Pressan - 14.10.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 14.10.1993, Blaðsíða 3
S K I L A B O Ð Fimmtudagurinn 14. október 1993 PRESSAN Lai andlæknir hefur séð ástæðu til að áminna Birgi Guðjónsson lækni fyrir afskipti hans af máli bróður hans, Sigurðar Þórs Guð- jónssonar, sem átti í vor viðtal við Mannlíf um meint kyn- ferðislegt of- beldi föður þeiiTa gagnvart Sigurði. Eftir að viðtalið birtist sendi Birgir fjöl- miðlum bréf þar sem látið var að því liggja að Sigurður Þór væri ekki heill geðheilsu. Bréfið var skritáð á bréfsefni Birgis sem læknis og telur embætti land- læknis hann hafa brotið gegn 11. og 15. greinum læknalaga með framferði sínu. Einnig er tekið ffam að Birgir hafi farið út fyrir sérsvið sitt sem læknis með at- hugasemdum sínum og að sér- fræðingar, sem annast hafa Sig- urð Þór, telji hann hafa náð fúllri heilsu... I nnan Alþýðubandalagsins er farið að gæta skjálfta vegna komandi borgarstjórnarkosn- inga. Við heyrum að Sigurjón Pétursson hafi látið í ljósi vilja til að hætta í borgarpólitík, en þó með því skilyrði að Guðrún Ágústsdóttir yrði ekki eftirmað- ur sinn í fyrsta sæti G- listans. Guðrún er hins vegar talin hafa n o k k u r n áhuga á því, en önnur nöfn sem allaballar staldra við þessa dagana eru Jóhannes Gunnarsson, for- maður Neytendasamtakanna, og Svanhildur Kaaber kennari. Framboð hennar — sem konu - - er ekki síst hugsað til höfuðs Guðrúnu... t igrún Magnúsdóttir hefur tekið ein- dregna af- stöðu gegn sameigin- legu fram- boði minni- hlutaflokk- anna í borg- arstjórnar- kosningun- um í Reykja- vík. Glöggir framsóknarmenn segja aðalástæðuna þá að Sigrún ætli sér í framboð fyrir flokkinn í Reykjavík fyrir alþingiskosn- ingarnar 1995. Hún mun ætla sér annað sætið á eftir Finni Ingólfssyni og telja þeir mjög raunhæfan möguleika á að það gefi þingsæti. Það er hins vegar betra fyrir hana að vera „hreinn“ ffamsóknarmaður, ómenguð af samkrulli við aðra flokka. Víst er að eiginmanni hennar, Páli Pét- urssyni þingflokksformanni, veitir ekki af dyggum stuðnings- manni innan þingflokksins... A FORD1994 Bílum sem breyta sögunni ESCORT Vökvastýri Aflmiklar og spameytnar 1400 og 1600 vélar Samlæsingar í hurðum, Rafmagn í rúðum Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar _ Upphituð framrúða Útvarp og segulband. Hægt að fá loftpúða fyrir ökumann og farþega. Upphituð framrúða og hliðarspeglar er staðalbúnaður í öllum gerðum ESCORT og MONDEO (afísar rúðuna á 30 sek.). Við bjóðum þér á frumsýningu á 1994 árgerðinni af ESCORT og MONDEO - bflunum sem marka tíma- mót. Nú hefur FORD tekið við hlutverki japönsku bílanna sem slógu í gegn á sínum tíma, sérstaklega vegna lágs verðs, ríkulegs búnaðar og lítils rekstrar- kostnaðar. En FORD hefur ekki bara tekið yið hlutverkinu heldur bætt um betur og aukið staðalbúnað verulega þannig að hann er meiri en almennt gerist, gert öryggisbúnaðinn enn fullkomnari og býður þessa vönduðu bíla á mun lægra verði en sambærilegir japanskir bílar fást á. Frumsýning á nýjum sjálfskiptum MONDEO. Frumsýning á nýjum Mondeo skutbíl. FORD ESCORT fæst 3ja, 4ra | og 5 dyra og að auki 1 ESCORT skutbfll. MONDEO fæst 4ra og 5 dyra og einnig MONDEO skutbfll. Komdu á glæsilega frumsýningu um helgina og sjáðu með eigin augum nýja FORD ESCORT og MONDEO og þú verður vitni að sögulegum viðburði. ESCORT frá 1.096.000 kr. MONDEO frá 1.789.000 kr. Takið eftir að okkar verð eru með ryðvöm og skráningu sem getur numið allt að 30.000 kr. SÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 12-17. MONDEO Loftpúði í stýri (hægt að fá loftpúða fyrir farþega) 2 I. 16 ventla Z-vél, 136hestöfl Tvívirk samlæsing Þjófavöm Upphituð framrúða Rafmagn í rúðum Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar yökva- og veltistýri Útvarp og segulband Stillanlegt stýrishjól ABS hemlalæsivöm og spólvöm í Mondeo Ghia G/obus? LÁGMÚLA 5 • SÍMI 68 15 55 . WMwSwW 9S

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.