Pressan - 02.12.1993, Síða 28

Pressan - 02.12.1993, Síða 28
TIMARIT UM ÞJOÐMAL & MENNINGARMAL Örfá dæmi um efnistök: Tímaritið sem vantaði á íslandi! Tímarit handa hugsandi fólki Tímarit um stjórnmál, viðskipti og menningarmál Tímarit með fréttaskýringum, skoðanaskiptum, fjölmiðlarýni, ritdómum, umsögnum um kvikmyndir, málverkasýningar, veitingahús og margt, margt fleira er ekki glæsitímarit á gljápappír þótt það sé vandað og vel úr garði gert flytur ekki viðtöl við fólk um lífs- reynslu þess, þótt það láti sig fólk varða og vilji frelsi þess sem víðtækast EFSTÁ BA er tímarit, sem kafar undir yfir- borðið, þorir að tala máli neytenda og skattgreiðenda. Forsíðugrein Glúmur Jón Björnsson og Þorsteinn Arnalds hafa farið í saumana á fjárlagafrumvarpinu 1994 og gera ótal sparnaðar- tillögur sem engin skerðir hið raunverulega velferðarkerfi. Viðskipti Jónas Sigurgeirsson skrifar greinaflokk um misrétti á markaðnum. Fyrsta viðfangsefni hans er Mjólkursamsalan í Reykjavík sem keppir við brauðgerðir einstaklinga. Þorkell Sigurlaugsson veltir fyrir sér viðskiptamöguleikum Islendinga í Kína, fjölmennasta landi heims. Bókmenntir Samkvæmt Laxaveislunni miklu eftir Halldór Halldórsson fór Steingrímur Hermannsson langt út fyrir valdsvið sitt í forsætis- ráðherratíð sinni. Menning Hin helgu vé eftir Hrafh Gunn- laugsson er einhver besta mynd hans, segir Skarphéðinn Guðmundsson. Málverkasafn Markúsar Ivarssonar er til marks um ódrepandi listaáhuga þessa athafnamanns, segir Hafliði Pétur Gíslason. Ungt fólk Félagslífið nú í vetur í framhaldsskólunum ætlar að reynast fjörugt. . Glúmur Jón Björnsson skrifar um frjálsar (matar)ástir. Það, sem birtist í dagblöðunum, gleymist «>* Það, sem birtist í EFST A BAU6 Í, varðveitist EFST Á BAUGI hefur síðasta orðið jf' ^ vi*1 MOlS # sy y#1 $ fjp** Tímarit handa hugsandi fólki 8 sinnum á ári i Nýbýlavegi 14-16 200 Kópavogi □ JA TAKK Ég vil gerast áskrifandi aö EFST Á BAUGI og fá eintakiö sent heim til mín í hverjum mánuði fyrir aðeins 1.500 kr. á hálfsársfresti, þegar greitt er meö VISA/EURO. (Áskriftin er 1.600 kr. á hálfsárs- fresti, þegar greitt er í giro.) Nafn Heimili Póstnúmer Undirskrift Staöur Sími Greiöslukortsnúmer Gildistími korts □□□□□□□□□□□□□□□□ «' »* V Ef þú gerist áskrifandi færöu EFST Á BAUGI sent heim til þín 8 sinnum á ári. Hringdu núna! Áskriftarsíminn er 91 - 64 30 80 ALLAN SÓLARHRINGINN Þú getur líka sent okkur símbréf í númer 91 - 64 31 90. Eða sendu svarskeytið í pósti og þú þarft ekki að hugsa um burðargjaldið, það greiðum við.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.