Pressan - 11.03.1993, Side 28

Pressan - 11.03.1993, Side 28
R E Y KJAVÍK HÁBORG TÍSKUNNAR HJÁ RÚV 28 PRESSAN Fimmtudagurinn 11. mars 1993 DAGSKRAIN FIMMTUDAGUR 4. MARS ■sCk. ruv___________________ 16.45 (sland - Ungverjaland 18.25 StundinokkarE 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður 92:168 19.25 Úrríki náttúrunnar 20.00 Fréttirog veður 20.35 Sumartískan í París, Róm og Reykjavík 1:2 21.10 Nýjasta tækni og vísindi 21.30 Uppupp mínsál 1:16 22.25 Þingsjá 23.00 Ellefufréttir 23.10 (sland - Ungverjaland 23.40 Dagskrárlok STÖÐ2_________________i7_ 16:45 Nágrannar 17:30 MeðAfaE 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott-systur II 21:30 Aðeinseinjörð 21:40 Móðurást 4:4 22:35 ★ Ekki segja til mín Don't TellHerlfsMe 00:05 ★ Óbyggðaferð White WaterSummer 01:35 ★★ Svikavefur Web of Deceit 03:05 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 5. MARS RÚV___________________0 17.30 Þingsjá E 18.00 Ævintýri Tinna 6:39 18.30 Barnadeildin 25:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 EdSullivan 20:26 20.00 Fréttirog veður 20.35 Kastljós 21.10 ★Gettu betur 22.15 ★ Derrick 15:16 23.20 ©Hringur sporðdrekans Ring ofScorpio tym hiuti 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárl. STÖÐ2_________________Q_ 16:45 Nágrannar 17:30 Áskotskónum 17:55 Addams-ljölskyldan 9:13 18:20 Ellýog Júlli 9:12 18:40 NBA-tilþrifE 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 SFerðast um tímann 21:20 Góðir gaurar4:8 22:15 ★★ Lögregluforinginn ATouchofFrostll 00:00 ★★ Vitfirringur á verði Hider in the House 01:45 ★★★Tveirátoppnum Lethal Weapon 03:30 Nornasveimur BayCove 05:05 Dagskrárlok LAUGARDAGU R' 6. MARS RÚV_____________________Q_ 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Brellir, Skella og aðrirfjörkálfar. 11.10 Hlé 12.00 Noregur-Frakkland 12.50 (sland - Bandaríkin 14.20 KastljósE 14.55 Everton - Nottingham Forest 17.00 Síðustu óbyggðirnar Náttúrulífsmynd 18.00 Bangsi bestaskinn 6:20 18.30 Töfragarðurinn 5:6 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★ Strandverðir 7:22 20.00 Fréttirog veður 20.35 Lottó 20.40 ★★Æskuárlndiana Jones 8:15 21.30 SHringur sporðdrekans Ring ofScorpiO Seinni hluti 23.10 ★★ Morðin í Kínahverf- inu Man Againstthe Mob 00.50 Útvarpsfréttir STÖÐ2___________________Cf_ 09:00 Með Afa 10:30 Lfsa í Undralandi 10:50 Súper Maríó-bræður 11:15 Maggý 11:35 Ítölvuveröld5:70 12:00 ÓbyggðirÁstralíu 6:8 12:50 Von Bulow-réttarhöldin Heimildaþáttur. ickick Pottþétt ★★★ Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt ©Ömurlegt 13:40 ★★ Unglingagengin Cry-Baby 15:00 ★★★★ Sinbað sæfari The 7th Voyage ofSinbad 16:30 Gerð myndarinnar„Dist- inguished Gentlemen" 17:00 Leyndarmál 18:00 Popp og kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar E 19:05 RétturþinnE 19:19 19:19 20:00 DrengirniríTwilight5:5 20:50 ★★ Imbakassinn 21:15 ★ Falin myndavél 15:26 21:40 ★★ Rússlandsdeildin The Russia House 23:40 ★★ Leikaralöggan The Hard Way 01:30 ★★NicoAbovethe Law 03:05 Afskræming Distortions 04:45 Dagskrárlok sýn svn 17.00 Hverfandi heimur 18.00 Bresk byggingarlist SUNNUDAGUR 7. MARS RÚV 0 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða, Móði og Matta, Felix köttur, Prins- essan sem átti 365 kjóia og fleiri fétagar. 11.00 Hlé 13.40 Spekingar spjalla Nób- elsverðlaunahafar 1992 14.40 ★★★ Kóngur í New York A King in New York 16.20 Skaftafell Heimildamynd 16.55 ★★★ Stórviðburðirald- arinnar2:75 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Súsí 7:6 Teiknimynd 18.40 Börn í Gambíu 1:5 18.55Táknmálsfréttir 19.00 ★★★Tíðarandinn 19.30 ★ Fyrirmyndarfaðir 19:24 20.00 Fréttir og veður 20.35 ÍHúsið í Kristjánshöfn 9:24 21.00 Bjarni - saga um vísinda- mann Heimildamynd um Bjarna Sæmundsson fiskifræðing 21.45 Börn drekans Children of the Dragon Fyrri hiuti. 23.25 Sögumenn 23.30 Á Hafnarslóð Með Birni Th. Björnssyni í Köben 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárl. STÖÐ2___________________Q_ 09:001 bangsalandi II 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 8:26 10:10 Hrói höttur 70:73 10:35 Ein af strákunum 11:00 Með fiðring í tánum 2:13 11:30 Ég gleymi því aldrei 5:6 12:00 Evrópski vinsældalistinn MTV 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Áfram áfram! Iþróttir fatl- aðra og þroskaheftra 13:55 (talski boltinn 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Aðeins ein jörð E 19:1919:19 20:00 Bernskubrek 13:24 20:25 ★★ Heima er best 9:9 21:15* Hæfileikamenn Talent fortheGame 22:45 Sykurmolarnir Sugarcu- bes - Murder and Killing in Hell Fylgstmeð tón- leikum hljómsveitarinnar. 23:30 ★★ Góðir gæjar Tough Guys 01:10 Dagskrárlok sýn_________________svn 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa 17.30 Hafnfirskir listamenn Sveinn Björnsson 18.00 Áttaviti Lokaþáttur Katrínfœrir okkur heimstískuna I kvöld verður sýndur í Ríkissjón- varpinu fyrrihluti tískuþáttar í um- sjón Katrínar Pálsdóttur frétta- manns. Fjallað verður um helstu strauma sem áberandi verða í París og Róm á komandi sumri en í seinni þættinum, sem er á dagskrá að viku liðinni, er litið heim til ís- lands og kannað hversu vel lands- menn fylgja erlendum tískustefhum eftir. „Þótt meginhluti efnisins sé er- lendur tókum við þá ákvörðun að láta Reykjavfk fljóta með til að at- huga hvort við sæjum öngum há- tískunnar bregða fyrir hér,“ segir Katrín. „í þeim tilgangi lítum við meðal annars inn á tískusýningar, sjáum hvernig fólk klæðir sig þegar það fer út að skemmta sér en einnig er ætlunin að kanna hvað er að ger- ast í hárgreiðslu og förðun.“ Aðspurð segir Katrín þáttinn ekki svar við reglulegum tískuþáttum Stöðvar 2 heldur hafi mikið aðsent efni verið fyrirliggjandi og tilvalið hafi verið að vinna úr því. „Þetta eru falleg- ar myndir og synd að nota þær ekki,“ segir hún. Katrín hefúr verið fféttamaður til fjölda ára en er ekki alls óvön umfjöllun um heim tískunnar þar sem hún ritstýrði tískublað- inu Nýju h'fi í þrjú ár. Hún hefur einnig unnið fyrir Eileen Ford á íslandi í áratug. „Eileen Ford hefúr viljað hafa þann háttinn á að tryggja traustan umboðsaðila í hverju landi svo nafn hennar verði ekki misnotað. Samstarf okkar kemur þó fýrst og fremst til af því að dóttir hennar er ágæt vinkona mín, en afskipti mín af ffamkvæmd keppn- innar hafa verið lítil og hún hefúr verið í ör- uggum höndum DV, eins og flestir vita.“ Katrín Pálsdóttir fréttamaður hefur umsjón með tísku- þætti á RÚV. Hún er ekki ókunnug heimi hátískunnar; ritstýrði Nýju lífi í þrjú ár og er umboðsmaður Ford- keppninnará íslandi. GEIR MAGNÚSSON Nýjasta andlitið í fjölmiðla- heiminum. Valinn úr hópi hundraö umsækjenda Nýverið var Geir Magnússon iðnrekstr- arfræðingur valinn úr hópi um það bil 100 umsækjenda um starf íþróttaffétta- manns á íþróttadeild Stöðvar 2. íþróttasérffæð- ingum er Geir að góðu kunnur þar sem hann á að baki fjóra fyrstudeildarleiki með Víkingi í knatt- spyrnu, en lengst af hefúr hann leikið knattspyrnu undir merkjum Ármanns og þá í þriðju og fjórðu deild. Geir, sem er 32 ára, er sonur Magnúar Geirssonar, formanns Rafiðnaðarsambandsins og bankaráðsmeðlims í íslandsbanka. Geir hefur ekki enn hafið störf á stöðinni, en búast má við að hann láti á sér kræla þegar hða tekur á mánuðinn. Eins og er starfar hann sem forstöðumaður texta- varps ríkissjónvarpsins og áður var hann sérffæð- ingur í gæðastjórn hjá íslandsbanka. Vart er hægt að segja að menntun Geirs teljist heppileg undir- staða fyrir íþróttafféttamann, en það skiptir litlu þar sem aðalatriðið er að hafa ódrepandi íþrótta- áhuga og koma vel fyrir á skjánum. BfÓMYNDIR HELGARINNAR Ekki segja til mín ★ Fimmtudagur 22:35 Stöð 2 Don’t Tell Her It’s Me •Leikstjóri: Malcolm Mowbray •Leikarar: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long og Kyle MacLachan. Gus er hálfslappur til útlitsins eftir læknismeðferð en líður að öðru leyti prýðilega. Systur hans finnst ástahf hans ekki nógu viðburðaríkt og veitir óbeðin aðstoð sína við leit að hinni einu sönnu. Óbyggðaferð ★ Fimmtudagur 00:05 Endursýning Stöð2 White Water Summer •Leikstjóri: Jeff Bleckner •Leikarar: Kevin Bacon, Sean Astin ogJonathan Ward. Svikavefur ★★ Fimmtudagur 01:35 Endursýning Stöð2 Web of Deceit •Leikstjóri: Sandor Stem •Leikarar: Linda Purl, James Read, Paul de Souza, Larry Black og Barbara Rush. Lögregluforinginn Jack Frost li Föstudagur 22:15 Stöð2 A Touch ofFrostlI •Leikstjóri: David Reynolds •Leikarar: David Jason. Sígildur breskur sakamálaþáttur um lögregluforingjann sem fer eigin leiðir við lausn mála. Ekki slæm afþreying. Hringur sporðdrekans Fymhiuti © Föstudagur 23:20 RÚV Ring ofScorpio •Leikstjóri: Ian Barry •Leikarar: Caroline Goodall, Linda Cropper, Catherine Oxenberg og Jack Scalia. Afkastamikill flagari verður fyrir hefndaraðgerðum af hálfu þriggja kvenna sem finnst þær eiga við hann óuppgerð mál. Vitfirringur á verði Föstudagur 00:00 Hider in the Housé •Leistjóri: Matthew Patrick •Leikarar: Gary Busey, Mimi Rogers og Michael McKean. Geðsjúkur maður býr sér til hreiður í húsi fjölskyldu nokkurrar sem hann hefur tekið ástfóstri við án hennar vitundar. Húsráðendur verða fljótt varir við að ekki er allt með felldu. Tveir átoppnum Föstudagur 01:45 Endursýning Stöð2 Lethal Weapon •Leikstjóri: Richard Donner •Leikarar: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Mitchell Ryan og TomAtkins. ★ ★ Stöð2 ★ ★★ Nornasveimur______________________________ Föstudagur 03:30 Endursýning Stöð2 Bay Cove •Leikstjóri: Carl Schenkel •Leikarar: Tim Mat- heson, Pamela Sue Martin, Susan Ruttan og Woody Harrelson. Unglingagengin ★★ Laugardagur 13:40 Endursýning Stöð2 Cry-Baby •Leikstjóri: John Waters •Leikarar: Johnny Depp, Amy Locane, Susan Tyrell, Polly Bergen, Iggy Pop og WiUem Dafoe. Sinbað sæfari ★★★★ Laugardagur 15:00 Stöð2 The 7th Voyage of Sinbad •Leik- stjóri: Nathan Juran •Leikarar: Kerwin Mathews, Kathryn Grant, Torin Thatcher og Ri- chard Eyer. Vel gerð ævintýramynd um sæ- farann Sinbað. Hann reynir að bjarga prinsessunni Parísu sem hefur orðið fyrir því að minnka svo mikið að hún stendur vart út úr hnefa. Hringur sporðdrekans seinni niuti © Laugardagur 21:30 RÚV Ring ofScorpio •Leikstjóri: Ian Barry •Leikarar: Caroline Goodall, Linda Cropper, Catherine Oxenberg og Jack Scalia. Þrjár konur elta afkastamikinn flagara um heim allan og hyggjast ná fram hefndum fyrir misgjörðir hans á hend- ur þeim. Rússlandsdeildin ★★ Laugardagur 21:40 Stöð2 The Russia House •Leikstjóri: Fred Schepisi •Leikarar: Sean Connery, Michelle Pfeijfer, Roy Scheider, James Fox, John Mahoney, Klaus Maria Brandauer, Michael Kitchen, Ken Russel og JT Walsh. Amerísk spennu- og njósnamynd byggð á metsölubók eftir John Lé Carré. Óvægnir njósnarar starfa af fúllum kraffi þrátt fyrir glasnost. Ágætir kaflar eru í myndinni, en hún nær þó aldrei neinu flugi. Morðin í Kínahverfinu ★★ Laugardagur 23:10 RUV Man Against the Mob: The Chinatown Murders •Leik- stjóri: Michael Pressman •Leikarar: Ursula Andress, Ge- orge Peppard, Richard Bradford og Charles Haid. Morð og ofbeldi eiga sér stað í kínversku mafíunni. Einkaspæjari er fenginn til að fá botn í málið. Ýmislegt í myndinni er ágætlega gert en handritið er heldur klént. Leikaralöggan ★★ Laugardagur 23:40 Stöð2 The Hard Way •Leik- stjóri: Vincent Sherm- an •Leikarar: Michael J. Fox og James Woods. Vinsæll gamanleikari hefur hugsað sér að kúvenda ímynd sinni og vill í þeim tilgangi tileinka sér hfsstíl harðsnúins lögreglumanns. Leikarinn fær leyfi til að fylgja einum sl&um eftir en kemst að því að hann er síður en svo aufúsugestur. Nico ★★ Laugardagur 01:30 Endursýnlng Stöð2 Above the Law •Leikstjóri: Andrew Davis •Leikarar: Ste- ven Seagal, Pam Grier, Sharon Stone, Darriel Faraldo og HenrySilva. Afskræming________________________________ Laugardagur 03:05 Endursýnlng Stöð2 Distortions •Leikarar: Piper Laurie, Steve Raiistback, Ol- ivia Hussey, June Chadwick og Terence Knox. Kóngur í New York ★★ Sunnudagur 14:40 RÚV A King iti New York •Leikstjóri: Charles Chaplin •Leikar- ar: Charles Chaplin, Dawn Addatns, Oliver Johnston og Maxine Audley. Fátækur evrópskur konungur er búsettur í New York og á í erfiðleikum með að aðlagast þjóðlífinu. Myndin var ffamleidd árið 1957 en ekki sýnd í Bandaríkjunum fyrr en rúmum fimmtán árum síðar. Hæfileikamenn ★ Sunnudagur 21:15 Stöð2 Talent for the Gatne •Leikstjóri: Robert M. Young •Leik- arar: Edward James Olmos, Lorraine Bracco og Jejfrey Corbett. Virgil á allt sitt undir því að finna efnilegan hafnaboita- mann í lið sitt. Börn drekans Fymhiuti__________________________ Sunnudagur 21:45 RÚV Children of the Dragoti •Leikarar: Bob Peck, Litida Crop- per ogLily Chen. Ástralskur læknir dregst inn í atburðarás sem leiðir til hörmulegra átaka á Torgi hins himneska friðar í Peking árið 1989. Byggð á metsölubók eftir Nicholas Jose. Góðir gæjar ★★ Sunnudagur 23:30 Endursýning Stöð2 Tough Guys •Leikstjóri: Jeff Kanew •Leikarar: Burt Lanc- aster, Kirk Douglas, Charles Duming ogAlexis Smith.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.