Pressan - 30.05.1991, Síða 19
FIMMTUDAGUI PRESSAN 30. MAI 1991
19
S
maður sem býr við minnst
atvinnuöryggi á íslandi er án efa
Haraldur L. Haraldsson bæjar-
stjóri á ísafirði. Þrátt fyrir að ár sé
síðan ákveðið var að ráða hann í
starfið hefur ráðningarsamningur
ekki verið undirritaður. Nú er bæj-
arstjórnarmeirihlutinn fallinn
vegna þessarar ráðningar. Hans
Georg Bæringsson oddviti D-list-
ans vildi ekki samþykkja ráðning-
una þrátt fyrir að hún hafi verið
hluti af samkomulagi því sem gert
var til að ná saman klofningsbrotum
sjálfstæðismanna fyrir vestan. A
meðan heyrast stöðugt tröllasögur
af launakjörum bæjarstjórans . . .
A
^^Muglýsingaherferð Stjörnunn-
ar á strætisvögnunum viröist^ ekki
hafa heppnast sem best því ein-
hverra hluta vegna hefur síminn
ekki stoppað hjá FM-95,7. Virðist
fólk misskilja auglýsinguna en utan
á strætó stendur Stjarnan FM-102,2.
Það er greinilega ekki sama FM og
FM . . .
v
erkstjóri framleiðsludeildar
hjá Morgunblaðinu, Guðbrandur
Magnússon, mun taka við nýju
starfi á næstunni, en hann hefur
verið ráðinn forstöðumaður Prent-
tæknistofnunar, sem útgefendur og
Félag íslenskra bókagerðarmanna
standa að . . .
REYKIAUSA
DAGINN
W* TÓBAKSVARNANEFND
COMBhCAMP0
COMBI CAMP er traustur og
góður félagi í ferðalagið. Léttur í
drætti og auðveldur í notkun.
Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda.
COMBI CAMP er hlýr og
þægilegur með fast gólf í svefn og
iverurými.
COMBI CAMP er á
sterkbyggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum fyrir
íslenskar aðstæður, á fjöðrum,
dempurum og 10” hjólbörðum.
Tjaldvagnasýning |
helgina
Opið kl. 13-17
combi-camp
COMBI CAMP er einn mest
seldi tjaldvagninn á íslandi
undanfariri ár og á hann fæst
úrval aukahluta.
COMBI CAMP er til sýnis í
sýningarsal okkar og til
afgreidslu strax.
TITANhf
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SIMI 814077
Mallorkfl
25. JÚISIÍ
Verð frá kr. 37.500.- í 2 vikur, 2 fullorönir og 2 börn
Verð frá kr. 55.600.- í 2 vikur, 2 í stúdíói
BROTTFARARDAGAR:
26. maí 9. júlí 20. ágúst
4. júní 16. júK 27. ágúst
11. júní 23. júlí 3. september
18. júní 30. júK 10. september
25- júnl 6. ágúst 17. september
2. júlí 13. ágúst
Ma/ta
17. JÚNÍ
Verð frá kr. 47.420, "í 3 vikur, 2 fullorönir og 2 böm 2-11 ára
Verð frá kr. 65.960, mí 3 vikur, 2 í stúdíói
(mðNTK
FERÐASKRIFSTOFA - KRINGLAN 4 - SÍMI 679888