Pressan - 19.05.1994, Síða 20

Pressan - 19.05.1994, Síða 20
VIÐ HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN 643090 kMbhurin Puxa 'Hut. ÆVINTYRAFERÐIR TIL IBIZA FYRIR TVD! Þu og Magic Johnson, Linda Evangelisia, Paul Young og fleiri. Pepsi klúbhurinn er fyrir ungt fólk á aldrinum 18-25 ára! Sainaðu 10 Papsi töppum og svaraðu 5 laufléttum spurningum og þú ert orðinn þátttakandi í leiknum! við upptökur á þremur nýj- um lögum sem koma út á næstunni á svokölluðum sínguli. Síngullinn, eða smáskífan, er væntanlegur á markað innan tíðar, enda tilgangurinn að hafa hann í farteskinu á sveitaballa- markaðnum í sumar. Einn- ig er stór skífa í vinnslu en sú mun ekki kom út fyrr en um áramót. Á skífutetrið að fá nafnið Viva, sem er nokkur framför frá því í íyrra, því þá hét geislaplata þeirra aðeins nafrii hljóm- sveitarinnar, SSSól. Nokkra athygli vekur að Helgi og félagar skuli velja sér lat- neskt heiti á gripinn því þeir hafa öðru fremur verið þekktir íyrir að leggja upp úr íslenskunni. Fyrir þá sem ekki vita hvað Viva merkir má benda á eitt vin- sælasta lag á Islandi í upp- hafi Spánarferða Islend- inga, Viva Espana, sem út- leggst Spánn lengi lifi eða jafnvel áfram Spánveijar... Þeir Rabbi og Magnús Þór Sigmundsson hafa Uksins tekið upp samstarf, en þeir höfðu lengi rætt þann möguleika að gera einhvem tímann eitthvað saman. Platan „ís- landsklukkur“ kemur út á næstu dögum, en á henni gera þeir félagar út á þjóð- hátíðarmiðin. Fjögur ný lög eru á plötunni en aðallega gamlar rímur og þjóðlög í hefðbundnum og óhefð- bundnum útgáfum. Rabbi og Magnús gefa plötuna út sjálfir en auk þeirra félaga spila nokkrir meðlimir úr Sinfóníunni á plötunni og söngvarar eru m.a. Bergþór Pálsson og söngflokkurinn Voces Thules, sem Sverrir Guðjónsson leiðir... Inn á milli dansleikja um hverja helgi hafa meðlimir SSSólar dval- ið öllum stundum í stúdíói — á milli þess sem Helgj rúntar um á sleðanum — rSrSÍ

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.