Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 11

Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 11
+ & > > f I > > I > I I I Miövikudagurinn 22. desember 1993 S K I L A B OÐ PRESSAN I 7 Jr egar dómur féll í máli Lík- kistuvinnustofu Eyvindar Árna- sonar gegn Kirkjugörðum Reykja- ------------- víkur lét Ólafur Skúlason biskup svo um mælt að hann skildi ekki þá æðri stærðfræði sem lægi að baki niðurstöðu Hér- aðsdóms. Lög- ------------- manni einkafyrir- tækisins varð þá að orði við blaða- mann að æðri stærðfræði væri væntanlega sú sem notuð væri í hærri heimum og því ekki seinna vænna fyrir biskup að fara að kynna sér hana... XT að vakti líka athygli þegar dómur féll í þessu máli að með stjórnarformanni og lögmanni Kirkjugarðanna mættu í dómshús- ið tveir starfs- manna kynningar- fyrirtækisins „At- hygli“, þeir Ómar Valdimarsson og Guðjón Arn- grímsson. Þeir höfðu verið ráðnir af Kirkjugörðunum til að túlka niðurstöðu dómsins og koma sjónarmiðum Kirkjugarðanna á framfæri við fjölmiðla. En niður- staða réttarins var önnur en þeir höfðu ætlað og urðu þeir félagar að snúa tO baka með þó nokkurt kynningarefni sem þeir höfðu út- búið um málið... að hefur vakið athygli hve gífurlega hárri kröfu Tollstjóra- embættið í Reykja- vík lýsti í þrotabú Miklagarðs hf. Krafan var upp á hvorki meira né minna en 301 milljón króna en skiptastjórarnir samþykktu aðeins brot af þessu eða tæpar 67 milljónir króna. Ástæðan fyrir þessum mikla mun er sú að starfsmenn Björns Her- mannssonar tollstjóra lýstu ýtr- ustu kröfu miðað við margfalda vaxtaútreikninga. Þegar skipta- stjórarnir höfðu farið í gegnum bókhaldið fundu þeir hins vegar ekki stoð fyrir nema 67 milljón- um. Það finnst reyndar mörgum æði há skuld, en fyrst og fremst er um að ræða ógreiddan virðisauka- skatt. Starfsmenn tollsins munu hins vegar ekki vera fullkomlega sáttir við niðurstöðu skiptastjór- anna og er verið að fara í gegnum þessar tölur aftur... tlit er fyrir að tveir nýir hæstaréttardómarar komi til starfa á næsta ári. Sem kunnugt er er Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari á leið til Evrópu- dómstólsins nú um áramót. Hann fer í leyfi sem sam- kvæmt reglum miðast við eitt ár í einu. Væntanlega verður dómari settur inn í hans stað. Auk þess fela ætlaðar breyt- ingar á Hæstarétti í sér að þar bæt- ist við einn dómari, sem væntan- lega verður þá skipaður á miðju næsta ári... plötunnar en það hefur ekki geng- ið eftir. Einnig nefndu margir verslunarstjórar plötu Jet Black Joe, sem hefur eídci náð nándar nærri sömu sölu og í fýrra, þegar þeir slógu eftirminnilega í gegn. Það hefur líka komið sumum á óvart að óháðir hljómplötuútgef- endur eru komnir með stærri bita af sölukökunni en oft áður. Þannig hafa til dæmis plötur Orra Harðar- sonar, Súkkat og Bubbleflies selst meira en búist var við. Jólaplata Siggu Beinteins kom þó hvað mest á óvart og hefur selst meira en nokkur ætlaði í fyrstu. Eru menn sammála um að hún hafi komið verulega á óvart með fyrstu sóló- plötu sinni, sem hún gaf sjálf út... <?,»■ með°n Með því að kaupa vöru með staðgreiðslusamningi færð þú vöruna á staðgreiðsluverði og getur skipt greiðslum á allt að 24 mánuði. Uppgefiö verð í þessari auglýsingu miðast \l Á ; við staðgreiðslusamning Glitnis og mánaðar- '''77“' legar greiðslur í 24 mánuði. Heildarverð fyrir tölvuna og prentarann er kr. 124.800. Innifalið í afborgunar- verðinu eru vextir og allur kostnaður. «b a Ambra sprinta II, 486 SX, 25 MHz, 130 MB diskur, 4 MB minni, Local Bus, laust sæti fyrir Pentium örgjörva, Vesa skjástýring, MS DOS 6.0 stýrikerfi, Windows 3.1 14“ SVGA/LR litaskjár, lyklaborð og mús. STAR LC-100, 9 nála litaprentari, 10 þumlunga vals, 180 stafir/sek, er með einblaðamatara og pappírsdraga fyrir tölvupappír, arkamatari fyrir 50 laus blöð fáanlegur. Litaprentari fyrir heimilið, skólann og í vinnuna. í verslun Nýherja Við minnum á 63 hörkugóð tilboð á fjölbreyttum búnaði í verslun okkar þar sem afsláttur nemur allt að tugum þúsunda á sumum hlutum. Líttu við í verslun Nýherja í Skaftahlíð 24 - það borgar sig örugglega! Allir viöskiptavinir Nýherja sem kaupa PC-tölvu fyrir jól mega velja sér vænan jólapakka undan jólatrénu í verslun Nýherja - óvæntan . glaöning frá -Æ Nýherja! ' ’ f4 SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan ísmn Gstjórum helstu plötuverslana á höfuðborgarsvæðinu virðist sem ert er ráð fyrir að skipta- fyrsta breiðskífa Pís of Keik hafi stjórar þrotabús Miklagarðs hf., valdið mestum vonbrigðum í sölu. þeir Ástráður Haraldsson héraðs- Flestir bjuggust við góðu gengi dómslögmaður og Jóhann Níels- son hæstaréttarlögmaður, sendi ríkissaksóknara skýrslu sína fyrir áramót. Þeir boðuðu þegar í upp- hafi að þeir myndu senda saksókn- ara gögn varðandi þrotabúið án tillits til hvers þeir yrðu vísari, þannig að það eitt segir ekkert þó að gögnin fari af stað. Mörgum leikur hins vegar hugur á að vita hver afstaða Hallvarðs Einvarðs- sonar ríkissaksóknara verður til málsins, en ljóst er að skráð hluta- fjárloforð Sambandsins skiluðu sér seint og illa... Q wameiginlegur skiptafundur í þrotabúum Ávöxtunar, Péturs Bjömssonar og Ármanns Reynis- sonar verður haldinn fimmtudag- inn 30. desember. Á skiptafund- inum verður lagt ffam frumvarp til úthlutunar úr þrotabúinu. Nú á næstu dögum ætti sömuleiðis að liggja fyrir niðurstaða í mála- ferlum viðskiptavinar verðbréfa- sjóða Ávöxtunar gegn bankaeftir- liti Seðlabanka íslands. Það er Arnmundur Backman hæsta- réttarlögmaður sem rekur það mál, sem er nokkurs konar prófmál til að láta reyna á bótaábyrgð bankaeft- irlitsins, vegna þess að viðskipta- vinir Ávöxtunar telja að fyrirtæk- ið hafi starfað með leyfi og ábyrgð bankaeftirlitsins... u m næstu áramót verður nýr sýslumaður í Reykjavík ráð- inn til starfa. Þrátt fyrir að hinar gríðarlegur tekjur sýslumannsins, sem voru á milli 1,5 til 2 milljónir á ári, hafi fallið verulega eru greinilega margir sem sækja í starfið. .Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Borgamesi, er talinn líklegastur til að hreppa hnossið, en heyrst hefur að búið sé að lofa honum starfiriu. Eins og komið hefur fram óskaði einn umsækj- andi nafnleyndar en óstaðfestar heimildir herma að það sé Sig- urður Georgsson hæstaréttarlög- maður... örgum alþýðuflokks- manninum hefur blöskrað yfir- lýsingagleði Ámunda Ámunda- sonar, fram- kvæmdastjóra Alþýðublaðsins. Ámundi er dug- legur þessa dag- ana við að kynna að hann hafi skil- að 18 milljóna króna hagnaði af blaðinu á þessu ári, sem mörgum þykir með ólíkindum. Hann hef- ur hins vegar ekki eins hátt um að hann hefur yfir sér tvo sérstaka fjárgæslumenn, sem eru þeir Stef- án Friðfinnsson, forstjóri Is- lenskra aðalverktaka, og Guð- mundur Oddsson, bæjarstjórn- arfulltrúi í Kópavogi, sem sitja í stjórn Alþýðublaðsins. Þá hafa laun framkvæmdastjórans farið fyrir brjóstið á mörgum, en þau munu vera um 500 þúsund á mánuði... æntingar hljómplötuút- gefenda til listamanna sinna eru oft meiri en innstæða reynist fyr- ir, en oft kemur það líka fyrir að plötur seljast meir en nokkurn grunar í upphafi jólavertíðar. I lauslegri könnun hjá verslunar-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.