Pressan - 11.03.1993, Síða 16
t
16
PRESSAiV
VILLTAR, TRYLLTAR N Æ T U R I REYKJAVIK
Fimmtudagurinn ll.mars 1993
Tónlisíartöffarar.
Inni í hverju herbergi var
svokallað pípsjó. Þar
glenntu gellurnar sig
og tuggðu rósir.
Englar svifu um salinn...
fjðlmiðlafíhlar og
en þegar púkinn fór á
stjá köstuðu
englarnir
klæðum.
handbollaholtinlotfar
Eftir vel lukkað söfnunar-
átak Stöðvar 2 og Bylgjunnar
til styrktar krabbameinssjúk-
um börnum áföstudags-
kvöld brugðu nokkrir starfs-
menn fyrirtœkisins sér niður
á Café Romance til að slaka
örlítið á. Þarvoru þófjölda-
margir aðrir enfjölmiðla-
fíklar samankomnir, því
einnigsást tilferða tónlistar-
töffara og handboltahottintotta.
Þess má geta að mikið er einnig um
að vera á Café Romance og Óperu í
miðri viku, því nú stendur þaryfir
djasstónlistarhátíð í minningu
Guðmundar Ingólfssonar og verður
hún útþennan mánuð.
Mynda-
stytturnarí
anddyrinu
voru mjúka
viðkomu.
yarv
Brauðbæjar-Bjarni Árnason og Ingvi fréttastjóri
Hrafn þeirra Stöðvar 2-manna eru afar góðir vinir.
BylgjupiltarnirSig-
ursteinn Másson og
Eiríkur Hjálmarsson
létu krúnuraka sig
fyrir peninga sem
runnu til krabba-
meinssjúkra barna.
Þeirvoru greinilega
að venjast hár-
greiðslunni á Café
Romance því báðir
sátu þeir úti
í horni uppi
og bárust
ekki á.
& (zðri unaður
Það er varla hœgt að ganga miklu lengra en gert var á opnunarhátíð Tunglsins
áföstudag, — nema auðvitað ganga bara hreinlega um nakinn! Ætli það verði
ekki á næstu opnunarhátíð effram heldursem horfir? Skemmtanalífið í
Reykjavík er um það bil áfá á sig heimsbrag. Maður veit alltént æ betur hvað er
að gerast í hugarheimi íslenskra skemmtanastjóra. Myndirnar segja meira um
það en mörg orð.
Nú eru ekki lengur blómasölu-
konur á hverju horni heldur
smokkasölukonur.
Jón Hjaltalín i
Magnússon, |
fyrrverandi for-
seti HSÍ, skar
sig úrhópnum,
enda mikill á
(leik)velli.
Andrea Gylfadóttir var einn
þeirra tónlistarmanna sem
heiðruðu minningu Guð-
mundar Ingólfssonará j
Óperudjasshátíðinni I
snemma í síðustu viku. I
Skemmtilegt „outfit" I
hennarvakti ekki síður ■
athygli en söngurinn. ■
Þar sast þo emnig til ferða
venjulegs fólks, þar á meðal
kærustuparsins Arnars og Ástíar
kuklara...
og Rosi með fjaðurskúfinn
ullaði á Heklu
Það virtist kært á milli tónlistar- ,0
mannsins Hjartar Howser og Æk
SteinunnarÓlínuÞorsteins-
dóttur leikkonu, en þau spiluðu og sungu fyrir fullu húsi
á Café Romance um helgina.
Á CAFÉ PARÍS við Austurvöll
erjafnan margtgesta um miðj-
an dag. Þar sat meðal annarra
Guðrún, íhugul á svip...
LIFANDIFORSIÐA VOGUE
blasti við gestum Hótels ís-
lands um helgina, þar sem
fram fór hárgreiðslu- og förð-
unarsýníng. Þetta skemmti-
lega verk átti Kristín Stefáns-
dóftir.
... ogþau
Valentína
Ijósmyndari og
Villi vinsœli.
Nunna afgreiddi á barnum á með-
an stúlkan á efri hæðinni flengdi
bargestina.
Er eitthvað kynferðis-
legt við banana?
Myndir: BB & VB