Pressan - 25.02.1993, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1993
t
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI
Á ÁRIIMU 1992
HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA í ÞÚSUNDUM KRÓNA
YflHlt yflr breytingar á hreinní elgn til grelðslu lífeyrls fyrir árlð 1992 Efnahagsreikningur 31.12. 1992
Aukning Aukning
Vaxtatekjur + verðbætur 1992 frá 1991 1992 frá 1991
1.954.339 +25% Veltufjármunir:
Endurmat hlutabréfaeignar 38.578 +22% Bankainnist. 170.444 +32%
Aðrartekjur 62.063 29% Skammtímakröfur 3.450.046 20%
Reikn. hækkanir v/verðlagsbr. -271.843 +76% Skammtímaskuldir: +84.922 +4%
Ávöxtun umfram verðbólgu 1.783.137 12% Hreint veltufé 3.535.568 16%
Iðgjöld 2.184.976 8% Fastafjármunir:
Lífeyrir +508.967 18% Veðskuldabréf2> 21.190.983 16%
Umsjónarnefnd eftirlauna 6.840 Hlutabréf 1.132.648 21%
Rekstrargjöld - rekstrartekjur +43.301 8% Eignarhluti í Húsi versl. 127.662 +1%
Hækkun á hreinni eign án matsbr. Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 3.422.685 2.100 9% +80% Aðrareignir 49.010 13%
Hrein eign til greiðslu lífeyris 26.035.871 17%
Reikn. hækkanirv/verðlagsbr.1) 271.843 +76%
Hækkun á hreinni eign 1992 3.696.628 +14% 1. Verðbreytingarfærsla hækkar upp (peningalegar) eignir í samræmi við verð-
Hrein eign frá fyrra ári 22.339.243 24% bólgustuðul. Útreikningurinn byggist á breytingu vísitölu byggingarkostnaðar
Hrein eign 31.12. ’92 til gr. lífeyris 26.035.871 17% 2. Með áföllnum vöxtum og verðbótum.
Lífeyrisgreiðslur: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum 23,0% Kostnaðarhlutfall: Skrifstofukostn., sem hlutfall af veltu 0,81%
Kostnaðarhlutfall: Skrifstofukostnaður, sem híutfall af iðgj 1,98% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðar vinnuvikur deilt með 52 .... 14,55
Skipting lánveitinga og hlutabréfakaup 1992 Skipting lífeyrisgreidslna 1992
Sjóðfélagar 1992 986.771 20,5% 1991 666.717 15,6%
Húsnæðisst. v/sjóðfélaga 1.603.766 33,4% (1.365.000 32,0%)
Húsbréf 1.240.560 25,8% (1.315.130 30,8%)
Stofnlánasjóðir 186.400 3,9% (119.781 2,8%)
Bankatryggð skuldabréf 553.161 11,5% (486.621 11,4%)
Spariskírt. ríkissjóðs 73.463 1,5% (74.538 1,8%)
Hlutabréf 161.156 3,4% (240.763 5,6%)
Samtals 4.805.277 100,0% (4.268.550 100,0%)
Aukning frá 1991 er 536.727 þúsundir eða 12,57%.
Lánveitingar og hlutabréfakaup í millj. kr. f rá 1978 á verðlagi 1. jan. 1993.
Fjárhœðlr á verðlagi hvers árs eru strikaðar.
5,000
4.500
4,000
3.500
Fjöldi lífeyrisþega 31.12. 1992 innan sviga
Verðtr. lífeyrir
Skv. reglug. Skv. lögum Samtals
Ellilífeyrir 271.689 (1130) 7.777 (66) 279.466
Örorkulífeyrir 139.890 (472) 139.890
Makalífeyrir 77.969 (453) 3.839 (41) 81.808
Barnalífeyrir____________7.803 (162)______________________________7.803
Samtals
497.351 (2217) 11.616 (107) 508.967
Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri samkv.
lögum: 11.616 þús.
Hlutfallsleg skipting lífeyrisgreiðslna 1979-1992.
100%-fPTT?
80%--
60%
'78 ’79 ’80 ’81 ’82 ’83 ’84 ’85 ’86 ’87 ’88 ’89
40%
20%
’79 '80 '81 ’82 ’83 ’84 ’85 ’86 ’87 ’88 ’89 ’90 ’91
Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur)
I. Lánsréttur - lánsupphæð
Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld
til lífeyrissjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs.
Lánsupphæð er kr. 1.200.000.
Fjögur ár þurfa að hafa liðið frá síðustu lántöku.
II. Lánskjör:
Öll lán eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, og bera vexti samkv. nánari
ákvörðun stjórnar sjóðsins, þó ekki hærri en hæstu leyfilegu vexti af verðtryggðum
lánum á hverjum tíma. Nú 7,0%. Lánstími er 15 ár. Lántökugjald er 1%.
III. Trygglngar:
Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins
að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sér-
stakar reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúðir.
Almennar upplýsingar
Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda á að greiða af öllum launum sjóðfélaga 16
ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur
iðgjalda eru ekki leyfðar nema við flutning erlendra ríkisborgara úr landi.
Hámarksiðgjald var fellt niður í maí 1988.
Tölulegar upplýsingar:
Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1992: 3.636.
Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld 1992: 25.109.
Ellllífeyrir er greiddur þeim, sem orðnir eru 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri
þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einn-
ig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn
(6% hækkun hvert ár).
Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við
vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim
aðild að sjóðnum.
Makalífeyrlr er greiddur maka látins sjóðfélaga í minnst 24 mánuði og lengur ef eitt
af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1945. 2. Yngsta barn
sjóðfélaga er 22 ára eða yngra og á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki.
Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látinna
sjóðfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúp-
börn eiga sama rétt á barnalífeyri.
Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau sem sjóðfélag-
arnir greiddu til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri.
Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og taka breytingum lánskjaravísitölu.
Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helstu atriði
í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu.
Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 814033, fax 685092.
í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1992 voru:
Víglundur Þorsteinsson, formaður
Magnús L. Sveinsson, varaformaður
Guðjón Oddsson
Guðmundur H. Garðarsson
Birgir R. Jónsson
Pétur A. Maack
Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.
4-