Pressan - 25.02.1993, Blaðsíða 1

Pressan - 25.02.1993, Blaðsíða 1
8. TÖLUBLAÐ 6. ÁRGANGS FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 VERÐ 230 KR. 690670 15 ára piltur er nú ístrangri gœslu á vistheimilinu Arbót í Aðaldal ásamt öðrum dreng á svipuðu reki. Pilturinn er grunaður um að hafa orðið tveimur ungum börnum að bana fyrir fáeinum árum með því að hrinda þeim í Glerá við Akureyri. Óvíst er hvað um drenginn verðurþegar hann verður sjálfráða á nœsta ári. 8 og 9 Steinar Berg stofnaði nýtt fyrirtæki utan um rekstur Steina SKILDIGAMLA FYRIRTÆKIÐ EFTIR HANDA RIKISSJODS Sviðsett mynd PRESSUNNAR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.