Pressan - 30.05.1991, Síða 21

Pressan - 30.05.1991, Síða 21
að er í raUn allt með kyrrum kjörum í borgarstjórnarflokki sjálf- stæðismanna eftir slaginn fyrir tveimur vikum. Nú nota fulltrúar í borg- arstjórnarflokknum tímann til að átta sig á stöðunni. Það er ljóst að Árni Sig- fússon er með níu örugg atkvæði og talið er að tveir aðrir muni kjósa hann ef til atkvæðagreiðslu kemur. Miðað við stöðuna í dag er því ótrú- Iegt að af því verði þar sem líklegast er að Árni verði valinn án atkvæða- greiðslu. En enn eru eftir nokkrar vikur af þeim tíma sem sjálfstæðis- menn gáfu sér og margt getur breyst. .. að er auðséð að Herluf Clau- sen er orðinn þreyttur á að vera eitt af skítugu börnunum í íslenskum bisness. Hann hefur sett á stofn nokkuð sem hann kallar Akademíu Café Óperu. Samkvæmt fréttatil- kynningu frá Herluf, sem er eigandi Óperu, þá eiga sæti í þessari aka- demíu þeir tiu forystumenn í ís- lenskum viðskiptum sem hafa náð lengst og hafa ótvírætt borið hróður sinn og sinna fyrirtækja víða um heim. I akademíunni eru sam- kvæmt fréttatilkynningu Herlufs stór hluti af landsliði íslenskra for- stjóra: Valur Valsson bankastjóri íslandsbanka, Friðrik Pálsson for- stjóri SH, Jón Ásbergsson fram- kvæmdastjóri Hagkaups, Ingi- mundur Sigfússon stjórnarfor- maður Heklu, Helgi Jóhannsson forstjóri Samvinnuferða, Lýður Á. Friðjónsson framkvæmdastjóri Vífilfells og nýorðinn forstöðumað- ur Coca-Cola á Norðurlöndum, Magnús Oddsson markaðsstjóri Ferðamálaráðs, Baldvin Jónsson markaðsstjóri Stöðvar 2, Þorgeir Baldursson forstjóri Odda og svo síðastur meðal jafningja, sjálfur bankastjórinn í Bröttugötu, Herluf Clausen .. . largt bendir til þess að Hreinn Loftsson lögmaður verði aðstoðarmaður Davíðs Oddsson- ar forsætisráðherra, en Hreinn komst til metorða í gegnum starf sitt sem aðstoð- armaður Matthías- ar Á. Mathiesen í utanríkisráðuneyt- inu. Síðustu ár hefur Hreinn starfað sem lögmaður, með- al annars fyrir Landsvirkjun og Landsbankann... EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 * £ £ £ £ £ £ £ £ £ 3 Ótrúlegt i Verð kr. 39,900,- Stgr. Enn á ný brjótum við verðmúrinn. Og nú með hágæða myndsendir á hreint ótrúlega góðu verði. Sendir A4 síðu á 20 sek., Ijósritar og m.fl. EFAX 101 er kjörið tæki fyrir smærri fyrirtæki og heimili. BALTI hf. Opið laugardaga 10-16 Ármúla 1-108 Rvík-Sími (91)82555 I k s >5 I * * 8 § t»a EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 WC, HANDLAUG, BAÐ og STURTUBOTN á einstöku veröi. Baðsett ágóðuverði Vegna hagstæðra samninga og magninnkaupa á baösettum getum við boðið í einum pakka: Suðurlandsbraut 20 - Sími: 91 -8 38 33 I

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.