Pressan - 25.07.1991, Page 13

Pressan - 25.07.1991, Page 13
PRCSSAN - FERDABLAD 13 Kirkjubæjarklaustur PAPAR VORU FYRSTU ÍBÚARNIR Þegar komið er yfir Skeiðarársand er Kirkjubæjarklaustur eins og vin í eyðimörkinni. Klaustur er líka vinalegur staður í geysifallegu umhverfi. Hér er sagt að Papar, eða kristnir frar hafi fyrstir allra búið á öldum áður. Á 12. öld var þama nunnuklaustur eins og mörg ömefni benda til, s.s. Systrastapi, Systrafoss og Systravatn. Skammt frá er Eldmessutangi. Þar stöðvaðist eld- flóðið í Skaftárelduml meðan séra Jón Steingnmsson, Eldklerkurinn, flutti messu yfir sóknarbömum sínum f kirkjunni að Prestsbakka. Við kirkjuna er leiðj sfra Jóns. Á Klaustri er Edduhótel, tjaldgisting og svefnpokapláss auk þjónustu við bíla. fbúar þessa litla þorps hafa sannarlega gert sitt til að gera umhverfi sitt snyrtilegt, þeir eiga sennilega eitthvert fallegasta samfélag landsins í dag. Hótel Snæfell Austurvegi 3,710 Seyðisfírói Símar2146Q/21570 9 herber^aveitíngastaður med ntsýni yfír LoitiO. Bar. ávaij;i VELROJ Ferðafólk! VEITINGASKALINN BRÚ, HRÚTAFIRÐI 1 >r i"r ''' ásamt kaffi og meðlæti. gos og sælgæti ■ pjonusta Bensín - olíur og ýmislegt fyrir bílínn ' - '-í< ' * VEITINGASKALINN BRU HRÚTAFIRÐI - Simi 95-11122

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.