Pressan - 19.05.1994, Blaðsíða 17

Pressan - 19.05.1994, Blaðsíða 17
Lífið eftir vinni Við mælurn með: Á laugardag: Við mælum með: Á föstudag: Prímadonna óperanna sem fluttar voru a íslandi um og eftir 1980 er án efa Sigríður ------------------ Ella Magnúsdóttir, Við mælum með: Á fimmtudag: ... landsleiknum gegn Bóliv- íu á Laugardalsvelli. Við skít- töpum náttúrlega leiknum (nema skyndilega komi grenj- andi rigning og rok), en svona góðan fótbolta fáum við ekki að sjá aftur lengi. ... að fólk notfæri sér lúmskan velvilja framboðslist- anna og belgi sig út af smákök- um, súpum, kaffi og salötum á meðan gósentíðin varir. sem flestir minnast í hlutverki hinnar til- finningaheitu Car- men. Fjórtán ár eru síðan hún fluttist bú- ferlum til Bretlands og hvorki meira né minna en sex ár frá því hún hélt ein- leikstónleika á ís- landi. Á þriðjudag bætir hún það upp með tónleikum í Is- lensku óperunni í til- efni lýðveldisárs. ... skúlptúrsýningunni á Kjarvalsstöðum sem hvorki meira né minna en þijátíu ung- ir listamenn standa að. Eftir því sem PIIESSA /V ke m s t næst ríkti þvílík stemmning við uppsetn- ingu sýningarinnar að hún hlýtur að verða með betra móti. Sýningin, sem er á vegum Lista- hátíðar í Reykjavík, verður opn- uð klukkan fjögur í dag með til- heyrandi veigum. Menn missa þó kannski ekki af öllu þótt þeir mæti ekki einmitt í dag, því hún stendur til júlíloka. Sagt er um íslenska skúlptúrista að þeir séu framsæknir, djarfir, alvöru- gefiiir, uppfinningasamir og gáskafullir, hvorki meira né minna. ... að menn vakni eld- snemma, snæði hádegisverðinn ekki seinna en ellefu, fái sér eft- irmiðdagskaffið urn tvö og borði kvöldmat eigi síðar en fimm og fái sér vín með matn- um. Með þessu móti má lengja afgreiðslutíma veitingahúsanna um minnst tvo tíma. Þið vitið að öldurhúsum er lokað á mið- nætti í kvöld. Budweiser rýfur múr- Þar kom að því. í verðstríðinu sem hefur geisað á milli bjór- framleiðenda hefur loks einhverjum tekist að gera almenni- legan skurk. í vikunni hófst í Ríkinu sala á Budweiser á verði sem bjórunnendur munu gleðjast yfir. Kippan með sex hálfs lítra dósum kostar 950 krónur, á meðan aðrir í sambærilegum um- búðum eru allir yfir þúsundkallinum og erlendi bjórinn með verndar- tollunum kostar reyndar yfir 1.100 krónur. Við bíðum eftir að aðrir fari að dæmi Bud og hækki kaupmáttinn hjá bjórunnendum. I milli- tíðinni mælum við með Budweiser með fótboltanum í sumar. Tvífarar víkunnar hafa verið ad sýsla við álíka hluti: popp og fjölmiðlun. Andy Warhol varð frægur fyrir niðursuðudósirnar sínar og samstarf sitt við popphljómsveitina Velvet Underground. Þegar Velvet Underground var upp á sitt besta slappaði Jónas R. Jónsson af með Flowers. Hann varð ekki frægur fyrir niðursuðuvörur fyrr en mörgum órum seinna þegar hann gegndi stöðu dagskrárstjóra á Stöð 2. Þá flutti hann inn erlenda niðursuðufram- leiðslu og bar á borð afrúglaraeígenda. Eins og sjá má líta þeir Andy og Jónas nákvæmlega eins út. nema hvað Andy átti fiottari hárkollu en Jónas. ... að fólk stingi snemma af úr vinnunni og komi sér í blíð- viðrið í bænum. Ekki láta blekkjast af sólinni núna; það verður rigning í júní, þrjár vik- ur í júlí og allan fyrrihluta ág- úst. ... að fólk kýli á nokkra bjóra með kunningjunum. Það er jú Iöng helgi framundan og nægur timi til að liggja í graupu. ... að fólk sleppi allri drykkju þótt það sé löng helgi framundan. Það þarf ekki alltaf að drekka sig fullan eins og hver önnur sprittbytta þótt það sé tími íyrir þynnku. Þess í stað væri hægt að ná sér í einhverja hreyfingu, til dæmis að skella sér í badminton hjá TBR. Þetta er stórskemmtileg og íjörug íþrótt sem laðar svitann fram. Tíminn kostar ekki nema 1.080 krónur og það komast íjórir fyrir á vellinum í einu. ... ferð í sundlaugamar eftir vinnu. Hvað er betra en að láta bakspennuna líða úr sér í heitu pottunum eða fara í góða guffi og íhuga sinn gang? Hamm- ondspuna- tónleikum Gumma P. í Leikhús- kjallaran- um sem hefjast sffindvíslega kl.23. Hljómsveit- in flytur tónlist eftir Jimi Hendr- ix og ýmsa blúsa í frjálslegum spunastíl. Með gítar- séníinu Gumma P. eru Siggi „munn- harpa“ Sig- urðsson, Jón „Hammond“ Ólafsson, Halli „bassi“ Þorsteinsson og Jóhann Hjörleifsson trommari. ... hvítasunnuhvítvíninu Muscat De Beaumes de Ven- ise, árgerð 1991. Þráttfyr- ir að það floldt- ist undir hvít- vín fer það best með eftirrétt- um. Sem for- drykkur er það líka fint. Fnyk- ur þess og bragð minn- ir á aprikós- urog ferskjur. Sagt er að vínið, sem á að drekka ungtog kalt, henti einnig vel í mat- argerð, t.d. í sor- bet, ávaxtasal- öt eða út á súrmjólk. Annars finnst manni vín al- mennt einhvern veginn allt of dýrmætt til að vera að eyða því í einhver ávaxtasalöt. Vín þetta — þótt gott sé — Fæst ekki í ríkinu heldur eingöngu á frí- svæðinu, enda tiltölulega ný- komið til landsins. Það þýðir að það þarf að panta það í ríkinu með tveggja daga fyrirvara, nema maður barasta drífi sig upp á frisvæðið. ... að fólk hangií myrkr- inuí Gull- námum Háskól- ansyfir einhentu ræningj- unum. Það er aldrei að vita hve- nærsá stóri kemur og þar að auki er út í hött að spóka sig í sóhnni með ís eins og einhver asni. SIGRÍÐUR ELLA MAGNÚSDÓTTIR Hún hefur haft mikið að gera erlendis. „Þetta er bara eins og hver önnur vinna og því finnst mér óþarfi að blása alltaf í blöðin þegar maður rekur upp gól.“ því finnst mér óþarfi að blása alltaf í blöðin þegar maður rekur upp gól. Ég hafði líka um svo mikið annað að hugsa en að koma mér þannig á framfæri." Sigríður hefur á tveimur síðustu árum verið að koma sér aftur í gang eftir noldcurt hlé. Á undan- förnum árum heffir hún ferðast út um allan heim og sungið, jaffit í Japan, Rússjandi, um alla Evrópu og í Baridaríkjunum. Hver hafa verið helstu verkefnin að undan- förnu? „Af praktískum ástæðum hef ég kosið að taka að mér verkefoi í ná- grenninu. Enda þótt bömin séu orðin stór þarf maður að sinna þeim og svo heffir maðurinn minn haft mikið að gera, en hann er um þessar mundir að syngja í tveimur óperum; í Rakaranum frá Sevilla og Cosi fan tutte. Sjálf söng ég þó ný- lega í Danmörku, þá hef ég verið að vinna að upptökum í bresku út- varpi og sungið konserta m.a. úr Aidu og Á valdi örlaganna. Upp á síðkastið hef ég svo eðlilega verið að æfa mig fyrir tónleikana á þriðjudaginn og einnig þá sem ég held í London 5. júní á vegum sendiráðsins í Lundúnum.“ Hjónin Simon Vaughan og Sig- ríður Ella og böm þeirra þijú, stúlkan sem nú er orðin sextán ára og tvíburadrengirnir sem em á fimmtánda ári, eru þó alltaf með annan fótinn á íslandi. M.a. hafa þau haldið önnur hver jól á Fróni undanfarin ár auk þess sem þau eyddu síðasta sumaifríi á íslandi. „Börnunum mínum finnst jólin á íslandi eitt allsheijar partí. Enn- ffernur fengum við svo gott veður í ffíinu okkar á síðasta ári að þau em farin að tala um að vilja búa hér. Þeim finnst ísland dýrðarland. Ekki stendur þó til að flytjast til íslands þótt ég gjarnan vildi vera nálægt móður minni og öðrum sem mér eru kærir.“ Fylgist þú með sönglífi á íslandi? „Ég fæ alltaf fféttir af því hvað er hér um að vera, og heyri að það er mildl gróska. Það em íslendingar um allan heim að gera það gott. Tíðarandinn er rrijög ólíkur því þegar ég var að byrja. Þá var ein- hvers konar gat. Slíkt gat myndast þegar ungu fólld er elcki hleypt að. Það hleypur hins vegar enginn upp á svið óæfður, — ungt fólk verður að fá tækifæri til að vaxa. Ég sjálf hef t.d aldrei verið að keppa við neinn. Ég tel að það sé pláss fyrir alla, að hver hafi sitt hólf.“ Má maður eiga von á að sjá þig aftur í óperuhlutverki á íslandi? „Það ætla ég að vona. Ég kem ef ég verð kölluð, eins og ég hef nán- ast alltaf gert, enda fer ég að verða ffjálsari því börnin eru að komast á legg. Mér finnst heldur hvergi notalegra að koma en í Þjóðleik- húsið og íslensku ópemna. Það er eins og að komast heim. Andrúms- loftið er mjög gott, þótt sumir vilji endilega hafa það þannig að ég og Ólöf Kolbrún eða Diddú séum að klóra augun hver úr annarri. Það höfom við aldrei gert.“ Guðrún Kristjánsdóttir Yfifskrift tónleikanna I Óper- unnni er „Ég bið að heilsa“. En hvað er annars að ffétta af Sigríði Ellu? Við náðum tali af henni á heimili hennar í útjaðri London. Hún byrjaði á að tjá sig um efhi lýðveldistónleikanna. „Ég ætla að byrja á tveimur lögum til landsins, annað þeirra er Drauma- landið, enda er maður svo við- kvæmur um hjartarætumar þegar maður hugsar heim, ekki síst á af- mælisári lýðveldisins. Stundum spyr maður sig hvað maður sé að þvælast í útlöndum. Ég segi stund- um að það hafi verið mitt ólán að verða ástfangin af útlendingi. En lán var það auðvitað líka — svona lán í óláni. Næst á efoisskránni eru nokkur næturljóð og svo syng ég fjömgan lítinn flokk um dýr og menn. Síðan verða það ástarljóð og vögguljóð sem lítið hafa verið sungin og í lokin syng ég fimm lög eftir Sigvalda Kaldalóns,“ segir hún með nokkrum hreim, enda kannski ekki furða, því allt í allt eru það 25 ár sem hún heffir dvalið er- lendis. Síðast söng Sigríður Ella í Rigol- etto hér á landi fyrir þremur ámm og fyrir aðeins tveimur vikum kall- aði Skúli Halldórsson hana heim til að syngja fyrir sig á afmælisdegi sínum. Slíkt segir hún afar sjald- gæft. En þótt ekki hafi það farið hátt heffir hún einnig haff ærinn starfa erlendis. „Fyrst effir að ég flutti út var alltaf verið að setja allt í blöðin sem maður gerði. Þetta er bara eins og hver önnur vinna og Hef aldrei keppt við neinn FIMMTUDAGURINN 19. MAÍ1994 PRESSAN 17B

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.