Pressan - 20.06.1991, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. JÚNÍ1991
21
algjör bannvara í fréttalestri,
svo og peysur og bolir, eins og
Sigrún Asa Markúsdóttir
klæðist gjarnan.
Það er annars áberandi
hvað karlmennirnir á frétta-
deild Sjónvarpsins eru miklu
betur til fara en kvenfólkið,
Það er varla hægt að finna
neitt að þeim.
Það sama gildir um þulurn-
ar og fréttamennina. Það má
ekkert í klæðaburði þeirra
draga athyglina frá lestri dag-
skrárinnar. Sigurlaug M. Jón-
asdóttir er til að mynda með
mjög persónulegan stíl, sem
Anna segir að ekki þurfi endi-
lega að gera lítið úr. Það sé
ekki markmiðið að breyta
fólki algjörlega. En hún noti
of mikið svart og mætti vera
aðeins minna afgerandi.
Munstraður fatnaður geng-
ur heldur ekki í sjónvarpi,
vegna þess að mynstrin víbra
á skjánum. Á þessu hefur Páll
Magnússon feilað sig.
LISTMÖNNUM LEYFIST
ALLT - EÐA NÆSTUM ÞVÍ
Listamönnum, að ekki sé
talað um fatahönnuði, leyfist
aftur á móti allt í klæðaburði.
Eða næstum því. Dóra Einars
hefur til dæmis leyfi til að
vera eins og hún er. Því ef
hún væri ekki áberandi til
fara myndi enginn tala um
hana og umtal og eftirtekt
eru hennar auglýsing. Hún
ætti þó að nota minna svart
en hún gerir, því dökkir litir
gera fólk eldra. Af sömu
ástæðu ætti hún að hætta að
lita hárið á sér svart. Það
sama gildir um Ragnhildi
Gísladóttur.
En þó listamönnum leyfist
fleira en flestum öðrum þá
verða þeir sem þar komast í
stjórnunarstöður að fylgja
þeim titlum sem þeir næla
sér í og sýna þeim virðingu.
Þannig ætti Stefán Baldurs-
son að geyma gallabuxurnar
sínar heima á meðan hann
gegnir stöðu Þjóðleikhús-
stjóra.
Margrét Elísabet Ólafsdóttir
1 Gleiður skyrtukraginn gerir
ekkert til að draga úr kringlóttu
andlitslagi Davíðs Oddssonar
og sama má segja um tví-
hneppta jakkann hans. 2 Jó-
hönnu Sigurðardóttur hefur
farið heilmikið fram i klæða-
burði síðustu mánuði. Hún er
grá og á þess vegna ekki að
klæðast í grátt, heldur bláar og
grænar dragtir.3 Páli Magnús-
syni hættir til að fara í of mörg
munstur saman. Slíkt kemur
illa út í sjónvarpi og er auk þess
leiðinlegt til lengdar. 4 íslenskir
karlmenn eru oft ekki fínir
nema niður að skóm. Þeir ættu
að taka sér Magnús L. Sveins-
son til fyrirmyndar. 5 Bryndís
Schram getur leyft sér ýmis-
legt í klæðaburði, vegna þess
hve hún er hávaxin. Sem ráð-
herrafrú má hún þó passa sig á
þvi að vera ekki of glannaleg.
Hún leggur of mikla áherslu á
barminn. 6 Stefán Baldursson
mætti hætta að ganga í galla-
buxum. Slíkur klæðnaður
sæmir ekki stöðu hans sem
Þjóðleikhússtjóra. 7 Sigrún
Stefánsdóttir notar alltof mikið
A-sniðin pils. Þau gera konur
sem eru breiðar um mjaðmir og
læri styttri. 8 Vigdísi Finnboga-
dóttur hefur tekist listavel að
aðlaga klæðaburð sinn því
virðulega embætti sem hún
gegnir. Hún mætti þó ganga
meira í aðsniðnum jökkum og
kjólum. Líka ætti hún að hugsa
um það að velja alltaf skó í
sama lit og sokka og pils, því
hún er frekar lágvaxin. 9 Bera
Nordal er ekki aðeins fín í tau-
inu. Hún kann líka að velja snið
sem fara henni vel. 10 Klæða-
burður Helga Más Arthúrsson-
ar hefur breyst mikið til batnað-
ar frá því þessi mynd var tekin,
líkt og annarra fréttamanna
Sjónvarpsins af karlkyni. Helgi
Már gæti gert enn betur, ef
hann setti axlapúða í jakkana
sína, því grannar axlir gera
hann hokinn og það kemur ekki
vel út á skjánum. 11 Ragnhildur
Gísladóttir og Dóra Einars
mega klæða sig eins og þær
vilja, vegna þess að þær eru
listamenn og listamönnum
leyfist allt. Eða næstum því.
Þær eru báðar orðnar of gamlar
til að þola að lita hárið á sér
svart.
Það heyrir ekki nokkur maður hvað þú segir. Hinsvegar gleypa allir í
um fyrir því að Kuennalistinn
tapaði fylgi í síðustu kosning-
um sé sú að þær konur sem
sæti eiga á listanum virðast
fæstar kunna að klæða sig.
Það er reyndar engin ný bóla
að hnýta í þær þegar klæðn-
að stjórnmálamanna ber á
góma, en hvernig er annað
hægt? Þær kvarta yfir að það
veki meira umtal hvernig
þær klæða sig en hvað þær
segja. En hvernig geta þær
búist við öðru, þegar þær
mæta í peysum, og jafnvel
gallabuxum, á Alþingi?
Það er engum niðurlæging
í því að líta þokkalega út, eins
og ráðgjafi PRESSUNNAR,
við skrif þessarar greinar,
Anna Gunnarsdóttir, orðar
það. Síst af öllu, þegar maður
vill að hlustað sé á mann, en
ekki horft. Þetta virðast sum-
ar jafnréttissinnaðar konur
misskilja og setja samasem-
merki á milli kynþokka og
þess að vera vel til fara.
Kvennalistakonurnar eru
reyndar ekki allar lummuleg-
ar. Guörún Agnarsdóttir ber
af, í hópi þeirra sem komist
hafa á þing. Eða varla er það
tilviljun, að hún skuli vera
eina Kvennalistakonan sem
orðuð hefur verið við forseta-
embættið.
AXLAPÚÐAR ÓMISSANDI
Við getum ekki öll litið út
eins og frægar fyrirsætur, en
við getum öll hagað áhersl-
um okkar í klæðaburði á
þann hátt að við drögum at-
hyglina frá því sem okkur
þykir miður.
Hvort sem um konur eða
karla er að ræða eiga axlirn-
ar að vera breiðari en mjaðm->
irnar og þess vegna þurfa
flestir að nota axlapúða. Ekki
síst þær fjölmörgu íslensku
konur sem eru perulaga í
vextinum. Ólöf Rún Skúla-
dóttir sjónvarpsfréttakona
ætti til að mynda að nota
axlapúða, því það sést meira
erum eru svartir skór ennþá
taldir leysa allan skóvanda.
Anna segir það útbreiddan
misskilning að svartir skór
passi við allt. Kona sem er
undir 1,70 á hæð, virkar til að
mynda styttri ef hún fer í
svarta skó við sokkabuxur í
öðrum lit en svörtum. Vigdís
Finnbogadóttir brenndi sig á
þessu um daginn. Var í svört-
um skóm með svart veski og
hanska við fatnað sem að
öðru leyti var hvítur. Anna
segir þetta hafa eyðilagt
heildarsvipinn, því reglan um
að skór og veski eigi að vera
í sama lit gengur ekki fyrir
aðrar konur en hávaxnar. Jó-
hanna Sigurdardóttir og
Bryndís Schram gætu leyft
sér það.
Það er annars ekki hægt að
gagnrýna mikið klæðaburð
Vigdísar, sem hefur aðlagað
klæðaskáp sinn þeirri stöðu
sem hún gegnir. Það sem
einna helst má setja út á Vig-
disi er, að hún gengur of mik-
ið í beinsniðnum fötum. Ef
við gerum ráð fyrir að hún sé
perulaga í vextinum, eins og
Anna heldur, mætti hún vera
meira i aðsniðnu.
Karlmenn þurfa líka að
huga að skónum sínum, en
þeir eru oft ekki fínir nema
fram að skóm. Þeir ættu að
taka Magnús L. Sueinsson sér
til fyrirmyndar í þeim efnum,
en hann er líklega i fínustu
skónum í bænum. Anna segir
það greinilegt að hann hafi
tilfinningu fyrir því sem hann
er að gera, þegar klæðnaður
er annars vegar.
DÝRT INNBÚ, ÓDÝR FÖT
Dýrar flíkur úr góðum efn-
um geta borgað sig, ekki síst
fyrir þá sem þurfa starfs síns
vegna að vera vel til fara.
Okkur hættir þó til að horfa í
aurinn þegar kemur að því að
velja í ídæðaskápinn, sem er
oft ekki í neinu samræmi við
glæsileg híbýli. Það væri þó
rökrétt að gera það, ef mið er
tekið af því hve stórum hluta
af tíma okkar við eyðum í
vinnunni.
Reyndar er ekki nóg að
eiga dýrar flíkur, ef sniðið
passar manni ekki. Og þá
skiptir sniðið meira máli en
merkið. Kona sem er öðruvísi
en há og beinvaxin hefur til
dæmis lítið að gera í Chanel
dragt, sem er beinlínis sniðin
fyrir þannig vaxtarlag. Erma-
líningarnar myndu aðeins
leggja áherslu á breið læri og
stuttir beinsniðnir jakkarnir
gera mjaðmabreiðar konur
sverari.
Bera Nordal er gott dæmi
um konu sem klæðir sig rétt
og er í dýrum fatnaði. Hún er
perulaga í vextinum og dálít-
ið þybbin, svo stuttir aðsniðn-
ir jakkar klæða hana vel
Hana klæðir líka vel svart
því hún er dökk yfirlitum.
Svart er aftur á móti ekk:
grennandi eins og margii
halda.
Svarti liturinn mótar útlín-
ur líkmans, en felur þær ékki,
þannig að ef kona er með
stóran maga og fer í svartan
teygjukjól þá starir maður
ósjálfrátt beint á magann á
henni. Það er þó ekki þar
með sagt að aðrar konur en
þvengmjóar eigi að leggja
svarta litinn á hilluna, því
hann gefur ákveðinn virðu-
leika.
JÓHÖNNU HEFUR
FARIÐ FRAM
Kvennalistakonur eru ekki
einu stjórnmálamennirnir,
sem ekki kunna að klæða sig.
Gudrúnu Helgadóttur virðist
seint ætla að lærast það (eins
og áður hefur verið tíundað
og ekki ætlunin að fara nánar
út í það hér). Ólíkt Jóhönnu
Sigurdardóttur, sem hefur
fari heilmikið fram í klæða-
burði. „Jóhanna var áður
alltof grá, en hefur núna tekið
í notkun sterkari liti, sem fara
sig hvemig þú lítur út.
henni vel. Það er helst að hún
mætti nota örlítið mildari
varaliti og fleiri liti í fatnaði,
til dæmis grænan," segir
Anna. „Hún mætti líka fara í
beinni pils. Þar sem hún er
hávaxin má hún líka nota
köflótta dragt, sem sker hana
niður, en þarf að gæta þess að
velja stærð mynstursins og
jakkakragans miðað við
beinabygginguna."
SLAUFAN OG ÖSSUR
Kragar á jökkum og skyrt-
um eru mikilvægir og ekki
allir sem ná því. Dauíd Odds-
syni virðist alltaf takast að
velja sér skyrtukraga sem er
of gleiður og gerir hann því
feitari en hann er. Hann legg-
ur enn meiri áherslu á auka-
kílóin með því að klæðast tví-
hnepptum jökkum, sem eru
alls ekki fyrir aðra en þá sem
eru grannir og hjartalaga í
vextinum.
Össur Skarphédinsson hef-
ur aftur á móti hitt naglann á
höfuðið með því að velja sér
slaufu í stað bindis, eins og
Haraldur Blöndal lögfræð-
ingur. Þegar karlmaður er
orðinn mikill um sig miðjan
verður erfiðara að nota bindi,
því það verður að gæta þess
að það nemi við buxna-
strenginn. Annars er hætt við
að bindið bendi á vömbina.
Slaufa og klútur í brjóstvas-
ann ættu að leysa þann
vanda.
MYNSTUR GANGA EKKI
í SJÓNVARPI
Sjónvarpsfréttamenn eru í
hópi þeirra stétta sem ekki
geta leyft sér að klæða sig
hvernig sem er, að minnsta
kosti ekki þegar þeir lesa
fréttir. Fáum konum í þeirri
stétt hefur tekist jafnvel upp
og Eddu Andrésdóttur að
haga fatavali sínu þannig, að
öll atyglin beindist að frétta-
lestrinum. Skartgripir og aðr-
ir fylgihlutir eru til að mynda
Hvemig á að sannfæra
fólk með slifsinu
Þegar uid uiljum skapa
okkur t'mynd, sama huernig,
skiptir miklu máli huernig uið
klœdum okkur. Þeir sem eru
í uiöskiptum og stjórnunar-
störfum uilja uekja traust
þess sem þeir tala uid, ad
hlustad sé á þá og aö mark sé
tekið á þut sem þeir eru að
segja. Það segir sig sjálft að
þá þýðir lítið að mœta í uinn-
una í gulum gallabuxum og
bláköflóttri skyrtu. Eða huer
myndi treysta þeim sem
þannig er klœddur til að ráð-
stafa peningunum sínum í
verðbréfauiðskiptum? Eða
kjósa á þing frambjóðanda,
sem aldrei sœist öðruuísi en í
skœrgrœnum jakkafötum?
Athygli manna hlyti óhjá-
kucemilega að beinast frá því
sem maðurinn hefði fram að
fœra að því sem hann klœð-
ist. Það er ekki að ástœðu-
lausu, sem flestir í uiðskipt-
um og stjórnmálum uelja
jakkaföt og dragtir t bláum
og gráum litum. En það er
ekki nóg að fötin séu í réttum
lit, þau uerða líka að passa.
Þannig getur rangt ual á bindi
eða jakka dregið athyglina að
ístrunni eða breiðum mjöðm-
um, frá því sem uerið er að
segja. Þetta er kúnst, sem fáir
uirðast kunna. Að minnsta
kosti ef marka má umtalið
sem klœðnaður þeirra sem
eru ísuiðsljósinu gjarnan fœr.
Kannski að ein af ástæðun-
að segja þegar hún situr
hvernig hún ér í laginu og
grannar axlirnar gera það að
verkum að það verður ekkert
úr henni. Árni Magnússon
mætti aftur á móti fjarlægja
eitthvað af sínum, því hálsinn
á honum hverfur ofan í púð-
ana, og lána þá Helga Má Art-
húrssyni.
EKKERT NEMA
BÚKURINN
íslenskar konur einblína
annars alltof mikið á magann
á sér og lærin, sem þær reyna
eftir bestu getu að hylja með
því að ganga í síðum jökkum.
Þær virðast því oft á tíðum
vera lítið annað en búkurinn.
Lengra frá löngum leggjum
er varla hægt að komast.
Þeim væri nær að fara í stutta
jakka, sem gera bakið styttra,
svo meira jafnvægi verður á
milli líkamshluta.
Annað sem er vinsælt hjá
íslenskum konum eru A snið-
in pils, eins og Sigrún Stefáns-
dóttir fréttakona klæðist
gjarnan. Slík pils gera konur
styttri.
STÍLBROT HJÁ VIGDÍSI
Svartur litur hefur verið
vinsæll í klæðaskápum ís-
lenskra kvenna síðastliðinn
áratug. Svart og aftur svart
hefur verið lykilorðið og þó
litaúrvalið hafi orðið fjöl-
breyttara á allra síðustu miss-