Pressan


Pressan - 13.01.1994, Qupperneq 20

Pressan - 13.01.1994, Qupperneq 20
E' is og greint hefur verið frá hef- r Viktor Sveinsson, eigandi áglýsingastofannar Máttarins og dýrðarinnar, tekið við rekstri Hótels Búða á Snæfellsnesi. Reynd- ar ekki bara hann, því félagi hans, Ingvar Þórðarson, núverandi markaðsstjóri Regnbogans, ædar að snúa sér að þessu sama verkefni. Hafa þeir þegar gert samning um kaup á yfir helmingi eignarinnar. í kjölfarið markaðsstjórastaða hjá Regnboganum því Ingvar lætur af því starfi von bráðar. Eins og gefur að skilja er Hótel Búðir lokað að mestu yfir vetrarmánuðina, en þó jnun einhver breyting að verða þar á og var fýrsti vísirinn að því nú um áramótin þegar fjörutíu manns eyddu áramótunum þar. Hótelið verður þó lokað ffam að páskum þar sem verið er að endurbæta og breyta staðnum, en áfram verða Súkkat-félagar að störfum í eldhús- inu. Meðal nýjunga á Búðum í sumar verða hestaleiga og hvala- skoðunarferðir, auk þess sem hótel- ið verður í meira mæli tengt sögu- legri arfleifð okkar í ýmsum mynd- Ta J; "anúarmánuður hefur til þessa verið einhver daufasti mánuð- urinn í hljómsveitabransanum, éíida hafa flestar hljómsveitirn- arfengið yfirdrifið nóg af spila- mennsku í desember. Þeir sem starfa að rekstri skemmtistaða segja deyfðina þó aldrei meiri en í ár, nánast vonlaust sé að ná einhverj- um af stærri hljómsveitunum til þess að spila á veitingastöðum. Ef til vill má rekja þetta að nokkru leyti til þess að um áramótín lögðu bæði Todmobile og Stjórnin upp laup- ana, SSSól spilar ekki mikið um þessar mundir, Jet Black Joe ekki Jieldur og Nýdanskir eru á þessum árstíma hvað iðnastír við að skemmta menntaskólakrökkunum, svo fátt eitt sé nefnt... eikhúsið Frú Emilía er nú að hefja undirbúning á uppfærslu itsins Macbeth eftir Shake- speare. Æfingar hefjast í byrjun febrúar og það eru þremenningarn- ir Guðjón Petersen (Gíó), Gretar Reynisson og Hafliði Amgrímsson sem standa að baki sýningunni. Þeir hafa vakið athygli fyrir ferskar ippfærslur á leikritum Shakespear- es og er þetta fjórða sameiginlega verkefni þeirra eftir hann. Hin eru Othello og Draumur á Jónsmessu- nótt með Nemendaleikhúsinu og Rómeó og Jtílía í Þjóðleikhúsinu. Þeir sem mynda leikhópinn eru: Ami Pétur Guðjónsson, Edda Heiðrún Backman, Kjartan Bjarg- mundsson, Þór Tulinius, Helga Braga Jónsdóttir, Ása Hlín Svav- arsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Þröstur Guðbjartsson. Enn er ekki búið að skipa í öfl hlutverk, einhverjir leikaranna leika tvö hlut- verk eða fleiri og einhverjar persón- ur verða felldar út, en um tuttugu persónur koma fyrir í Macbeth. Það eru ekki nema nokkur ár síðan Al- ýðuleikhúsið sýndi Macbeth í leik- stjórn Ingu Bjamason, en sú sýn- ing gekk ekkert allt of vel. Frú Emil- ía er um þessar mundir að setja upp myndlistarsýningu á verkum Gret- ars, en þar getur að líta mundir sem hann hefúr unnið á forsíður tíma- ritsins Bjarts ogfrú Emilíu. í haust fyrirhugar leikhúsið síðan að setja upp Kirsuberjagarðinn eftir Tsjek- hof. Af þessu má sjá að Gíó og fé- lagar eru ekki feimnir við að takast á við risa leikbókmenntanna... Enn a ný brýtur Pizzakofinn verðmúrinn og býður nú lægra verð en áður hefur þekkst 16" pizza með fjórum áleggstegundum kostar nú aðeins 's. . ókeypis heimsending! Pizzakofinn leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum ávallt hagstæðasta pizzuverðið. Gæðunum gleymum við aldrei - sama hvað það kostar! Tílboð fyrir barnaafmæii Fimm 16" pizzur með tveimur áleggstegundum, frönskum kartöflum og kokkteilsósu á aðeins kr. 3.490,- Langholtsvegi 89 og Engihjalla 8 símar 68 77 77 & 44 0 88

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.