir við
kappann, en hún
hitti hann að máli í
Atlanta þar sem
hann var staddur
við upptökur á nýrri kvikmynd .. .
ann 10. júní næstkomandi
mun einn eftirsóttasti fyrirlesari
heims, John Naisbitt, halda fyr-
irlestur í Borgarleik-
húsinu um megin-
strauma tíunda ára-
tugarins. Naisbitt er
höfundur metsölu-
bókanna Megatr-
ends og Megatrends
2000 sem kom út
fyrir hálfu ári, en þá bók skrifaði
hann ásamt eiginkonu sinni sem
fylgir honum hingað til lands. Það
er Stjórnunarfélag íslands í sam-
vinnu við Íslensk-ameríska verslun-
arráðið og IBM sem flytur Naisbitt
inn. Fyrir þá sem hugsa sér að hlýða
á fyrirlesturinn er vissara að gera
ráðstafanir, jafnvel þótt miðaverð-
inu hafi verið haldið í lágmarki.
Fullt verð er 6.800 krónur, en 5.800
krónur fyrir félagsmenn i Stjórnun-
arfélaginu, Islensk-ameríska versl-
unarfélaginu og Visa korthafa . . .
/ jrgentínskt
lrW eldhús
-á íslenska vísu