Pressan - 30.09.1993, Síða 36

Pressan - 30.09.1993, Síða 36
H arka er að færast af al- vöru í hamborgarabransann. Við heyr- um að M c D o n - ald’s hyggi á aðgerðir g e g n Staldrinu við Stekkj- arbakka v e g n a notkunar þess á slagorðinu „Beint í bílinn“, sem notað hef- ur verið sem íslenskun á „Dri- ve-thru“. Þetta hefur Staldrið notað í auglýsingum, en nú segist McDonald’s hafa skráð einkaleyíi á slagorðinu. Og það er engin elsku mamma: lög- maður McDonald’s hefur nú sent Staldrinu bréf þar sem lög- banni er hótað umsvifalaust ef slagorðið sést áfram í auglýs- ingum þess... iðræður standa nú yfir á milli aðstandenda Tímans og forystu Alþýðubandalagsins um hvernig sá flokkur kemur að rekstri blaðsins. Alþýðu- bandalagsmenn bjóða helst til kaupanna áskrifendalista Viku- blaðsins, sem yrði lagt niður ef samning- ar næðust, og gamlan áskrifenda- lista Þjóð- viljans heit- ins. Samtals eru þetta í kringum tíu þúsund nöín, en alls óvíst er hvernig má meta þau að verðgildi. Það kann að flækja samninga að innan stjómar Mótvægis er ekki bein- línis gott samkomulag eftir ráðningu Þórs Jónssonar sem ritstjóra. Til dæmis virðist Steingrímur Hermannsson hafa tekið ráðninguna svo nærri sér að hann hefur ekki ^Jiaft fyrir því að mæta á síðustu stjómarfundi... STÓR FJÖLSKYLDU PIZZA PEPPERONI ANANAS OG LAUKUR - krónu veisla fyrir a. m. k. þrjá til fjóra. Helgartllboö þetta gildir einungis: Fimmtudag, Föstudag, Laugardag og Sunnudag. VJá ráðherra Alþýðuflokksins sem ekki hefur verið tengdur spillingarmálum hingað til, Ossur Skarphéðinsson, stend- ur nú líklega frammi fýrir sinni fyrstu þol- raun á því sviði. Til stendur að ráða for- stjóra Nátt- úrufræði- stofnunar og meðal m a r g r a umsækj - enda er að minnsta kosti einn flokksbundinn krati, Birgir Jónsson, jarðfræðingur á Orkustofnun. Ekki er okkur kunnugt um hvaða hæfríiskröf- ur em gerðar til forstjórastarfs- ins, en allt að einu verður ef- laust vel fylgst með ákvörðun Össurar... □ V) o z< s SN O N o & DOMINO'S PIZZA ENGINN GETUR BETURI

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.