Pressan - 11.03.1993, Side 17

Pressan - 11.03.1993, Side 17
S KI L A BOÐ Fimmtudagurinn ll.mars 1993 PRESSAN 1 > 12.900.- m BILALEIGUBILL I EINN SÓLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK HLAÐBREKKU 2, SÍMI: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 Hrafninn hafði Börnin undir... i í tengslum við norræna kvik- I myndahátíð, sem haldin verð- ur dagana 24.-27. mars næst- komandi, verða sýndar tíu myndir sem gagnrýnendur utan Norðurlandanna telja tíu bestu norrænu myndirnar undanfarin tíu ár. Ein íslensk mynd er þar á meðal; Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Það vekur nokkra athygli að Hrafhinn skuli hafa orðið fyrir valinu á sama tíma og Börn náttúrnnar eftir Friðrik Þór Friðriks- son, verðlaunaðasta mynd íslendinga, komst ekki inn á listann. Á hátíðinni verða einnig sýndar 20 myndir frá síðustu tveimur árum og keppa þær um titilinn Besta norræna myndin. Þessar myndir eru valdar samkvæmt kvótafyrirkomulagi og eru fjórar frá hverju landi. Islensku myndirnar eru; Börn náttúrunnar, Svo á jörðu, Sód- óma Reykjavík og Ingaló. Isloft í Blikki og stáli... Angar Hagvirkismálsins teygja sig víða og einn þeirra tengist fyrirtækinu Blikki og stáli. Á sínum tíma sinnti fyrirtækið miklum verkefnum við Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, sem reyndist því þungbært. Nú hefur fyrirtækið Isloft hí, sem er í eigu sömu aðila, þeirra Garðars Erlendsson- ar og Valdimars K. Jónssonar, komið meira inn í reksturinn. Ísloff hefur ver- ið til síðan 1967 en nú fengið aukið vægi. Meðal annars hafa starfsmenn Blikks og stáls sett hlut inn í þetta nýja félag sem á að styðja við rekstur Blikks og stáls og jafhvel taka við. Loks bikar í Kópavoginn... I^^^Þau undur og stórmerki urðu J um síðustu helgi að blaklið HK úr Kópavogi varð bikar- meistari í meistaraflokki karla. Þetta er fyrsti bikarmeistaratitillinn sem Kópa- vogslið hampar í meistaraflokki karla frá upphafi, en bæjarfélagið, sem er það næststærsta á landinu, er um fjörutíu ára. Sé litið framhjá góðum árangri Blikastúlkna á knattspyrnu- sviðinu er íþróttasaga Kópavogsfélag- anna hrein hörmungasaga. Ef einungis er tekið keppnistímabilið sem nú stendur yfir kemur í Ijós að Breiðablik er fallið niður úr úrvalsdeild í körfu- knattleik og meistaraflokkur HK í handknattleik er á góðri leið með að falla niður í aðra deild, þar sem hitt Kópavogsliðið, Breiðablik, leikur. Þá féllu Blikar niður í aðra deild í meist- araflokki karla í knattspymu síðastliðið sumar, eða í sömu mund og íþróttafé- lag Kópavogs, ÍK, varð gjaldþrota. Blakdeild HK er því eina týran í íþróttasvartnætti Kópavogsbúa og eru miklar líkur á að liðið verði einnig ís- landsmeistari í vor. Þar brýtur það einnig ísinn, en hingað til hefur engu Kópavogs- liði tekist að krækja sér í fs- landsmeistaratitil í meistaraflokki karla. BÍLASPRAUTUIM BlLARÉTTINGAR VERD AÐ FÁ ÞAD fm Pizzu-partý, pastaveislur, einkasamkvæmi, fundir. Nú bjóðum við upp á notalega aðstöðu á neðri hæð Hornsins (í Djúpinu) fyrir 10 - 25 manna hópa. Allar upplýsingar í síma 13340 Homið veitingahús Hafnarstræti 15 s: 13340 LÆRIDINN- OG ÚTFUJTNING á stuttum námskeiðum Markaðskennslan hf. stendur nú fyrir kennslu í inn- og útflutningi, alþjóðaviðskiptum og póst- verslun í samstarfi við hið þekkta alþjóðafyrir- tæki Wade World Trade Ltd. Auk þess verður boðið upp á fjármálaráðgjöf við stofnun og upp- byggingu fyrirtækja, auk upplýsingaþjónustu við markaðssetningu erlendis. Þátttaka á námskeiðunum tryggir aðgang að al- þjóðlegu gagnaneti og markaðsráðgjöf Wade World Trade. Með námskeiðunum fylgir auk þess ítarlegt kennsluefni hannað af WWT og ..diploma1' undirritað af Peter J. von Berckel stjórnarformanni WWT Ltd. Swindon Englandi. Námskeiðin verða haldin i Perlunni dagana 15. mars til22. apríl næstkomandi. Allar frekari upplýsingar verða veittar næstu daga á skrif stofu okkar Nóatúni 17, i sima 621391. VáopnjjM þpji ftiamlÉ MARKAÐSKENNSLAN III Auöbrekku 14, simi 64 2141 ■ •:. •v: ■•-••.•.•. ■• - J-W* .;•:/ ' • í - ' ■ ' Þú ræður auðveldlega við að fjárfesta í Ráð hugbúnaði fyrir þitt fyrirtæki. ...og yfir 600 notendur segja að það sé vel þess virði! RÁÐ FJÁRHAGSBÓKHALD, RÁÐ VIÐSKIPTAMANNAKERFI, RÁÐ SÖLUKERFI, RÁÐ LAGERKERFI OG RÁÐ LAUNAKERFI ...að auki bjóðum við fjölda sérkerfa t.a.m Búðarkassakerfi, Hótelkerfi, Bílasölukerfi, Myndbandaleigukeríl ofl. \ WRÁÐHUGBÚNAÐUR KURHUGBUNAÐUR Bæjarhraun 20. Hafnarfirði Síini: 65 48 70 Vertu með gæti orðið að

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.