Pressan - 30.05.1991, Síða 27
,-FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. MAI 1991
27
o
°o °
o
o
o
o
KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 mælgi 6 velta 11 bardagi 12 úa 13 hákarlsungi 15 liægðir
17 tittur 18 seytla 20 málmur 21 kipp 23 gróp 24 erfiði 25 ötull 27
óhreinkir 28 albjartur 29 hlaup 32 viðburður 36 afgangur 37 hlóðir
39 hömluól 40 hraustur 41 happdrætti 43 bandvefur 44 ójafna 46
gremjuna 48 mikil 49 þekkir 50 ákveða 51 snjáldrið.
LÓÐRÉTT: 1 móðu 2 nári 3 kveikur 4 grunum 5 útslitin 6 lítið 7 lampi
8 amboð 9 hluti 10 stækkaðir 14 vandræði 16 grandi 19 Ijúffengt 22
öngull 24 húsagarðs 26 myrkur 27 hata 29 regnSkúr 30 sárakanni 31
augljós 33 rýr 34 gangflöturinn 35 athugað 37 sjóða 38 þorpari 41
svikin 42 grilla 45 saggafull 47 brak.
BÍÓIN
TVEIR GÓÐIR The Two Jakes HASKOLABIOI
Nicholson sannar í annaö sinn aö hann er afleitur leikstjóri. Allt aö þvi óbærilega leiö-
inleg lengi framan af.
DANIELLE FRÆNKA Tatie Danielle HÁSKÓLABÍÓI
Alltof löng stuttmynd. Kvikindisskapur getur verið skondinn en ekki
hvorki í lífinu sjálfu né á hvíta tjaidinu.
tvo tíma.
Bandaríska blaðið Spy hefur
spáð fyrir um hvernig fólk
muni para sig á tíunda ára-
tugnum. Þar sem eldri konur
í dag eru í betra likamlegu
og andlegu ástandi en kyn-
systur þeirra hafa hingað til
verið og yngri karlmenn ótt-
ast kynsjúkdóma eða óléttu í
kjölfar smokkalausra-sam-
fara, sem þeim þykja eftir-
sóknarverðari en öruggt-sex,
er þarna komið par tíunda
áratugarins. Konur um og yfir
sextugt og drengir um tvi-
tugsaldurinn. Þar hafið þið
það. White Palace í Laugar-
ásbíói er aöeins forsmekkur-
inn.
Það hefur bæst tala við karl-
manna-jakkann frá því síð-
ast. Og hún á að koma fyrir
ofan þær sem fyrir eru.
Hálsmálið er því þrengra og
jakkabörðin ekki eins stór
og þau hafa verið mörg,
mörg undanfarin ár. Þeir
sem eiga jakka frá því
snemma á sjöunda áratugn-
um geta því dregið þá fram.
Vestin eru líka komin aftur
og þurfa að vera hneppt
næstum því upp í háis. Og
buxurnar eiga að vera niður-
þröngar, svo þröngar að það
er best að hafa rennilás
neðst svo hægt sé að komast
í þær.
ÁÐUR INNI NÚNA ÚTI
Nú er sjálfsagt ekki hægt að
gera neitt sem er álíka hall-
ærislegt og að kaupa sér
BMW. Fyrir nokkrum árum
þurfti Jón Ragnarsson að
selja Benzinn sinn og kaupa
sér amerískan þar sem ann-
ar hver sendisveinn í bæn-
um var kominn á Benz. Hvað
mega þá gamlir og tryggir
BMW-aðdáendur segja í dag?
Jafnvel sendisveinarnir
hljóta að fúlsa við þeim. Þó
þú sért „bara“ sendisveinn
þá er það minnsta sem þú
getur gert að reyna að skera
þig eitthvað frá starfsbræðr-
unum og keyra eitthvað
frumlegra en BMW.
VEITINGAHÚS___________
Það hefur verið kvartað
yfir því áður á þessum
vettvangi hvað gestir á
pitseríum þurfa að bíða
íengi eftir að fá pitsuna
sína. Verst er þetta á Piza
og Italíu. Á vondum degi
getur maður lent í að biða
hálftíma og allt upp í þrjú
korter eftir pitsunni. Pits-
ur eru ekki þannig matur
að nokkur sætti sig við
slíkt. Það er afsakanlegt
að láta gesti bíða svona
lengi eftir flóknum og
vandelduðum réttum en
ekki pitsum. Þær eiga að
vera útbúnar og étnar á
hálfgerðum hlaupum.
hrósið
Það er óhætt að mæla með Yfir
strikið, bæði föstudags- og laug-
ardagskvöld. Þar verður allt
glæsilið bæjarins, bæði þeir sem
halda að þeir séu það ög líka hin-
ir. Michiko Koshino, sú japanska,
er komin til landsins ásamt átta
manna föruneyti, The Michiko
London Fashion Show, sem
skipuleggur allar hennar sýning-
ar. Sýningar Koshino fara aðal-
lega fram i næturklúbbum og
þykja með frumlegri sjóum sem
völ er á. Ef að líkum lætur kom-
ast færri að en vilja og því skal
bent á að sýningin hefst stund-
víslega á miðnætti, hvorki fimm
minútum fyrr né fimm minútum
seinna.
NÆTURLÍFIÐ
Elpuerco/Ennisrakaðir ætla
að kynna efni nýrrar hljómplötu
á Tveimur vinum á sunnudag-
kvöldið. Sérstakur heiðursgestur
kvöldsins verður Sverrir Storm-
sker eða Ormurinn beri.
Þeir sem meika ekki Michiko
Koshino eða RúRek er ráðlegasl
að fara út úr bænum á sunnudag-
inn og taka þátt í hátíöarhöldum
vegna sjómannadagsins. Það
þarf ekki að fara lengra en á Suð-
urnesin til að ná í skemmtilegan
kokkteil af karnivalstemmningu
og dreifbýlisþunglyndi.
Siguröur Floáason og kvartett
ætla að leika meö Ulf Adaker á
Pulsinum i kvöld og annad kvöld
á djasshátið RúRek. Það veröur^,
0 gaman að sjá þá blása saman, en
Sigurður er af mörgum talinn
fremsti saxófonleikari íslands og
Ulf^daker er i hópi bestu
^jitrompetleikara Svia. Auk þeirra
^^-i^eggja skipa kvartettinn þeir
Kjartárt Valdimarsson, píanó.
'^-feíírður HögnasðTt-bassi, og
Mattbías M.D Hemstock,
trommur. Þessi lcVðHett komst i
urslit í alþjóðlegri kepþni
djasshljómsveita i Belgiu i fyrra.
LEIKLISTIN
• •
•
Dalur hinna blindu, aukasýn-
ingar í Lindarbæ á föstudags- og
laugardagskvöld. Djúpt og Ijúfl.
Á ég hvergi heima? með Bessa
og kerlingunum. Ótrúlega
skemmtilegt sovéskt samtíma-
verk í Borgarleikhúsinu.
Ég er meistarinn eftir Hrafn-
hildi Hagalín er að renna sitt
skeið á enda . . .
MASSIVE ATTACK: BLUE
LINES. Eina hljómsveitin
í danstónlist sem skiptir
máii af þeim sem komið
hafa fram í ár. Sveitin
kemur frá Bristol í Bret-
landi. Eru nefndir arftak-
ar Soul II Soul í breskri
danstónlist og hefur ver-
ið líkt við Pink Floyd en
með formerkjum níunda
áratugarins.
MYNDLISTIN
Yoko Ono og FIuxus á Kjarvals-
stöðum. Síðustu forvöð, því sýn-
ingin verður rifin niður á sunnu-
dagskvöld.
Ian Anull og Christoph Ruti-
mann sýna saman í Nýlistasafn-
inu. Tveir Svisslendingar sem
gefa innsýn í framsýnina.
af að prjóna á hann en vettl-
ingarnar duga ekki nema í
tvo til þrjá daga. Hvernig get
ég vanið hann af þessu?
Vinkona móður minnar átti í
sama vanda. Eitt sinn þegar
það var komið að matartima
hjá henni bauð hún fjölskyld-
unni upp á steiktan blóðmör,
nema yngsta syninum sem
fékk vettlinga og rófustöppu á
diskinn sinn. Það fylgir þessari
aðferð sá ókostur að það er
sama hvaða vandræði drengur-
inn á eftir að koma sér í á lifs-
leiðinni að hann mun aldrei
kenna sjálfum sér um heldur
illri meðferð í foreldrahúsum.
Það er því kannski betra að
biðja ömmu stráksins að hætta
að prjóna á hann vettlinga og
kaupa þess í stað lúffur eða
fingravettlinga út í búð. Þó ekki
fyrr en þú hefur fundið ein-
hverja afspyrnu bragðvonda.
VIÐ MÆLUM MEÐ
• ■I
i ií'
Öllum djassinum í bænum.
Vonandi þurfa þeir sem hata
djass ekki að borga tapiö með
afnotagjöldunum eða útsvar-
inu.
Að íslenskir bakarar hreinsi
til og bæti við uppskrifta-
bækurnar sínar
svipað og þeir gerðu fyrir rúm-
um áratug, sællar minningar.
c>
Að fólk reyni að halda lifi í
hjónabandinu.
Makinn reynist nefnilega oft
enn meiri (aun þegar hann ei
orðinn fyrrverandi
Að fólk sjái Káðherramí
Sri Chinmoy setrið heldur
ókeypis námskeið í yoga og hug-
leiðslu í Árnagarði, frá föstu-
dagskvöldi til sunnudags. Á
námskeiðinu ve~ða kenndar
margskonar slökunar- og ein-
beitingaræfingar jafnframt því
sem hugleiðsla er kynnt sem
meiriháttar aðferð til að ná betri
árangri í starfi og fullnægju i líf-
inu. Frekari upplýsingar er hægt
að fá í síma 25676, en skrásetn-
ing á námskeiðið verður við inn-
ganginn.
... fær Vernharður
Linnet og þeir hjá Rikis-
útvarpinu fyrir allan
djassinn í bænum.
i/'./V.vM'lvV.y.v.. .v.'.v.'v.-.v/vtv
ÁÐUR ÚTI NÚNA INNI
DJASSINN
New Jungle Trio verða hálf-
gerðir gestgjafir í Djúpinu á
föstudagskvöld, en þar ætla þeir
að sleppa gersamlega af sér
beislinu með hjálp Áskels Más-
sonar og fleiri.
Ulf Ádaker og Kvartett Sig-
urðar Flosasonar verða á Púls-
inum í kvöld. Þeir sem missa af
Ulf Adaker, Bent Jædig og Karin
Krog/Per Husby á fimmtudag og
föstudagskvöld skal bent á tón-
leika á Borginni á laugardags-
kvöld, klukkan 22, þar sem þau
koma fram ásamt Plúmm og Sál-
arháska.
POPPIÐ
1987
Picolit
Italskt, sætt og gott
hvítvín frá Aziende Viti-
vinicole Valle í vínrækt-
arhéraðinu Friuli norðar-
lega á Ítalíu. Picolit er
framleitt á mjög sérstak-
an hátt, úr þrúgum sem
eru látnar þorna og nán-
ast mygla á vínrunnun-
um. Það er dimmgult á
litinn, smá kryddlykt af
því og smá kanilkeimur.
Best er að drekka vinið
sæmilega kælt, 12 til 14
gráður, og það hentar
sérlega vel með eftir-
réttum og ostum. Flask-
an kostar ríflega 3800
krónur og fæst í vínbúð-
inni í Mjóddinni.
HÚSRÁÐ
Strákurinn minn nagar vettl-
ingana sína og jafnvel trefl-
ana líka. Amma hans er allt-
klipptan sem fyrst.
Sýningin verður ekki tekin upp
í haust.
Karnivala hitar upp fyrir meiri-
háttar djasshelgi RúRek og leik-
ur víðsvegar á svæði Miðbæjar-
félagsins frá klukkan 16.30 til
17.30. Fram á sunnudagskvöid
setur djassinn svip sinn á borgar-
lifið og endar dagskráin með
stórtónleikum i Borgarleikhús-
inu á sunnudag klukkan 16.30
þar sem margir af þekktustu
gestum hátiðarinnar koma fram
ásamt stórsveitum.
Karin Krog og Per Husby Trio
verða á tónleikum á Borginni frá
klukkan 21.30 til 23.00 í kvöld.
Karin er ein þekktasta djasssöng-
kona Norðurlanda og hefur
hljóðritað með Dexter Gordon,
John Suman og fleirum. Per Hus-
by hefur sömuleiðis hlotið fjölda
viðurkenninga.
Sextett Ólafs Gauks spilar nýi-
ar tónsmíðar eftir Óla í Djúpinu
frá klukkan 22.00.
Björn Thoroddsen ætlar að
brynna þyrstum gítaridjótum á
Tveimur vinum í kvöld. Gítar-
veisla eða hreint út sagt djassor-
gía sem gpfur erlendum gestum
RúRek ekkert eftir.
Sálin hans Jóns míns er mætt
til leiks á ný og kemur fram í Lídó
í kvöld á tónleikum, þar sem
meðal annars verður kynnt glæ-
nýtt efni.
SJÓIN
Bent Jædig kvartettinn kemur
fram í þriðja skiptið í íslandsferð-
inni, að þessu sinni á Kringlu-
kránni i kvöld. Bent Jædig er
einn þekktasd tenórsaxófónleik-
ari Dana. Á föstudagskvöldið
verðu' hann á Púlsinum.
r~ r w Q W 3 2—r-i| •< |6 7 “
V 51 3“ HHp— V PL -p-=
■■ . ppp
S5~ -■p - H L—39- -
TS~ w 50 1 1 "
Vinsælustu
myndböndjn
1. Ghosts
2. Goodfellas
3. Men don’t Leave
4. Men at Work
5. Spymaker
6. Bird on a Wire
7. Wild at Heart
8. Yong Guns II
9. It
10. Blue Heat
Vinsælustu
vasabækurnar
1. Message from Nam
— Danielle Steel
2. Silence of the lambs
— Thomas Harris
3. Going Wrong
— Ruth Rendell
4. Red Dragon
— Thomas Harris
5. Sleeping with the
Enemy
— Nancy Price
6. Memories of
Midnight
— Sidney Sheldon
7. Hocus Pocus
— Kurt Vonnegut
8. The Evening News
— Arthur Hailey
9. 7 Habits of Highly
Effective People
— Stephen R. Lovey
10. Stand
— Stephen King