Pressan - 02.12.1993, Síða 5

Pressan - 02.12.1993, Síða 5
Fimmtudagurinn 2. desember 1993 SKILABOÐ PRBSSAN 5 ) i l > i I I og menning var að gefa út bók eftir Valgeir Guð- ji ^ jónsson „ sem jt J teíti var haldið þann 30. nóvem- SffTO *ler °8 1 tilefni dagsins steig Val- geir á stól og flutti tvo kafla úr bókinni við undirleik Tómasar R. Einars- sonar og Þóris Baldurssonar. Var gerður góður rómur að til- tækinu. Til eru menn sem muna eftir Valgeiri í sjónvarps- sal þar sem hann var að sýna fram á hvað dægurlagatextar væru í raun strípuð fyrirbæri án síns elements; tónlistarinn- ar. Hvað hann er að fara með því að söngtala prósatexta er ekki alveg á kláru, nema hann sé að endurvekja tímabil bítnikkanna... jF rumsýning á Evu Lunu í Borgarleikhúsinu verður 7. janúar en ekki 29. desember eins og fyrirhugað var. Þetta þýðir að tæplega er hægt að tala um sýninguna sem jólasýningu Leikfélags Reykjavíkur eins og stefnt var að. Kjartan Ragn- arsson leikstjóri hefur unnið að undirbúningi leikritsins í tæpt ár en eitthvað hefur hann mis- reiknað sig, enda er þetta óvenjuviðamikil sýning. Þann 11. desember verður opið hús í Borgarleikhúsinu og þá verður kynning á Evu Lunu auk þeirra verka sem sýnd verða eftir ára- mót... Irska hljómsveitin Gan Ainm, sem lék fýrir höfuðborgarbúa um síðustu helgi, hvarf af landi brott á mánudaginn. Það var ekki liðinn sólarhringur þegar einn þeirra, slagverksleikarinn Ken Samson, var kominn aft- ur. Ekki var það vegna þess að hann hefði fyllst ofurást á Is- landi heldur var honum vísað frá við komuna til írlands. Ástæðan er að dvalarleyfismál Samsons eru í ólestri, en hann er af nýsjálensku bergi brotinn. Hann hefur dvalið á írlandi í fjögur ár og unnið sér það m.a. til ffægðar að hafa spilað inn á plötu The Waterboys, „Room to Rome“. Ken Samson leikur m.a. á Didgeridoo, ástralska hljóðfærið sem Madonna var að myndast við að spila á opin- berlega og gerði allt vitlaust, því kvenfólki er stranglega bannað að leika á Didgeridoo. Eitthvað er að rætast úr málum hjá slag- verksleikaranum, hann flýgur væntanlega til Belfast á föstu- dag, en inn í Lýðveldið fær hann ekki að fara... Nafn féll niður I frétt um málefni Tímans og Mótvægis hf. í síðustu viku féU niður nafn Páls H. Hannesson- ar, blaðamannsins sem skrifaði fféttina. j | 1 ■| 1 '1 1 í | I J 1 'jM mm Ný og afar vönduð útgáfa Geysilega yfirgripsmikið verk um íslenska lögfræðinga, ætt þeirra og uppruna, nám og störf, félags- og trúnaðarstörf, ritstörf, afrek og viðurkenningar, maka og böm, svo og skyldleika og fjölskyldutengsl við aðra lögfræðinga s Ometanleg uppspretta fyrir alla sem vilja kynna sér lífsgöngu og störf íslenskra lögfræðinga IÐUNN Bræðraborgarstíg 16 og Seljavegi 2

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.