Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 20

Pressan - 22.12.1993, Blaðsíða 20
REYKJAVIKURNÆTUR 20 PRESSAN Miðvikudagurinn 22. desember 1993 KVENNALIST A KAffl LIST Þeir sem um þessar mundir kenna sig við listaelítuna í baenum voru samankomnir á kaffi- barnum Kaffi List til að virða fyrir sér ýmsar innblásnar útgáfur af Brynju X. Vífilsdóttur, sjón- varpsþulu með meiru. Sýning þessi var opnuð í tilefni þess að annað €intak Gunnars Smára €gilssonar var að koma út. Sýningin af Brynju í ýmsum eintökum stendur fram til áramóta. 0 .*! wAinnar Smári og Jón Magnússon, sem hönnuðu útlit blaðsins í sam- Sigríður Halldórsdóttir Laxness og Ragnhildur Vigfúsdóttir ritstýra. einingu. Tvö góðsaman. Páll Stefánsson Ijósmyndari og Brynja X. 11® |1 | Hans Kristján og hann Hafliði. CaftáDp 'WCL ; í vestispels. Hjónin Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson. Guðjón Bjarnason arkitekt, Ari Alexander, Jón Proppé og Margrét Indriða- dóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarps. ffeiff Pizza 67-skoi r Pítsustaðurinn Pizza 67, sem upphaflega var eins og hver önnur pífsubúlla, er nú að verða einhver fjörugasti skemmtistaður í bænum. Par eru í það minnsta gigg í gangi helgi eftir helgi og fólk virðist . jitaldra þar við í fleirum tilgangi en bökuátinu einu saman. Um helgina spiluðu Sigga Guðna og fé- lagar í Rask og menn helltu sér í skotdrykkju. Rask í öllu sínu veldi skemmti gestum. Rabbi og félagar á Gauknum Þrír úr Tungunum. Kristinn, Hjalti og Karel. Stjáni við barborðið að blanda heitt skot... ... handa Söru (Gumma Ben.)... meira lítrakrúsum. Svo mun eitthvaÖ hafa fariÖfyrir námsmönnunum, sem em ekki manna rólegastir á þessum árstíma. ... semgerði sér Irtiðfyrir og þambaði drykkinn í einum teyg. Stjáni barþjónn brá sér fram fyrir barborðið og spilaði á munnhörpu meðRask... Jón, Davíð og Svea í jólaskapi. Félagi Rabba, Sævar spilafífl, var eins og jóker uppi á sviði. Það er enn bjórhátíð á Gauki á Stöng. Þessi var næstum búinn með lítrann. Klósettferðir hennar hljóta að hafa verið tíðar. Ivar og Páll skála fyrir tilveru sinni. Þeir munu vera afkomendur ALP-bílaleigunnar. - ... á meðan Inga Haralds át pitsu með bestu lyst. Davíð og Kjartan, að því er virðist ekki í jólaskapi Ester og Inga eru fasta- gestir á Gauki á Stöng.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.