Pressan - 25.02.1993, Blaðsíða 15

Pressan - 25.02.1993, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1992 SKEMMTANALÍFIÐ 15 ------,----- Ccdé Öftena Helga Thor- berg og Sig- mar sælkeri. Hvaða ein- kunn skyldi hann hafa gefið steik- inni? Haraldur í Andra sat að snæð- ingi með öllu hinu fræga fólk- inu á Óperu. Steini var einhvern tíma piparsveinn. Alls óvíst er hvort hann er það enn. Hann var í það minnsta heitur kossinn sem hann smellti á Guðrúnu. Gallerí Borg fær nýja eigendur Nýir eigendur Gallerís Borgar, þau Erna Flygenr- ingogPétur Þór Gunnarsson, efndu til teitis afþví tilefni seinnipart laugar- dags. Þau lofa breyttum starfsháttum, nýjum siðum ogsíðast en ekki síst betra galleríi. Núna stendurþar yfir sölusýning á verkum gömlu meistaranna. mARSVElN AR OG -MEYJAR Á INGÓLFSCAFÉ Við mælum með ... nuddi af öllu tagi. Það er afslappandi og á við marga sálffæðitíma, fullt af AA-fundum og mörg partí. ... að íslendingar fari að elska börnin sín svo ekki komi til álíka samfélags- rotnunar og í Liverpool. ...ferskum ostrum sem fást á íslandi. Það er þvílíkur klassi yfir þeim í bíómyndum að þær hljóta að vera góðar. ... teinóttum, köflóttum eða marglitum jökkum á karlmenn. Svo hægt sé að lesa út karakter mannanna. Inni Yfirvaraskegg. Pen og velsnyrt hormotta, helst lituð og plokkuð. Líkt og Clark Gable bar alla sína hunds- og kattartíð og var útlits- einkenni Hitlers. Reyndar kemur valið á milli Gable- eða Hitlers- skeggsins upp um karlmenn: Velji þeir Gable-skeggið eru þeir hug- lausir og svolítið pempíulegir en safni þeir í Hitlersmottu eru þeir djarfir og siðlausir að eðlisfari. Aðeins einn íslendingur hefur sést safna Hitlersskeggi; Jón Ólafsson í Skífunni, sem hefúr löngum talist til trendí manna. 0* Wonderbra; brjóstahaldarinn sem gerir lítil bijóst stór og slöpp þrýstin. Það hlaut að koma að því að Twiggy-vöxtur kæmi inn úr kuldanum, jafnvel þótt sí og æ sé verið að staglast á heilbrigðu líf- erni. Barmur Twiggyar rúmaðist ekki í neinum brjóstahaldara. Wonderbra yrði hlægilegur á svo flötum barmi. Hin nýju andlit tí- unda áratugarins, þau Kate Moss, Emma Balfour og Louise Gander, eru lágvaxin, saklaus, grönn og skólastelpuleg með spíruleggi og hungurverki. Á hraðri útleið eru hinar þrýsmu Cindy Crawford og Ciaudia Schiffer, sem óneitanlega munu þó áfram teljast til fegurri kvenna. Líftími fýrirsæt- unnar er stuttur. Drakúla greifi hefurfengið enn eittlífið í Coppola-mynd semfrumsýnd var í Stjörnubíói á föstudaginn. Afþví tilefni var boðið upp á rauðan, þykkan og heldur torkennilegan drykk, sem líktist einna helst nœringu vampírunnar. Hjalti endurskoðandi (þekktur pipar- sveinn) og bróðir hans, Karl Ottó, eru Stjörnubíósbræðurnir. Unnur og Vignir Daðason (Blúsbrotari) létu sig hafa það. Tvífari KK hélt sig við kókið og poppið. „Égerþrlgifturogengin eiginkvenna minna hefurskiiið mig. En ég kvarta ekki undan því. Ég veit ekki um nokkum mann sem er svo heppinn aðftnna konu sem skilur hann. Mérfinnst hitts veg- ar helvíti hart að íslensk barþjónastétt skuli svo illa tnönnuð að hún skilji mann ekki heldur. Ég hef margoft reynt að leita skiln- ings og huggunar hjá þeim eftir að hafa gefist upp á konunum en alltafkomið að tómum kofunum. Ogþarsemþað er borin von að kvenþjóðin skáni úr þessu mcelist ég til að barþjónamir taki ásig rögg {þessum málum. “

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.