Pressan - 20.06.1991, Blaðsíða 20

Pressan - 20.06.1991, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. JÚNI 1991 GRILLAÐ í HVAÐA VEÐRISEMER Með Meco þarftu ekki að hafa áhyggjur af veðrinu, það er alltaf hægt að grilla. Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UUMFEROAR RÁÐ BSRB-þingið í Pressunni fimmtudaginn 13. júní sl. eru fréttir af nýafstöðnu þingi BSRB. Þar segir frá kjöri varafor- manna bandalagsins. Staðhæft er að Sjöfn Ingólfsdóttir hafi verið kjör- in annar varaformaður samtak- anna, en ekki fyrsti, vegna þess að hún hafi ekki notið trausts. Þetta er rangt. Staðreynd þessa máls er sú, að fyrir þingið gegndi Ragnhildur Guðmundsdóttir embætti fyrsta varaformanns og Sjöfn Ingólfsdóttir embætti annars varaformanns, gagnstætt því sem haldið er fram í Pressunni. I kjörnefnd þingsins komu ekki til tals breytingar á þessu fyrirkomu- lagi og átti hið sama við um sjálft kjörið á þinginu. Vantraust í þessu r \ Hönnun MECO: Loftflæðið gerir Meco að frábæru útigrilli: • Það sparar kolin. • Brennur sjaldnar við. • Hægt er að hækka og lækka grindina frá glóðinni. • Tekur styttri tíma að grilla og maturinn verður safaríkari og betri. • Auðveld þrif. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515B KRINGLUNNISÍMI69 1520 ■ i satHjutuym /SMíV > C 72177 V SMIÐJUKAFFI SBHDUM FRÍTT HBtM OPNUM KL. 18 VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins -------- Dreglö 17. |úní 1991 - TOYOTA4 RUNNER 3000Í: 24736 TOYOTA COROLLA 1600 GLi: 160610 TOYOTA COROLLA 1300 GL HB: 148907 BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI FYRIR 800.000 KRÓNUR: 153636 VINNINGAR Á KR. 125.000: Vörur eöa þjónusta frá Feröamiöstööinni Veröld, GKS húsgagnaverslun, Heimilistækjum, Húsasmiöjunni, IKEA eöa Miklagaröi. 31 15911 37249 79856 97147 103275 116808 138736 159154 279 16474 52974 83905 97850 104635 118473 146112 161465 869 20247 58212 87028 100675 108133 123427 149740 10475 26385 64935 87157 101072 111508 126013 153774 12114 28121 66061 93419 101355 114367 128031 154510 14448 31865 71003 96550 102623 115277 132523 156983 VINNINGAR Á KR. 75.000: Vörur eöa þjónusta frá sömu aöilum 1777 19733 40262 67676 97453 111009 126737 141118 166004 1883 22379 50155 73103 101131 111995 129660 142348 167076 9447 28668 51502 76426 105614 112873 132203 148179 15545 31848 57460 81200 106992 114157 134431 148459 18399 34164 57704 85756 109959 115576 139256 149974 19629 39991 61788 87219 110234 116504 139897 154875 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuöning. Krabbameinsfélagið tilliti bar ekki á góma og eru stað- hæfingar Pressunnar því tilefnis- lausar og ómaklegar. Þorsteinn Oskarsson, formaður kjörnefndar 36. þings BSRB. Þorsteinn Oskarsson víkur í at- bugasemd sinni ekki að kjarna málsins: Af einhverjum ástæðum var vikið frá þeirri hefð, að ef for- maður BSRB er ríkisstarfsmaður er fyrsti varaformaður bæjarstarfs- maður, og öfugt eftir atvikum. Har- aldur heitinn Hannesson bæjar- starfsmaður var á 35. þjngi 5SRB kjörinn fyrsti varaformaður. Við frá- fall hans tók við þeirri stöðu Ragn- hildur Guðmundsdóttir ríkisstarfs- maður, en ekki Sjöfn Ingólfsdóttir bæjarstarfsmaður. Á nýafstöðnu 36. þingi BSRB var af einhverjum ástæðum ekki talin ástæða til að lt JAPAN VIDEOTOKUVELAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING Dagsetning Klukka - Titiltextun 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. - 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. ÞAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM LINSUOPSTÆRÐ, HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO LINSA 8xZOOM — SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR — SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.n. — VEGUR AÐEINS I.l KG. SÉRTILBOÐ KR. 69.950 stgr. IS Afborgunarskilmálar [EJ VÖNDUÐ VERSLUN HWéM€0 FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I /VYIfí B/LAR A HAGSTÆÐU VERÐI HRINGDU OG VIÐ KOMUM MEÐ BÍLINN TIL ÞIN BÍLALEIGAN i GEY5IR > Nissan Micra, Mazda 323, Toyota Cor- oiia, Nissan Sunny, Lada 1500 Station »FJÓRHJÓLADRIFSBÍLAR: Subaru Sta- tion, Toyota Tercel, Lada Niva, Range Rover, Mitsubishi Pajero, Nissan Patrol, Toyota Landcruiser, Ford Econoline 15-12 SÆTA: Mitsubishi Pajeró (5-7), Nissan Patrol (7), Toyota Hiace (11), Toyota Litace (8), Ford Econoline (12) sími: 688888 Sudurlandsbraut 16, Reykjavík, gengið inn frá Vegmúla.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.