Pressan - 19.05.1994, Síða 3
Einhver neisti virðist
hafa kviknað í ótrú-
legasta fólki á afmæl-
isári lýðveldisins. Það eru
ekki eingöngu menningar-
vitar þjóðarinnar sem ætla
að leggja sitt af mörkum til
að minnast þessara tíma-
móta, heldur einnig fyrir-
tækið Smekkleysa með út-
gáfu á 17 laga safhplötu
með lögum 17 flytjenda á
17. júní, Smekkleysa í hálfa
öld. Meðal flytenda eru
Björk Guðmundsdóttir og
Bubbleflies og ekki síst
nýtt tríó sem kallar sig Un-
un og skipa dr. Gunni, Þór
Eldon og Kristín Jónsdótt-
ir, nýliði í poppinu. Öll
lögin á plötunni eru sungin
á því ástkæra ylhýra. Jafn-
vel þótt menn eins og
Bubbleflies hafi aldrei látið
ffá sér íslenskan texta eru
þeir skikkaðir til þess að
þessu sinni. Lag Ununar á
disknum flytur í þetta sinn
gestapopparinn Rúnar
Júlíusson, sem má hvað úr
hveiju fara að kalla popp-
ara í hálfa öld. Lagið heitir
„Hann mun aldrei
gleym’enni“ og er á þjóð-
legu nótunum, enda samið
af dr. Gunna. Eftir því sem
PRESSAN kemst næst er
tríóið Unun komið til að
vera ng stór fpit plata mnn
vera í smíðum fyrir haust-
ið...
Enn streyma inn
fréttir af Hárinu sem
frumsýnt verður í
sumar í Islensku óperunni
enda var ekki búið að
ganga ffá öllum lausum
endum í síðustu viku. Þar á
meðal lágu enn tvö karl-
hlutverk á lausu sem Felix
Bergsson og Atli Geir
Grétarsson voru orðaðir
við. Því fór hins vegar fjarri
að þeir væru ráðnir í hlut-
verkin enda þau komu í
hlut allt annarra manna
eða þeirra Ingvars Sigurðs-
sonar sem hefur sýnt það
og sannað í hlutverki Orms
í Gaurgangi að hann getur
ekki bara leikið vel heldur
og sungið og Jóhanns G.
Jóhannssonar sem er öllu
óþekktari þótt nafnið
kunni að hljóma kunnug-
lega. Jóhann þessi, sem er
bróðir Jóku sem kennd er
við Skaparann, er nýút-
skrifaður úr leiklistamámi
ffá Bandaríkjunum og þyk-
ir nokkuð raddfagur. Hann
er ekki með öllu óþekktur,
allavega ekki ef menn
muna eftir sjónvarpsþátt-
unum Nonna og Manna
þar sem hann var í öðra
aðalhlutverkinu. Eitthvað
mun þó hafa tognað úr
drengnum síðan...
c
g
</>
c
f
5
5É
SJOFN
semerlétt
ímeðtörum
semþekurvel
semendist
þakmálning
Ibekjandi
viðarvörn
PLASTMALNING
Efnaverksmiðjan Sjöfn hf
Austursíöu 2 • 603 Akureyri • Sími 96-30425
Söluskrifstofa og lager:
Goöatúni 4-210 Garöabær • Sími 91-657000
Þjónustumiöstöö málara:
Snorrabraut 56-101 Reykjavík • Sími 91-616132
LYKTARLITIÐ
LÉTT í MEÐFÖRUM
GULNAR EKKI
MALNINGIN
SEM ÞEKUR
SVO VEL
LETT I MEÐFORUM
FRÁBÆR VIÐLOÐUN
ÞEKUR VEL
á bárujárn
og aöra
málmfleti
Góö vörn
gegn veðrun
verndar
viðinn
FIMMTUDAGURINN 19. MAÍ1994 PRESSAN 3B